Beðið eftir nothæfum klukkum í Seljaskóla Töf hefur orðið á viðureign ÍR og Keflavíkur í Domino's-deild karla í körfubolta. Leikklukkan í Hertz-hellinum í Seljaskóla í Breiðholti virkar ekki. Körfubolti 4. janúar 2013 20:20
Fyrstu leikir ársins í karlakörfunni í kvöld Dominos-deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld eftir jólafrí en þá fara fram allir sex leikirnir í elleftu umferðinni. Þetta er síðasta umferðin í fyrri hlutanum og eftir hana hafa öll liðin í deildinni mæst. Körfubolti 4. janúar 2013 16:15
Miles kominn í þriðja íslenska liðið á tímabilinu Karlalið ÍR í körfubolta hefur ekki fyllt í skarð Isaac Miles sem lék með liðinu fram að jólum en er genginn í raðir Fjölnis. Frá þessu er greint á vefmiðlinum Karfan.is. Körfubolti 4. janúar 2013 15:31
McClellan á leið til KR | Missir af leiknum gegn KFÍ Meistaraflokkur karla hjá KR í körfubolta á von á liðstyrk. Bandaríkjamaðurinn Darshawn McClellan, sem er kraftframherji, er á leið til félagsins. Körfubolti 4. janúar 2013 15:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 95-87 Stjörnumenn unnu í kvöld ágætan heimasigur gegn Fjölni í Dominos-deild karla, 95-87. Eftir að Fjölnir hafði byrjað leikinn betur náðu heimamenn yfirhöndinni og unnu að lokum nokkuð þægilegan sigur. Körfubolti 4. janúar 2013 14:46
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 70-104 Snæfell komst aftur á sigurbraut í Dominosdeild karla í kvöld með afar öruggum sigri á heimamönnum í Njarðvík. Lokatölur urðu 70:104 fyrir gestina úr Hólminum sem halda sér í toppbaráttunni með sigrinum. Körfubolti 4. janúar 2013 14:44
Besti varnarmaðurinn í Makedóníu til Stjörnunnar Karlalið Stjörnunnar í körfubolta hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn 27 ára Jarrid Frye. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti þetta í samtali við íþróttadeild Vísis. Körfubolti 3. janúar 2013 19:32
Daníel Guðni samdi við Grindavík til 2014 Körfuknattleikskappinn Daníel Guðni Guðmundsson hefur samið við Grindavík til loka keppnistímabilsins 2013-2014. Körfubolti 27. desember 2012 18:30
Nýr Kani til Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Billy Baptist. Frá þessu er greint á heimasíðu Keflavíkurliðsins. Körfubolti 24. desember 2012 19:00
Pettinella til Grindavíkur á ný Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við Ryan Pettinella sem lék með liðinu á síðustu leiktíð. Körfubolti 24. desember 2012 16:00
Oddur Ólafsson kominn heim í Hveragerði Körfuknattleikskappinn Oddur Ólafsson er snúinn heim frá Bandaríkjunum og mun klára leiktímabilið með Hamri í 1. deild karla. Körfubolti 23. desember 2012 11:00
Fyrsta jólafríið í 3 ár Logi Gunnarsson er mættur heim í langþráð jólafrí á Íslandi og ætlar að taka þátt í ágóðaleik annað kvöld sem er á milli Njarðvíkur og úrvalsliðs Njarðvíkinga. Loga líður vel í Frakklandi og segist eiga nóg eftir í atvinnumennskunni. Körfubolti 20. desember 2012 06:00
Teitur Örlygsson: Bölvun fylgdi þessum KR leik Stjarnan tekur á móti ÍR í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í gær. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með dráttinn. Körfubolti 19. desember 2012 09:22
Haukar engin fyrirstaða fyrir ÍR ÍR komst á auðveldan hátt í átta liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld með öruggum sigri, 78-95, á 1. deildarliði Hauka á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 17. desember 2012 20:44
Áhugaverður ágóðaleikur í Njarðvík Njarðvíkingar ætla að láta gott af sér leiða fyrir jólin og á föstudag verður haldinn afar áhugaverður körfuknattleiksleikur í Ljónagryfjunni þar sem ágóðinn mun renna í gott málefni. Körfubolti 17. desember 2012 18:45
Powerade-bikarinn í körfu: Snæfellingar komu fram hefndum Fimm félög tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta í dag og í kvöld. Stjarnan, Keflavík og Njarðvík áttu ekki í miklum vandræðum í sínum leikjum en það var meiri spenna í Fjárhúsinu í Stykkishólmi og í Röstinni í Grindavík. Körfubolti 16. desember 2012 21:18
