
Ný dómnefnd í Söngvakeppninni: Meirihlutinn erlendir fagmenn
Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd.
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Nýtt dómnefndarfyrirkomulag verður í Söngvakeppni á laugardaginn og verður alþjóðleg dómnefnd.
Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu.
Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí.
Snapchat-stjörnurnar Ingó og Tinna sem kalla sig tinnabk og goisportrond í snjalltækjaforritinu buðu Aroni Hannesi í sérstakar æfingabúðir fyrir Söngvakeppnina sem fram fer í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið.
Svala Björgvinsdóttir heimsótti á dögunum Heiðrúnu Erlu Stefánsdóttir á Barnaspítala Hringsins og kom henni á óvart. Heiðrún er einn helsti aðdáandi Svölu á Íslandi.
Úrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram á laugardagskvöldið í Laugardalshöllinni og keppa þá sjö lög um það að komast alla leið í Eurovision-keppnina í Kænugarði sem haldin verður í maí.
Svala Björgvinsdóttir tekur þátt í Söngvakeppninni í Laugardagskvöldið með laginu Paper en hún er um þessar mundir á fullu í kynningarstarfi til að koma sér alla leið til Kænugarðs í lokakeppni Eurovision í maí.
Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið.
Francesco Gabbani er á leiðinni í Eurovision í Kænugarði og það fyrir hönd Ítala. Lagið Occidentali's Karma hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þykir nokkuð sigurstranglegt.
Hitnar í Júróvisjónkolum
Finnski söngvarinn Thomas Lundin telur að Ísland muni eigi mesta möguleika á stóra sviðinu í Kíev í maí ef stuðlag yrði fyrir valinu á laugardaginn.
Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir var ekki kosin áfram í lokakeppni Söngvakeppninnar eftir fyrra undankvöldið. En í seinni undankeppninni kom í ljós að framkvæmdastjórn keppninnar beitti Svarta Péturs-reglunni og hleypti Hildi í gegn.
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir klæddist ansi eftirtektarverðu dressi í undanúrslitum Söngvakeppninnar á laugardaginn. Hún var í hvítri dragt og himinháum platformskóm. Þeir sem fengu tískuinnblástur frá Svölu eru í góðum málum því hvítar dragtir koma sterkar inn núna og úrvalið af þeim í verslunum landsins er nokkuð gott.
Daði Freyr kom sá og sigraði í söngkeppninni í Háskólabíói og komst áfram með sveit sinni Daði og Gagnamagnið.
Loreen, sem kom, sá og sigraði, með lagi sínu Euphoria, árið 2012, féll úr leik í kvöld, í sænsku undankeppni Eurovision.
Dómnefnd valdi lag Hildar Kristínar, Bammbaramm, áfram í úrslit.
Kepptust við að lýsa skoðunum sínum á keppni og flytjendum.
"Svo lengi sem ég dett ekki á sviðinu, þá verð ég í góðum málum.“
Friðrik Ómar, Regína Ósk og Þórunn Antonía eru á meðal þeirra sem hafa lagt orð í belg eftir að Hildur Kristín kvartaði formlega eftir fyrra undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Hildur Kristín ósátt vegna hvernig lag hennar var hljóðblandað í keppninni.
Vefsíðan Wiwi Bloggs spáir Svölu Björgvinsdóttur í lokakeppnina í Eurovision en keppnin fer fram í Kænugarði í maí.
"Reynum að gera betur,“ svarar dagskrárstjóri RÚV.
Fyrra undanúrslitakvöldið í Söngvakeppninni fer fram í Háskólabíói á laugardagskvöldið. Sex atriði taka þátt og komast þrjú þeirra áfram í úrslitakvöldið.
21 í hópi háttsettustu skipuleggjenda keppninnar hefur sagt upp störfum.
Þetta er niðurstaða fjölmiðlanefndar sem féll frá sektarákvörðun í máli þessu.
Aron Brink flytur lagið Þú hefur dáleitt mig í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár.
Lagið þú hefur dáleitt mig keppir í seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins þann 4. mars í Háskólabíói. Lagið er að sögn laga- og textahöfundarins Þórunnar Ernu Clausen mikil gleðisprengja. Stjúpsonur hennar, Aron Brink, syngur l
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars rætt um Söngkeppni sjónvarpsins árið 2017.
„Ég fékk Andreu Björk Andrésdóttur vinkonu mína sem er "motion designer" til þess að gera myndbandið.“
Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir flytja lagið Til mín í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár. Þau stíga á svið í fyrri undankeppninni sem haldin verður í Háskólabíói þann 25. febrúar og er tilhlökkunin mikil.