Saxófónleikari truflaði fyrsta blaðamannafund Svölu í Kænugarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. maí 2017 10:45 Svala var ofursvöl á sviðinu í Kænugarði í gær. mynd/thomas hansnes/eurovision Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Á blaðamannafundinum ræddi Svala um lagið sitt, Paper, sem hún sagði mjög persónulegt en það fjallar um það hvernig er að glíma við erfiðleika og takast á við þá. Svala var meðal annars spurð út í það hvaða áhrif faðir hennar, söngvarinn Björgvin Halldórsson sem tók þátt í Eurovision árið 1995, hefði haft á þátttöku hennar í ár og þá var söngkonan spurð út í ferilinn sinn sem spannar nánast allt hennar líf þar sem Svala hefur sungið opinberlega frá unga aldri. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan en á fyrstu mínútum hans truflaði saxófónleikari Svölu og blaðamennina sem hún var að spjalla við með því að slá nokkra létta tóna. Það er spurning hvort að þar hafi verið á ferðinni Epic Sax Guy frá Moldavíu sem sló í gegn í Eurovision árið 2012 en hann er aftur mættur til leiks í ár.Epic Sax Guy tók þátt í Eurovision 2012.Og hann stígur aftur á svið í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59 Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Íslenski hópurinn kominn út en töskurnar ekki Fyrsta æfing á morgun. 30. apríl 2017 18:36 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Sjá meira
Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Á blaðamannafundinum ræddi Svala um lagið sitt, Paper, sem hún sagði mjög persónulegt en það fjallar um það hvernig er að glíma við erfiðleika og takast á við þá. Svala var meðal annars spurð út í það hvaða áhrif faðir hennar, söngvarinn Björgvin Halldórsson sem tók þátt í Eurovision árið 1995, hefði haft á þátttöku hennar í ár og þá var söngkonan spurð út í ferilinn sinn sem spannar nánast allt hennar líf þar sem Svala hefur sungið opinberlega frá unga aldri. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan en á fyrstu mínútum hans truflaði saxófónleikari Svölu og blaðamennina sem hún var að spjalla við með því að slá nokkra létta tóna. Það er spurning hvort að þar hafi verið á ferðinni Epic Sax Guy frá Moldavíu sem sló í gegn í Eurovision árið 2012 en hann er aftur mættur til leiks í ár.Epic Sax Guy tók þátt í Eurovision 2012.Og hann stígur aftur á svið í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59 Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Íslenski hópurinn kominn út en töskurnar ekki Fyrsta æfing á morgun. 30. apríl 2017 18:36 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Sjá meira
Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59
Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30