Tístlendingar rómuðu frammistöðu Gretu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. maí 2016 20:26 Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira