Hamilton slær Button ekki út af laginu Bretinn Jenson Button, núrverandi meistari., segir að Lewis Hamilton hafi ekkert slegið sig útaf laginu þó að hann hafi náð betri árangri í fyrsta móti ársins með McLaren. Formúla 1 18. mars 2010 13:16
Rosberg stenst Schumacher snúning Nico Rosberg hefur borið sig vel og staðið sig vel eftir að Michael Schumacher gekk til liðs við Mercedes liðið. Mikil athygli hefur fylgt endurkomu hans og viss pressa myndast á Rosberg að standa sig, en hann hefur staðið sig með prýði. Formúla 1 17. mars 2010 17:41
Konungur Spánar styður Alonso Ferrari menn eru hæstánægðir með fyrsta sigurinn í Formúlu 1 og Fernando segist tileinka sigurinn Luca Montezemolo, forseta Ferari þar sem hann hafi haft trú á getu hans. Formúla 1 16. mars 2010 15:22
Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1 Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. Formúla 1 16. mars 2010 13:53
Mikilvægt að vinna fyrsta mótið Stefano Domenicali, framkvæmdastjóri Ferrari telur að mikilvægt hafi verið fyrir liðið að vinna sigur í fyrsta móti ársins. Formúla 1 15. mars 2010 23:20
Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvölfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Formúla 1 14. mars 2010 14:00
VetteL: Hissa að vera fremstur Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. Formúla 1 13. mars 2010 13:21
Vettel fremstur á ráslínu Þjóðverjinn Sebastian Vettel ræsir fremstur af stað í fyrsta Formúlu 1 mót árins á Red Bull. Hann náði besta tíma í tímatökum í Barein í dag og varð á undan Felipe Massa og Fernando Alonso á Ferrari. Formúla 1 13. mars 2010 12:41
Alonso fremstur í flokki Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma á lokaæfingu fyrir tímatökuna í Barein, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 10.45 í dag. Formúla 1 13. mars 2010 09:21
Rosberg og Schumacher í sterkri stöðu Mercedes liðið var í fluggír í Barein á seinni æfingu keppnisliða í dag. Nico Rosberg náði besta tíma og Michael Schumacher varð þriðji, en á milli þeirra Lewis Hamilton á McLaren. Jenson Button varð svo fjórði maður, en 0.667 sekúndum á eftir. Formúla 1 12. mars 2010 12:39
Tvö lið óánægð með McLaren Forráðamenn Renault eru óðir og uppvægir vegna búnaðar sem er um borð í McLaren bílnum og eykur loftflæði um bílinn á nýstárlegan hátt sem eykur hámarkshraða bílsins. Formúla 1 12. mars 2010 10:54
Sutil á undan stórlöxunum í Barein Adrian Sutil sem ekur Force India var fljótastur allra á fyrstu æfingu Formúlu 1 liða í Barein í morgun. Hann varð á undan Fernandi Alonso á Ferrari, á braut sem hefur verið breytt frá í fyrra. Formúla 1 12. mars 2010 09:19
Risaslagur framundan um titilinn Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir að hörkuslagur verði um meistaratitilinn í Formúlu 1. Formúla 1 11. mars 2010 11:48
Massa: Mjög einbeittur fyrir tímabilið Felipe Massa segist mjög áræðinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1 sem hefst um helgina. Formúla 1 10. mars 2010 17:39
Webber: Erfitt tímabil fyrir Schumacher Ástralinn Mark Webber telur að tímabilið verði erfitt fyrir Michael Schumacher og að endurkoma hafi aldrei skilað miklu. Formúla 1 9. mars 2010 14:38
Massa: Ný lið hættuleg á brautinni Felipe Massa telur að nýju lið í Formúlu 1 séu það hægfæra að hætt geti skapast í brautinni við framúrakstur þeirra öflugri. Formúla 1 8. mars 2010 15:48
