Íslendingar á Twitter sérlega hrifnir af belgíska flytjandanum Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 19:24 Laura Tesoro er fulltrúi Belga í ár. Vísir/Getty Íslendingar voru ágætlega sáttir við framlag Belga í ár ef marka má umræðuna undir myllumerkinu #12stig á Twitter. Þulurinn keppninnar fyrir RÚV er Gísli Marteinn Baldursson en hann tók fram í útsendingu að byrjunin á laginu sem Laura Tesoro flutti, What´s The Pressure, sé nokkuð lík Another One Bites The Dust en og höfðu nokkrir orð á því. Annars var umræðan nokkuð jákvæð í garð lagsins og var til að mynda tekið fram að belgíska söngkonan væri einstaklega sjarmerandi. Hægt er að fylgjast með umræðunni hér. #12stig foooookkkk hvað ég elska belgíu— Embla (@emblugh) May 14, 2016 Belgíska lagið var mjög mikið copy paste lag #12stig #Eurovision— Helga Gunnarsdóttir (@HelgaGnn83) May 14, 2016 Þessi Belgíska stúlka er svo sæt að mér er alveg sama að lagið er klisja og að hún syngur svolítið falskt. #12stig— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 14, 2016 Þegiðu Belgía, þvílík negling #12stig— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 14, 2016 Belgía gæti auðveldlega læðst inn á topp tíu með stæl #12stig— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 14, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Sjá meira
Íslendingar voru ágætlega sáttir við framlag Belga í ár ef marka má umræðuna undir myllumerkinu #12stig á Twitter. Þulurinn keppninnar fyrir RÚV er Gísli Marteinn Baldursson en hann tók fram í útsendingu að byrjunin á laginu sem Laura Tesoro flutti, What´s The Pressure, sé nokkuð lík Another One Bites The Dust en og höfðu nokkrir orð á því. Annars var umræðan nokkuð jákvæð í garð lagsins og var til að mynda tekið fram að belgíska söngkonan væri einstaklega sjarmerandi. Hægt er að fylgjast með umræðunni hér. #12stig foooookkkk hvað ég elska belgíu— Embla (@emblugh) May 14, 2016 Belgíska lagið var mjög mikið copy paste lag #12stig #Eurovision— Helga Gunnarsdóttir (@HelgaGnn83) May 14, 2016 Þessi Belgíska stúlka er svo sæt að mér er alveg sama að lagið er klisja og að hún syngur svolítið falskt. #12stig— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 14, 2016 Þegiðu Belgía, þvílík negling #12stig— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 14, 2016 Belgía gæti auðveldlega læðst inn á topp tíu með stæl #12stig— Kristín H Kristjánsd (@KrissaHK) May 14, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Sjá meira
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Fannst ég hafa brugðist Maríu Ólafsdóttir fannst eins og hún hefði brugðist þjóðinni eftir undanúrslitakvöld Eurovision í fyrra. Hún segir þetta hafa verið skemmtilega en erfiða reynslu. 14. maí 2016 09:00
Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55