
Júrógarðurinn: Lá við slagsmálum í blaðamannahöllinni
Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppninni lauk í gærkvöldi.
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppninni lauk í gærkvöldi.
Þrátt fyrir mikla Eurovisiongleði um alla Kænugarðsborg eru aðeins þrjú ár liðin síðan að skelfilegir atburðir áttu sér stað í miðborg Kænugarðs.
Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng.
Salvador Sobral heillaði okkur Íslendinga upp úr skónum en Portúgalir fengu 12 stig í sinn hlut, bæði úr íslensku símakosningunni og frá íslensku dómnefndinni.
Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum.
Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason er einn þeirra sem hefur heillast af einlægni Salvador og hefur hann þýtt texta lagsins yfir á íslensku.
Íslenskir Twitter notendur hafa undanfarin ár verið duglegir að tjá sig um keppnina undir #12stig og í kvöld er engin undantekning á því.
Vísir hitar upp fyrir keppnina og rýnir síðan í atriðin.
Svala okkar Björgvins er í liði með Salvador, keppanda Portúgal í kvöld.
Úrslitin í Eurovision ráðast í kvöld en sérfræðingar telja Francesco Gabbani frá Ítalíu eiga mikla möguleika. Portúgalinn Salvador Sobral er líka talinn líklegur en sá er með hjartagalla og hefur lítið getað einbeitt sér að keppninn
Stigatafla er bráðnauðsynleg í hverju Eurovision-partíi.
Nevo Lederman er gallharður aðdáandi Svölu Björgvinsdóttur frá Ísrael.
Rússneskur Eurovision-sigurvegari segir hann vera hetju Rússa.
Robin Bengtsson er talinn líklegur sigurvegari í Eurovision með lagið sitt I Can't Go On. Hann segist vera að njóta ferðalagsins og finnur meira fyrir gleði en pressu.
Norðmenn og Danir komust í úrslit.
Sjáðu bestu tístin
Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi.
Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppnin fer fram.
Vísir mun hita upp fyrir keppnina í allan dag; fara yfir atriðin og ýmsar staðreyndir þeim tengdum, rifja upp gamlar og góðar minningar, hvað veðbankarnir segja og margt margt fleira.
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er afar ánægð með að hafa tekið þátt í Eurovision. Hún hefur nú fengið ótal boð um að syngja lagið Paper víða um Evrópu og segir að niðurrif og fýla borgi sig ekki. Þá þýðir ekkert að vera í fýlu yfir því að hafa ekki komist upp úr undankeppninni.
"Það hagkvæmasta í stöðunni,“ segir Felix Bergsson.
"Ég er bara mjög miður mín og Svala átti fullkomlega skilið að fara áfram og í raun hef ég aldrei verið eins viss um að við kæmumst áfram.“
Júrógarðurinn er vefþáttur sem hefur verður á Vísi síðustu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu.
Til greina kemur að endurskoða fyrirkomulagið á undankeppni Eurovision, Söngvakeppninni, hér á landi, segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins.
Steinunn Camilla og Soffía Jónsdóttir, umboðsmenn Svölu, hafa fjölmörg járn í eldinum, meðal annars tækninýjungina UNNA, sem hjálpar listamönnum að fá borgað fyrir vinnu sína.
Íslendingar eru Eurovision-sjúkir ef marka má áhorfstölur sem auglýsingastofan H:N markaðssamskipti hefur tekið saman.
"Það voru bara átján þjóðir sem leggja allt sitt í þetta, tíu eru valdar áfram og átta sem eru búin að leggja gríðarlega mikið á sig sem sitja eftir.“
„Þetta er bara leiðinlegt því að þetta er auðvitað allt saman miklu skemmtilegra þegar Ísland kemst áfram og er með í lokakeppninni,“ segir Gísli Marteinn Baldursson eftir Svala Björgvinsdóttir féll úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. Gísli lýsti keppninni í beinni sjónvarpsútsendingu í kvöld.
„Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld.
Söngvarinn og Eurovision-fræðingurinn fer yfir vonbrigði kvöldsins eftir að ljóst var að Ísland komst ekki áfram í Eurovision.