Finnst De Bruyne betri en Gerrard og Lampard Kevin De Bruyne er besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta segir Jamie Redknapp, álitsgjafi hjá Sky Sports. Enski boltinn 26. apríl 2024 10:01
Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Sport 26. apríl 2024 08:31
Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. Enski boltinn 26. apríl 2024 07:31
Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Fótbolti 25. apríl 2024 22:21
Einstefna í Brighton Englandsmeistarar Manchester City máttu ekki við því að misstíga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið sótti Brighton heim og gerðu það svo sannarlega ekki. Enski boltinn 25. apríl 2024 18:31
Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. Enski boltinn 25. apríl 2024 09:01
Palace á mikilli siglingu Crystal Palace vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Um er að ræða þriðja sigur liðsins í röð. Enski boltinn 24. apríl 2024 21:26
Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. Enski boltinn 24. apríl 2024 21:00
Bruno sneri taflinu við gegn botnliðinu Manchester United hefur sætt gagnrýni eftir nauman sigur á B-deildarliði Coventry um helgina og tókst í kvöld aftur að vinna nauman sigur, gegn botnliði úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24. apríl 2024 21:00
Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. Enski boltinn 24. apríl 2024 10:31
Slapp við rautt þrátt fyrir fólskubrot: „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér“ Nicolas Jackson, framherji Chelsea, þótti vera heppinn að sleppa við rautt spjald þegar hann braut illa á Takehiro Tomiyasu í leiknum gegn Arsenal í gær. Skytturnar unnu 5-0 stórsigur. Enski boltinn 24. apríl 2024 08:01
Tveir nítján ára handteknir fyrir nauðgun Um helgina voru tveir leikmenn úr sama félaginu í ensku úrvalsdeildinni handteknir vegna gruns um nauðgun. Leikmennirnir eru báðir nítján ára. Enski boltinn 24. apríl 2024 07:30
Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. Enski boltinn 24. apríl 2024 07:01
Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 23. apríl 2024 23:31
Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. Enski boltinn 23. apríl 2024 22:31
Skytturnar tylltu sér á toppinn með stæl Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildar karla með stórsigri á Chelsea á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 5-0. Enski boltinn 23. apríl 2024 21:00
Liverpool aftur á leiðinni til Adidas Enska knattspyrnuliðið Liverpool gæti leikið í búningi frá Adidas frá árinu 2025 til ársins 2030. Sport 23. apríl 2024 16:31
Skorar tíðast allra en missir enn af leikjum Liverpool Portúgalinn Diogo Jota missir af næstu þremur leikjum Liverpool hið minnsta vegna meiðsla í mjöðm. Hann hefur þegar misst af drjúgum hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en þó skorað tíu mörk. Enski boltinn 23. apríl 2024 16:00
Segir viðbrögð fjölmiðla til skammar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur umfjöllun fjölmiðla hafa verið til skammar eftir að liðið sló út B-deildarlið Coventry í undanúrslitum enska bikarsins á sunnudaginn. Enski boltinn 23. apríl 2024 15:00
Højlund kvartaði yfir því að Fernandes gæfi ekki nógu oft á sig Fyrr á þessu tímabili kvartaði Rasmus Højlund, framherji Manchester United, yfir því að fá ekki nógu margar sendingar frá fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes. Enski boltinn 23. apríl 2024 13:00
Heldur tryggð við Aston Villa þrátt fyrir áhuga annarra liða Spánverjinn Unai Emery, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2027. Það gerir hann þrátt fyrir áhuga annarra stórliða í Evrópu á hans kröftum. Enski boltinn 23. apríl 2024 12:30
„Sýna að þetta sé Chelsea FC en ekki Cole Palmer FC“ Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að í kvöld geti liðið sýnt að það sé ekki bara háð einum leikmanni. Enski boltinn 23. apríl 2024 10:30
Fannst Pogba týna sjálfum sér eftir að hann varð heimsmeistari José Mourinho segir að Paul Pogba hafi breyst eftir að hann varð heimsmeistari með franska landsliðinu 2018. Enski boltinn 23. apríl 2024 08:32
Segir að Ten Hag sé búinn að vera Stjórnartíð Eriks ten Hag hjá Manchester United er senn á enda. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. Enski boltinn 23. apríl 2024 07:31
Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22. apríl 2024 23:30
Var sagður taka við Liverpool en hefur rætt við West Ham Forráðamenn West Ham hafa sett sig í samband við portúgalska knattspyrnustjórann Ruben Amorim sem áður hefur verið sagður í sigti Liverpool. Enski boltinn 22. apríl 2024 15:30
„Kem því ekki í orð hversu léleg frammistaðan var“ David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, skammaðist sín og gagnrýndi leikmenn liðsins eftir tapið stóra fyrir Crystal Palace, 5-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22. apríl 2024 12:00
Hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá United spila Stuðningsmaður Manchester United hjólaði alla leið frá Mongólíu til að sjá sína menn spila gegn Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 22. apríl 2024 09:30
Antony gagnrýndur fyrir fagnið Brasilíumaðurinn Antony hefur víða verið gagnrýndur fyrir það hvernig hann fagnaði sigri Manchester United á Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 22. apríl 2024 08:31
„Úrslitin kostuðu Ten Hag starfið“ Jamie Carragher telur að Erik ten Hag verði ekki áfram knattspyrnustjóri Manchester United, þrátt fyrir að hafa komið liðinu í úrslit ensku bikarkeppninnar annað árið í röð. Enski boltinn 22. apríl 2024 07:31