
Trump reiður FBI vegna leka
Ráðgjafi forsetans er sagður hafa beðið starfsmenn Alríkislögreglunnar að afneita fregnum um samskipti starfsmanna Trump og Rússa.
Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
Ráðgjafi forsetans er sagður hafa beðið starfsmenn Alríkislögreglunnar að afneita fregnum um samskipti starfsmanna Trump og Rússa.
Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi.
Tvö ný minnisblöð frá heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna sýna hvernig stjórn Donalds Trump hugsar sér að fara með óskráða innflytjendur eftirleiðis. Margir þeirra eru orðnir uggandi um sinn hag, þora varla út í búð eða að sækja k
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að Bandaríkin eigi flest kjarnorkuvopn allra ríkja.
Aðalráðgjafi Donald Trump, Steve Bannon, segir að ný stjórnmálahreyfing hafi fæðst.
Ruth Bader Ginsburg, hæstaréttardómari, hrósar fjölmiðlum í hástert og segist vera vongóð um framtíð Bandaríkjanna.
Yfirvöld Norður-Kóreu eru reið Kínverjum fyrir að stöðva innflutnings kola frá nágrönnum sínum.
Greiningardeild Arion banka telur að hlutabréf í Icelandair Group séu undirverðlögð þessa stundina. Í nýju verðmati deildarinnar eru bréfin metin á 19 krónur á hlut en þau standa nú í 16,3 krónum í Kauphöll Íslands.
Í nýútkominni ársskýrslu Amnesty International er árið 2016 sagt hafa einkennst af hatursáróðri og pólitísku eiturbrasi sem grafi undan mannréttindum.
Donald Trump hefur dregið til baka tilmæli sem gera opinberum skólum það nauðsynlegt að leyfa trans nemendum að ákveða salernisnotkun sína eftir því kyngervi sem þeir samsama sig með.
Mexíkanskur maður framdi sjálfsmorð einungis hálftíma eftir að hafa verið sendur úr landi frá Bandaríkjunum, í þriðja sinn.
Mexíkóar óttast fyrirhugaða stefnubreytingu innan bandaríska innanríkisráðuneytisins á flóttamönnum sem koma til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó.
Kínverjar munu vera nálægt því að koma fyrir langdrægnum loftvarnarskeytum víða um hafið.
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi.
Ellefu morð voru framin í Malmö á síðasta ári og það sem af er ári hafa þrjú morð verið framin.
Í nýrri skýrslu Amnesty International segir að stjórnmálamenn sem beiti hatursorðræðu og ali á sundurlyndi geri heiminn að hættulegri stað.
Fyrirtæki Donald Trump Bandaríkjaforseta er skráð fyrir tæplega fjögur þúsund lénum sem bera nafn forsetans.
Milo Yiannopoulos, maðurinn sem sagður hefur verið umdeildasti maður internetsins, hefur sagt upp störfum sem ritstjóri Breitbart News,
Ríkisstjórn Trump hefur hert viðmið sem auðvelda yfirvöldum að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi. Viðmiðin eiga einnig að flýta fyrir brottvísunum.
Dómsmálaráðuneytið hefur hvorki beðið um né fengið upplýsingar um mál velska kennarans sem meinað var að ferðast til Bandaríkjanna, sagði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra á þingi í dag
„Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta.“
Tveir menn frá Texas sköpuðu lygilega sögu til að reyna að leyna því annar þeirra skaut skjólstæðing og var svo skotinn af félaga sínum.
Milo Yiannopoulos er nafn sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðustu misseri. En hver er hann?
Margir líta til Evrópu vegna nýrrar afstöðu Bandaríkjanna gagnvart fríverslunarsamningum.
Velskum kennara sem vísðað var frá borði flugvélar í Keflavík þann 16. febrúar síðastliðinn þar sem hann var á leið til Bandaríkjanna segir í samtali við breska fjölmiðla að sér hafi liðið eins og glæpamanni. Hann hafi verið svo áhyggjufullur vegna þess sem gerðist að hann hafi hvorki borðað né sofið í tvo daga.
Háttsettir embættismenn innan Evrópusambandsins fagna ummælum varaforseta Bandaríkjanna sem hvatti til áframhaldandi samvinnu. Ummælin slógu á ótta sem myndaðist þegar Donald Trump hvatti Breta til að yfirgefa ESB.
Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni.
McMaster er hershöfðingi í bandaríska hernum og starfaði nýverið í Írak og Afganistan.
Ástæðan er sögð vera sú að bandarísk yfirvöld vildu ekki leyfa kennaranum að koma til Bandaríkjanna.
Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast.