Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ómar Örn: Þurfum að skoða okkar mál

    „Þetta er rosalega sárt og er líka örugglega sárara fyrir strákana sem töpuðu titlinum hérna í fyrra, þetta átti að vera leikurinn sem átti að þjappa okkur saman", sagði Ómar Örn Sævarsson Grindvíkingur eftir ósigur gegn KR í Iceland Express deildinni í kvöld sem endaði, 84-42 KR í vil.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR enn taplaust

    Grindavík tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið mætti KR á útivelli í kvöld. KR er enn taplaust í deildinni eftir fjögurra stiga sigur, 84-82.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bárður: Lögðum okkur fram

    Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur við sína menn þrátt fyrir að liðið tapaði fyrir Njarðvík á heimavelli í kvöld, 73-64.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    IE-deild karla: Ótrúlegur sigur hjá Grindvíkingum

    Annarri umferð Iceland Express-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Stjarnan vann 82-73 sigur gegn Keflavík, Snæfell vann öruggan 62-81 sigur gegn Breiðabliki og Grindavík vann Fjölni naumlega 85-90 í leik sem Fjölnir leiddi lengi vel.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Upphitun fyrir bikarleikinn í Ásgarði

    Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Í Ásgarði í Garðabæ taka bikarmeistarar Stjörnunnar á móti Keflavík en þessi lið drógust einmitt saman í 32-liða úrslitum Subwaybikarsins í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fannar: Ungu pungarnir eru að spila eins og englar

    "Ég held að það hafi verið vörnin sem kláraði þetta hjá okkur í kvöld. Við þurfum að vinna aðeins í sóknarleiknum en höfum í sjálfu sér engar áhyggjur af því," sagði Fannar Ólafsson fyrirliði KR eftir að hans menn lögðu ÍR 82-73 í Iceland Express deildinni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jón Arnar: Töpuðum þessu á fráköstunum

    "Þetta var stál í stál leikur með mikilli baráttu. Ég var ánægður með vörnina hjá okkur en við töpuðum þessu á fráköstunum. Þeir hirtu 16 sóknarfráköst og fengu fyrir vikið fleiri tækifæri í sókninni," sagði Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari ÍR eftir að hans menn töpuðu fyrir KR í hörkuleik í Iceland Express deildinni í kvöld.

    Körfubolti