
Umfjöllum og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 77-63 | Haukar sópuðu Sköllunum í sumarfrí og fara í úrslit
Haukar eru komnir í úrslit Domino's deildar kvenna eftir öruggan sigur á Skallagrími í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld.