Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Spegilmynd af þeim fyrsta

    Kvennalið Keflavíkur varð bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tæpum þremur áratugum um helgina. Liðið í ár var í svipuðum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sverrir: Mig vantaði þennan

    Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag.

    Körfubolti