Svölu spáð sigri af erlendum Eurovision-fræðingum Vefsíðan Wiwi Bloggs spáir Svölu Björgvinsdóttur í lokakeppnina í Eurovision en keppnin fer fram í Kænugarði í maí. Lífið 28. febrúar 2017 12:00
Keppendur í Söngvakeppninni segja hljóðblöndunina hafa verið hörmung "Reynum að gera betur,“ svarar dagskrárstjóri RÚV. Lífið 28. febrúar 2017 11:00
Þessi taka þátt í fyrra undanúrslitakvöldinu í Söngvakeppninni Fyrra undanúrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram í Háskólabíói á laugardagskvöldið. Sex atriði taka þátt og komast þrjú þeirra áfram í úrslitakvöldið. Lífið 24. febrúar 2017 11:30
Skipulagning Eurovision-keppninnar í uppnámi eftir uppsagnir 21 í hópi háttsettustu skipuleggjenda keppninnar hefur sagt upp störfum. Lífið 15. febrúar 2017 14:57
RÚV braut lög: Létu kosta dagskrárliði sem töldust ekki íburðarmiklir Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu. Innlent 13. febrúar 2017 13:30
Frumsýning: „Gleðisprengja“ frá Aroni Brink Aron Brink flytur lagið Þú hefur dáleitt mig í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Tónlist 7. febrúar 2017 09:50
Er líkur pabba sínum í fasi og útliti Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l Tónlist 4. febrúar 2017 07:00
Eurovision-sérfræðingur veðjar á Aron Brink Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017. Lífið 3. febrúar 2017 13:15
Hildur frumsýnir Eurovision-myndband „Ég fékk Andreu Björk Andrésdóttur vinkonu mína sem er "motion designer" til þess að gera myndbandið.“ Lífið 3. febrúar 2017 12:00
Arnar og Rakel frumsýna Eurovision-myndband Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil. Lífið 2. febrúar 2017 11:30
Samdi lagið út frá persónulegri reynslu Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni 2017, undankeppni Eurovision, með lag sitt Paper. Lagið fjallar um persónu sem er að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi sínu. Lífið 1. febrúar 2017 15:00
Klitsko tók við Eurovision-keflinu Tólf lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Kænugarði en rúmlega 200 lög bárust í keppnina. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars en úrslitakvöldið verður í Laugardalshöll þann 11. mars. Erlent 1. febrúar 2017 07:00
Ísland með síðustu lögunum á fyrra undanúrslitakvöldinu í Kænugarði Ísland tekur þátt í fyrra undankvöldinu í Eurovision-keppninni sem fram fer í Kænugarði í Úkraínu 11. maí. Lífið 31. janúar 2017 11:06
Álitsgjafar um Söngvakeppnina: Engin Júrósnilld en slagarar inn á milli „Fátt sem er fullkomlega drepleiðinlegt,“ segir einn af álitsgjöfum Vísis um Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Lífið 31. janúar 2017 10:15
Myndbandið varð til í einni töku Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff tekur þátt í söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið Mér við hlið. Auk þess að flytja lagið er Rúnar sjálfur höfundur bæði lags og texta. Tónlist 30. janúar 2017 12:30
Måns kemur fram í Laugardalshöllinni Måns Zelmerlöw, sigurvegari Eurovision árið 2015, mun taka að minnsta kosti tvo lög á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár. Lífið 27. janúar 2017 19:41
Júlí Heiðar og Þórdís frumsýna Eurovision-myndband á Vísi: Lag sem fjallar um fjarsamband Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna Borgarsdóttir taka þátt í söngvakeppninni 2017 með lagið Heim til þín. Þau hafa gefið út myndband við lagið sem Lífið frumsýnir í dag. Lífið 27. janúar 2017 16:30
Sjonni keypti gítarinn í laumi rétt áður en hann lést: „Upp úr því byrjaði ég að fikta“ "Ég fékk ekki mikla þjálfun frá pabba mínum. Ég fékk fyrst gítar þegar ég var 15 ára. Hann deyr í janúar 2011 og ég á afmæli í febrúar. Þórunn og pabbi voru búin að ákveða að gefa mér gítar og ég fékk hann þarna í febrúar. Upp úr því byrjaði ég að fikta með gítarinn og þannig byrjaði ég að syngja að einhverri alvöru.“ Lífið 27. janúar 2017 10:30
Föstudagsplaylisti Lindu Hartmanns Linda Hartmanns setti þennan ljúfa og notalega föstudagslagalista saman fyrir lesendur Lífsins. Tónlist 27. janúar 2017 10:15
Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Lífið 21. janúar 2017 09:02
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. Lífið 20. janúar 2017 20:15
Búast má við sleggjum úr íslensku tónlistarlífi í Söngvakeppninni í ár "Kannski einhverjir sem sumir hefðu ekki búist við að yrðu í keppninni.“ Lífið 13. janúar 2017 13:31
Söngvakeppnin hitar aðdáendur upp með dularfullri mynd Keppendur verða kynntir til leiks eftir viku. Lífið 13. janúar 2017 12:57
Þúsundir skora á RÚV og vilja Stefán Karl í Eurovision Rúmlega tíu þúsund hafa skrifað undir áskorun þess efnis að leikarinn Stefán Karl Stefánsson verði framlag Íslands í Eurovision. Lífið 6. janúar 2017 14:57
Söng með Sissel Kyrkjebø Ari Ólafsson er 18 ára nemandi á tónlistarbraut Menntaskólans í Hamrahlíð en jafnframt öflugur söngvari og vakti mikla athygli þegar hann söng með norsku stjörnunni Sissel Kyrkjebø í Eldborg. Lífið 23. desember 2016 10:00
Loreen snýr aftur í undankeppni Eurovision í Svíþjóð Charlotte Perrelli, sem vann Selmu Björns árið 99, tekur einnig þátt. Lífið 30. nóvember 2016 09:50
Frestur til að skila inn lögum í Söngvakeppni Sjónvarpsins útrunninn Valnefnd hefur störf á morgun. Innlent 28. október 2016 15:26
Eurovision fer fram í Kænugarði Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, og úkraínska ríkissjónvarpið hafa ákveðið að söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verði haldin í Kænugarði í vor. Lífið 9. september 2016 11:26
Töluverð líkindi með Eurovisionframlagi Íslands og atriði Britney Spears í nótt Fyrrum poppdrottningin virðist hafa leitað í smiðju Gretu Salóme á VMA-hátíðinni í nótt. Lífið 29. ágúst 2016 13:00
Töldu skýringar RÚV á meintum duldum auglýsingum í Söngvakeppninni ekki traustar Fjölmilðanefnd tók fyrir kvörtun Magnúsar Ragnarssonar vegna meintra duldra auglýsinga í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Innlent 20. júlí 2016 15:11