Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Chynna Brown ekki með Snæfelli í kvöld

    Chynna Unique Brown og Hugrún Eva Valdimarsdóttir verða ekki með Snæfelli í kvöld þegar liðið mætir Val í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Konurnar af stað í dag

    Undanúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta hefjast í dag. Spáfólk Fréttablaðsins er á því að lið Snæfells og Hauka mætist í lokaúrslitunum í ár.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Enginn leikur í Hólminum í kvöld

    Lokaumferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta fer ekki öll fram í kvöld eins og áætlað var því mótanefnd KKÍ hefur ákveðið að fresta einum leik vegna slæms veðurs.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Valskonur inn í úrslitakeppnina með stæl - myndir

    Valur varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir 34 stiga sigur á Hamar í uppgjöri liðanna tveggja sem áttu möguleika á því að fylgja Snæfelli, Haukum og Keflavík inn í úrslitakeppnina.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Njarðvíkurkonur fallnar úr Dominos-deildinni

    Njarðvík féll í kvöld úr Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir 26 stiga tap á heimavelli á móti nágrönnum sínum úr Keflavík, 58-84. Sigur hefði heldur ekki dugðað því Grindavík vann Hamar í Hveragerði á sama tíma.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hildur í öðru veldi

    Velgengni Snæfellsliðsins í Dominos-deild kvenna í körfubolta á þessu keppnistímabili er ekki síst að þakka frábærri frammistöðu tveggja kvenna úr tveimur körfuboltakynslóðum í Stykkishólmi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tvö geta fengið bikarmeistaratitil í afmælisgjöf í dag?

    Tveir leikmenn í bikarúrslitaleikjum dagsins í körfuboltanum halda upp á afmælið sitt í dag en þá fara fram úrslitaleikirnir í Poweradebikar karla og kvenna. Snæfell mætir Haukum í bikarúrslitaleik kvenna en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Komast Sverrir og Ingi í góðan hóp?

    Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eiga báðir möguleika á því að komast í fámennan hóp geri þeir lið sín að bikarmeisturum í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þrír Grindvíkingar hafa verið með í öllum þremur töpunum

    Grindavíkurliðið hefur tapað þremur bikarúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni á undanförnum fjórum árum og þrír leikmenn liðsins í dag hafa verið með í öllum þessum tapleikjum. Grindavík mætir ÍR í úrslitaleik Poweradebikars karla í körfubolta klukkan 16.00 í dag.

    Körfubolti