Hamilton nærri því að hætta 2009 Lewis Hamilton sagði breskum fjölmiðlamönnum í morgun að hann hefði verið nálægt því að hætta í Formúlu 1 árið 2009, eftir að hann var tekið á beinið fyrir að brjóta af sér og segja ósatt í fyrsta móti ársins í fyrra. Ólafur Guðmundsson var meðal dómara sem ræddi við Hamilton eftir atvik í brautinni. Formúla 1 8. mars 2010 11:00
Schumacher: Eins og krakki að bíða jólanna Michael Schumacher segir að hann sé spenntur fyrir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem hann keppir í síðan 2006. Formúla 1 5. mars 2010 12:05
Indverskur ökumaður í Formúlu 1 Enn eykst flóran í Formúlu 1 því í dag var indverskur ökumaður tilkynntur sem liðsmaður HRT liðsins spænska sem er nýtt lið. Bruno Senna frá Brasilíu ekur einnig hjá liðinu. HRT stendur fyrir Hispania Racing Team. Formúla 1 4. mars 2010 16:06
Serbar fá ekki inngöngu í F1 FIA, alþjóðabílasambandið hefur hafnað óskum serbnesks keppnisliðs sem keypti búnað Toyioa 1 liðsins og vildi keppa í ár að koma inn í Formúlu 1 mótaröðina á síðustu stundu, eftir að hið bandaríska USF1 ákvað að hætta við þátttöku í vikunni. Formúla 1 4. mars 2010 09:50
Skandall í Formúlu 1 Ameríska Formúlu 1 liðið USF1 hefur hætt við .þátttöku í Formúlu 1 eftir margra mánaða undirbúning. Felipe McGouch, umboðsmaður Jose Maria Lopez sem átti að keyra fyrir liðið segir málið skandal fyrir Fornúlu 1. Formúla 1 3. mars 2010 14:59
Mercedes stefnir á sigur í fyrsta móti Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu. Formúla 1 2. mars 2010 15:05
Schumacher enn öflugur ökumaður Ross Brawn, yfirmaður Brawn liðsins segir að Michael Schumacher sé enn jafn einbeittur og hann var með Ferrari. Formúla 1 1. mars 2010 12:45
Massa: Ferrari ekki með forskot Felipe Massa segir að Ferrari sé ekki í lykilstöðu eftir æfingar í vetur, en æfingum lauk í Barcelona í gær. Formúla 1 1. mars 2010 09:29
Hamilton með besta tíma vikunnar Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma á Barcleona brautinni í dag og þar með besta tíma vikunnar á æfingum á brautinni. Hann ekur með McLaren. Formúla 1 28. febrúar 2010 19:57
Rosberg sneggstur á rigningardegi Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á Barcelona brautinni í dag á næst síðasta degi æfinga fyrir fyrsta mót ársins, eftir tvær vikur. Rigndi eftir hádegi sem takmarkaði möguleika ökumanna. Formúla 1 27. febrúar 2010 16:43
Webber á toppnum í Barcelona Engin stóðst Ástralanm Mark Webber snúning á Formúlu 1 brautinni í Barcelona í dag. Hann ók hraðast allra Red Bull. Formúla 1 25. febrúar 2010 16:12
Lokaæfingar keppnisliða í Barcelona Formúlu 1 lið eru að leggja síðustu hönd á undirbúning sinn fyrir fyrsta mót ársins í Bahrain eftir hálfan mánuð. Þau keyra í Barcleona út þessa viku og mæta allir helstu ökumenn á svæðið með liðum sínum. Formúla 1 25. febrúar 2010 09:29
FIA að skoða keppnishæfi USF1 Nýja bandaríska keppnislið USF1 er í vanda stat tog FIA , alþjoðabílasambandið hefur ákveðið að senda fulltrúa sinn til að skoða hvað er í gangi hjá liðinu, sem mætir ekki á ráslínuna í fyrsta mót og vill fá frest fram í fjórða mót ársins. Formúla 1 24. febrúar 2010 17:08
Ferrari gagnrýnir FIA Ferrari liðið gangrýnir FIA á heimasíðu sinni fyrir ævitýramennskuvarðandi fjölgun liða, nú þegar ljóst er að allavega tvö lið fá að keppa Formúla 1 23. febrúar 2010 14:28