Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Zaha sá um Fulham

    Crystal Palace hafði betur í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Wilfried Zaha var allt í öllu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bamford sá um Villa

    Patrick Bamford skoraði öll þrjú mörk Leeds er þeir urðu fyrsta liðið til þess að vinna Aston Villa á þessari leiktíð. Lokatölur 0-3 á Villa Park.

    Enski boltinn