Valsmenn fyrstir inn í átta liða úrslit Powerade-bikarsins Valsmenn eru komnir í átta liða úrslit Poweradebikars karla í körfubolta eftir 41 stigs sigur á b-liði KR í Vodafone-höllinni í kvöld, 94-54. 1. deildarlið Valsmanna hefur unnið alla átta deildarleiki sína í vetur og átti ekki í miklum vandræðum með Bumbuna í kvöld. Körfubolti 14. desember 2012 21:42
Uppaldir KR-ingar skoruðu 96 af 102 stigum liðsins Karlalið KR í körfubolta vann góðan útisigur á Skallagrími í Domino's-deildinni í gærkvöldi 102-90. Athyglisvert er að af 102 stigum KR-inga skoruðu uppaldir leikmenn Vesturbæjarliðsins 96 þeirra. Körfubolti 14. desember 2012 09:31
Njarðvík vann í framlengingu í Keflavík - úrslitin í körfunni Njarðvíkingar unnu dramatískan eins stigs sigur á nágrönnum sínum í Keflavík, 92-91, í framlengdum leik í 10. umferð Dominosdeildar karla í kvöld. Sex síðustu leikirnir fyrir jólafrí fóru þá fram og voru öll þrjú botnlið deildarinnar að bíta frá sér. Körfubolti 13. desember 2012 21:43
Stjarnan slapp með sigur frá Ísafirði - tveir í röð hjá Tindastól Botnliðin bitu frá sér í Dominos-deild karla í kvöld. Tindastóll vann sinn annan leik í röð og Stjörnumenn máttu þakka fyrir sigur í framlengingu á Ísafirði. Körfubolti 13. desember 2012 21:22
Sjötti sigur Þórsara í röð og toppsætið tryggt yfir jólin Þórsarar úr Þorlákshöfn eru áfram á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta og verða það yfir jólahátíðina eftir fimm stiga sigur á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 97-92. Körfubolti 13. desember 2012 20:50
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 85-122 Grindavík vann stórsigur á Fjölni í Dominos-deild karla sem fram fór í Dalhúsum í kvöld. Lokatölur urðu 85-122 og voru Íslandsmeistaranir frábærir. Að sama skapi voru heimamenn í Fjölni líklega að leika sinn versta leik í vetur. Körfubolti 13. desember 2012 18:45
Síðasta umferð Dominos-deildar karla fyrir jól Í kvöld verður heil umferð í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta eru síðustu deildarleiki liðanna fyrir jól. Allir leikir tíundu umferðar fara fram í kvöld en um helgina verður síðan spilað í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla. Körfubolti 13. desember 2012 15:45
KR vann frábæran sigur á Haukum KR-ingar unnu sterkan sigur á Haukum í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag en leiknum lauk með öruggum sigri KR, 83-67. Körfubolti 9. desember 2012 18:22
Grindavík og Þór upp að hlið Snæfells á toppnum Grindavík og Þór Þorlákshöfn unnu góða sigra í leikjum sínum gegn KFÍ og Keflavík í Dominos's-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 7. desember 2012 20:41
Umfjöllun og myndir: Stjarnan-KR 73-84 | Öll úrslit kvöldsins KR vann frábæran útisigur á Stjörnunni í níundu umferð Dominos-deildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 73-84 fyrir KR-ingum sem léku án nokkurs vafa sinn besta leik í vetur í kvöld. Körfubolti 6. desember 2012 15:05
Njarðvík fór létt með B-lið Keflavíkur Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á B-liði Keflavíkur í 32liða úrslitum Fyrirtækjabikars karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 130-64 gestunum úr Njarðvík í vil. Körfubolti 3. desember 2012 20:48
Úrslit kvöldsins í körfunni Heil umferð fór fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Grindavík er á toppnum eftir sigur á KR. Stjarnan og Snæfell eru með sama stigafjölda í næstu sætum þar á eftir. Körfubolti 29. nóvember 2012 21:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík 80-87 Grindavík vann fínan útisigur á KR í Dominos-deild karla í kvöld. Erlendu leikmennirnir gerðu gæfumuninn hjá gestunum. Körfubolti 29. nóvember 2012 14:51
Umfj. og viðtöl: Snæfell - Tindastóll 81-96 | Stólarnir Lengjubikarmeistarar Tindastólsmenn eru Lengjubikarmeistarar í körfubolta karla eftir 15 stiga sigur á Snæfelli, 96-81, í úrslitaleik í Stykkishólmi í kvöld. Tindastólsliðið er ekki búið að vinna leik í deildinni en það var enginn botnliðsbragur á Stólunum í Hólminum um helgina. Körfubolti 24. nóvember 2012 15:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti