Íhugar málsókn vegna skipan héraðsdómara Átta héraðsdómarar voru skipaðir í gær. Tímahrak og einstrengingsleg afstaða dómnefndar þýddi að settur dómsmálaráðherra féllst á tillögur matsnefndar um hæfi dómara. Innlent 10. janúar 2018 06:00
Lagði hendur á barnsmóður sína Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að ganga í skrokk á barnsmóður sinni á tjaldstæði á Suðurlandi. Innlent 9. janúar 2018 06:00
Óupplýstur þjófnaður úr hirslu lögreglu Enginn þarf að svara til saka fyrir það hvers vegna haldlagðir munir úr húsleitum tengdum rassíunni á kampavínsklúbbinn Strawberries hurfu úr hirslum lögreglu. Rannsóknir skiluðu ekki árangri. Innlent 9. janúar 2018 05:00
Ákærðir fyrir kannabisræktun og að ætla að selja tíu kíló af marijúana Ríkissaksóknari hefur ákært tvo menn á fertugs-og fimmtugsaldri fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Innlent 8. janúar 2018 14:44
Gæsluvarðhald vegna tilraunar til manndráps fyrsti úrskurður Landsréttar Fyrsti úrskurður nýs dómstigs, Landsréttar, var kveðinn upp í morgun þegar rétturinn staðfesti áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um tilraun til manndráps. Innlent 5. janúar 2018 13:13
Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Innlent 4. janúar 2018 14:17
Vildu aðstoða þjófinn en ekki sækja til saka Forstöðumenn Hjálpræðishersins á Akureyri vildu ekki elta ólar við þjóf og skiluðu ekki inn skaðabótakröfu. Vilja aðstoða menn betur en að senda þá í fangelsi. Þjófurinn hafði á brott með sér 6.000 krónur og fékk fangelsisdóm. Innlent 4. janúar 2018 07:00
650 þúsund krónur fyrir sólarhrings vinnu í niðurfelldu máli Af tímaskrá verjandans þótti ljóst að hann hefði varið 25 klukkustundum í rekstur málsins frá 1. desember. Innlent 4. janúar 2018 06:00
Ráðherra mun birta svarbréf dómnefndar Dómnefnd um hæfni umsækjenda um átta stöður héraðsdómara hefur óskað eftir því við Guðlaug Þór Þórðarson, settan dómsmálaráðherra, að svarbréf nefndarinnar við bréfi ráðherra verði birt á vef ráðuneytisins. Innlent 3. janúar 2018 18:45
Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. Innlent 3. janúar 2018 11:44
Gísli laut í lægra haldi fyrir dönskum banka Lögfræðingurinn Gísli Gíslason hefur verið dæmdur til þess að greiða danska bankanum Jyske Bank 48.300 kr. danskar vegna ógreiddra eftirstöðva láns sem tekið var í janúar árið 2005. Viðskipti innlent 3. janúar 2018 09:30
Subway greiði þrotabúi fimmtán milljónir Stjarnan, félag sem á og rekur matsölustaði Subway hér á landi, hefur verið dæmt til þess að greiða þrotabúi EK1923, áður Eggert Kristjánsson hf., tæpar fimmtán milljónir kr. en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Viðskipti innlent 2. janúar 2018 14:18
Fyrsti dómur í Landsrétti gæti fallið í vikunni Um sjötíu sakamál bíða afgreiðslu Landsréttar sem tekur formlega til starfa í dag. Innlent 2. janúar 2018 14:08
Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. Innlent 2. janúar 2018 08:00
Hæstaréttarlögmaður gáttaður á vinnubrögðum dómnefndar Athygli vakti að einn umsækjenda, hæstaréttarlögmaðurinn Jónas Jóhannsson, var ekki talinn meðal þeirra átta hæfustu – þrátt fyrir að hafa að baki um 20 ára reynslu sem héraðsdómari víða um land. Innlent 30. desember 2017 21:00
Í verulegum erfiðleikum með að ganga úr skugga um að mat nefndarinnar sé forsvaranlegt Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar hæfnisnefndinni nokkuð harðort bréf þar sem hann efast um það hvort mat nefndarinnar sé forsvaranlegt. Innlent 29. desember 2017 21:03
6,5 milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar Manninum var vikið úr starfi sem aðstoðarskólameistara Fjölbrautarskólans á Vesturlandi haustið 2015. Innlent 29. desember 2017 17:03
Ástráður og sjö önnur verði dómarar við héraðsdóm Dómnefnd hefur komist að niðurstöðu hvaða átta af 41 umsækjanda séu hæfust til að gegna stöðu héraðsdómara. Innlent 29. desember 2017 15:32
Fluttu tugþúsundir skjala tengdum Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétt Settur ríkissaksóknari flutti gögnin í rauðum sendibíl og en ágrip saksóknara er um 18 þúsund síður. Innlent 22. desember 2017 14:41
Tveggja ára deilu lýkur með tapi Ástþórs Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt félag Ástþórs Magnússonar, Álftaborgir, til þess að greiða tæpar 800 þúsund krónur auk vaxta fyrir ógreiddan reikning vegna viðgerðar á bíl í eigu félagsins. Innlent 22. desember 2017 13:00
Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. Innlent 22. desember 2017 10:31
Krefst tugmilljóna vegna skipunar Sigríðar Héraðsdómarinn Jón Höskuldsson hefur sent dómsmálaráðherra bréf þar sem hann krefur íslenska ríkið um skaða- og miskabætur vegna skipunar í Landsrétt. Innlent 22. desember 2017 06:07
Apóteksræninginn dæmdur í níu mánaða fangelsi Bar við minnisleysi sökum fíkniefnaneyslu. Innlent 21. desember 2017 17:58
Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd mun skoða stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað í dag að kanna stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara við Landsrétt í vor. Innlent 20. desember 2017 18:30
Neitar sök og hafnar bótakröfum Khaled Cairo, maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum neitar sök. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann hafnar einnig bótakröfu fjölskyldu Sanitu. Innlent 20. desember 2017 10:45
Faldi LSD í nærbuxum sínum á leiðinni inn á Litla-Hraun Karlmaður var fyrir helgi dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að reyna að smygla fíkniefnum inn á Litla-Hraun. Innlent 20. desember 2017 07:00
Pissaði óboðinn í hvítu tjaldi Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands síðasta mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og til greiðslu skaða- og miskabóta vegna líkamsárásar sem átti sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2015. Innlent 20. desember 2017 07:00
Telur alvarlegt að ráðherrann brjóti lög Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir niðurstöðu Hæstaréttar í Landsdómsmálinu afdráttarlausa. Dómsmálaráðherra hafi brotið lög og það hljóti að vera alvarlegt mál. Innlent 20. desember 2017 06:00
John Snorri varð undir eftir langa baráttu við Arion banka Fjallgöngugarpurinn hefur verið dæmdur til þess að greiða Arion banka 635.363 kr. ásamt dráttarvöxtum fyrir að hafa ekki staðið í skilum á afborgunum á láni sem tekið var í Sparisjóði Ólafsfjarðar árið 2009. Innlent 19. desember 2017 13:43
Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. Innlent 19. desember 2017 12:42