
Maðurinn sem slasaðist var alls ekki í stakk búinn fyrir fjallgöngu
Víðamiklar björgunaraðgerðir áttu sér stað á Ísafirði í gær.
Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.
Víðamiklar björgunaraðgerðir áttu sér stað á Ísafirði í gær.
Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi að sögn framkvæmdastjóra Kynnisferða.
Frá og með lokum október næstkomandi mun breska flugfélagið British Airways fljúga daglega milli Keflavíkur og London en síðan í haust hefur flugfélagið flogið þrisvar í viku hingað til lands.
Ómögulegt er fyrir ferðamenn að fá gistingu víða um land. Framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda segir sérlega erfitt að koma fólki fyrir á Suðurströndinni.
"Það verður áhugavert að sjá í sumar hvort meiri ferðamannafjöldi dragi úr ánægju“ segir Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi.
Við Íslendingar erum rík af auðlindum en ekki góð í að semja um verð fyrir nýtingu þeirra. Útgerðarfyrirtæki greiða veiðigjald sem er langt undir markaðsverði, ferðamenn fá afslátt af neysluskatti á bæði gistingu og afþreyingu og
„Hann þekkir þetta eins og handarbakið á sér,“ segir Kristín Hávarðsdóttir.
Höfuðborgarstofa kannaði viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna.
Á þessum árstíma sækja veiðimenn upp að Þingvallavatni til að freista þess að setja í urriða enda fáir fiskar sem standast honum snúning þegar barátta er annars vegar.
Ferðamenn á vegum Kúkú vildu veiða sér í soðið í Langá.
Á heimasíðu fréttamiðilsins Visir.is birtist frétt þann 4. maí þar sem fjallað er um að Landvernd hafi ekki nýtt tækifæri til að mótmæla byggingu 120 herbergja hótels í Kerlingarfjöllum. Reiknað er með að þegar hótelið er fullbyggt muni
Efast er um að heilsusamlegt sé að fara í Seljavallalaug
Matvælastofnun á samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma að hafa eftirlit með velferð hrossa í hestaleigum. Unnið er að því að skrásetja allar hestaleigur landsins.
Forsvarsmenn Airbnb leita leiða til að gera gestum og hýsendum kleift að stunda afþreyingu saman.
Aldís Arna Tryggvadóttir viðskiptafræðingur, Sigurður Guðmundsson íþróttakennari og Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari og leiðsögumaður, eru að stofna fyrirtækið Coldspot. Það mun bjóða upp á styttri og lengri ferðir með nýjum áh
Sveitarstjóri segir fulltrúana ekki vanhæfa til að taka ákvarðanir sem snerti samfélagið í heild þótt þeir reki gistiheimili eða leigi út til ferðamanna.
Aðeins er nú tekið við greiðslukortum um borð í vélum Icelandair.
Húsnæðisskortur er í Vík í Mýrdal vegna mikillar fjölgunar ferðamanna og bæjarbúa. Sveitarfélagið hafnar beiðni rekstraraðila í Vík um að reisa gáma fyrir starfsfólk sitt. Þá hefur verið ákveðið að stöðva útgáfu Airbnb-leyf
Fyrir utan ánægju við árbakkann sjálfan er dvölin í veiðihúsum landsins oft eftirminnileg og góð.
Samtök ferðaþjónustunnar segja það óásættanlegt að ferðaþjónustunni sé stefnt í hættu með yfirvinnubanni flugumferðarstjóra.
Stefnt er að því að starfsemi hefjist í gömlu kartöflugeymslunum í haust. Útgangspunkturinn er lifandi og skapandi rými þar sem Íslendingar jafnt sem ferðamenn geti séð íslenska hönnun og listir og notið veitinga.
Norðursigling á Húsavík tekur tvo nýja hvalaskoðunarbáta í gagnið í sumar. Þess utan er ferðum fjölgað til að mæta fjölgun gesta, sem voru 60.000 í fyrra. Lenging ferðamannatímans skapar heilsársstörf og nýja möguleika.
Fyrirtækið Jöklavagnar verður áfram með matarvagn í Skaftafelli í sumar. "Núna stendur yfir undirbúningur fyrir sumarið,“ segir Stefán Þór Arnarson yfirkokkur og eigandi. Opnað verður um miðjan maí.
Appið á neytendasíðu Fréttablaðsins: Smáforrit Hotels.com er hentug leið til þess að finna og bóka gistingu, heima og erlendis. Í boði eru sértilboð, nákvæm lýsing á þeim kostum sem eru í boði og umsagnir notenda.
Hvalaskoðunarfyrirtækið Elding segir að það hafi ekki verið ætlun sín að ólaunaðir sérfræðingar myndu hafa aðrar starfsskyldur en þær sem tengjast rannsóknum á hvölum.
Í mars komu um 116 þúsund ferðamenn til landsins um Leifsstöð samkvæmt talningu Ferðamálastofu.
Telur lögreglan að það hefði geta reynst erfitt um vik með björgun ef einhver hefði farið ofan í lónið.
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat.
Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag.
Við Kirkjustræti í Reykjavík, nánar tiltekið þar sem var bílastæði fyrir sunnan Landsímahúsið við Austurvöll, er verið að grafa upp mannabein til að rýma fyrir hóteli.