
Rúmenía rekin úr Eurovision
Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007.
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Rúmenía hefur verið rekin úr Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þar sem rúmenska ríkissjónvarpið hefur ekki borgað skuldir sínar sem ná aftur til ársins 2007.
Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga.
Frans flytur lagið If i were sorry
Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár.
Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí.
Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna
Það var mikið um dýrðir í Laugardalshöll í gær.
Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín.
Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár.
Alda Dís og Gréta Salóme mætast í einvígi um hvaða lag verður framlag Ísland til Eurovision í Svíþjóð í maí.
Sandra Kim flutti lag sitt J'aime la vie.
Röð laganna sem keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Ef marka má veðbanka eru lögin Augnablik og Raddirnar sigurstranglegust.
Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí.
Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi.
Samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi.
Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor.
Samkvæmt reglum keppninnar hefur dómnefnd möguleika á að hleypa sjöunda laginu áfram en ekki var talin ástæða til þess.
Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn.
Augnablik, Á ný og Spring yfir heiminn.
Íslendingar fóru hamförum á #12stig
Alda Dís hefur gefið út myndband við lagið Augnablik sem hún flytur í undankeppni Eurovision á laugardaginn í Háskólabíó.
Þrjú lög komust áfram í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld.
Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi.
Sjáðu glænýtt myndband við framlag Júlí Heiðars í forkeppni Eurovision.
"Í dag er svo mikilvægt að hafa einhverja myndskreytingu fyrir lögin á netinu svo að fólk geti bæði séð og heyrt,“ segir Helgi Valur sem sendir frá sér myndband við Óvær í dag en hann flytur það lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Má ekki vera á skjánum því hún kom fram í auglýsingaherferð fjarskiptafyrirtækis.
"Lagið fjallar um okkur Íslendinga í Eurovision og viðbrögð þjóðarsálarinnar við keppninni,“ segir Páll Óskar.
Páll Óskar Hjálmtýsson, var rétt í þessu að deila glænýju lagi sem ber nafnið Vinnum þetta fyrirfram. Um er að ræða 30 ára afmælislag söngvakeppni sjónvarpsins.
„Við ákváðum að vera djörf og gera myndband,“ segir Sigga Eyrún sem hefur gefið út myndband við lagið Kreisí sem tekur þátt í undankeppni Eurovision.