
Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM
Thomas Tuchel þótti ekki mikið til frammistöðu enska fótboltalandsliðsins á EM síðasta sumar koma og skaut á forvera sinn í starfi landsliðsþjálfara, Gareth Southgate, í viðtali við iTV.