Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? FH getur jafnað Breiðablik og Þrótt að stigum á toppi Bestu deildar kvenna með sigri á Stjörnunni í Kaplakrika. FH-ingar hafa aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 9.5.2025 17:17
Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Liverpool maðurinn Alexis Mac Allister var kjörinn besti leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en argentínski miðjumaðurinn er að fá þessi verðlaun í fyrsta skiptið. Enski boltinn 9.5.2025 17:11
Salah valinn bestur af blaðamönnum Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, var valinn leikmaður ársins af samtökum fótboltablaðamanna á Englandi. Enski boltinn 9.5.2025 15:00
Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Lið í Lengjudeild karla í fótbolta treysta Almannavörnum fyrir öryggi til fótboltaiðkunar í Grindavík en fyrsti leikur liðsins í bænum fer fram á morgun. Vísir stóð að könnun á meðal liðanna í Lengjudeild karla þar sem athugun var gerð á viðhorfi til þess að spila í Grindavík. Íslenski boltinn 9. maí 2025 08:00
Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Xabi Alonso hættir sem þjálfari þýska liðsins Leverkusen til að snúa aftur til Madridar og taka við spænska stórveldinu Real Madrid. Ítalinn Carlo Ancelotti verður kvaddur með virktum þann 25. maí. Fótbolti 9. maí 2025 07:36
Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er einn af eigendum velska knattspyrnuliðsins Wrexham. Reynolds hefur lagt mikið upp úr því að tengjast bæði leikmönnum og bænum sjálfum. Enski boltinn 9. maí 2025 07:02
„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Tottenham og Manchester United munu mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar, en liðin hafa átt verulega slæm tímabil í deildinni. Manchester er í 15. sæti á meðan Tottenham er í 16. sæti. Evrópudeildin myndi hinsvegar láta tímabilið líta vel út fyrir sigurvegarann. Enski boltinn 8. maí 2025 22:55
„Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Ruben Amorim þjálfari Manchester United var ánægður með að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og þá sérstaklega fyrir stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 8. maí 2025 21:45
Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Real Betis er komið áfram í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar þar sem þeir munu mæta Chelsea. Fótbolti 8. maí 2025 21:44
Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Sheffield United vann í kvöld Bristol City 3-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í Championship deildinni Enski boltinn 8. maí 2025 21:25
Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Tottenham er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United eftir 2-0 útisigur á Bodö/Glimt í kvöld. Það verður því enskur úrslitaleikur í Bilbao. Sport 8. maí 2025 20:52
Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á Athletic Bilbao á Old Trafford í kvöld. United menn mæta Tottenham í úrslitaleiknum. Fótbolti 8. maí 2025 20:50
Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Sandra María Jessen, markadrottning síðasta sumars, skoraði þrjú fyrstu mörkin sín í Bestu deildinni í sumar þegar Þór/KA konur sóttu þrjú stig í Fjarðabyggðarhöllina á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 8. maí 2025 19:54
Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Þróttarakonur jöfnuðu við Blika á toppnum eftir að hafa sótt þrjú stig á Hlíðarenda í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 8. maí 2025 19:52
Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Alfons Sampsted sást skemmta sér með stuðningsmönnum Bodø/Glimt, fyrir leik þeirra gegn Tottenham í kvöld. Sport 8. maí 2025 18:41
Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Chelsea er komið áfram í úrslit Sambandsdeildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Djurgården í kvöld. Þar muna þeir mæta annað hvort Fiorentina eða Real Betis en leikur þeirra er kominn í framlengingu. Fótbolti 8. maí 2025 18:30
Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslandsmeistarar Breiðabliks eru með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir 5-1 stórsigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 8. maí 2025 18:22
Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Óprúttnir stuðningsmenn norska liðsins Bodö/Glimt reyndu að færa sínu liði aðstoð með því að halda vöku fyrir leikmönnum Tottenham á hóteli þeirra í Noregi í nótt, með því að sprengja flugelda. Fótbolti 8. maí 2025 16:30
Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Það er óhætt að segja að áhuginn hafi verið mikill þegar opnað var fyrir miðasölu á heimaleik Brann gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Miðasölukerfið hrundið og Brann hefur fengið hundruð tölvupósta og símtöl frá fólki sem vonast eftir miða þó að orðið sé uppselt. Fótbolti 8. maí 2025 15:00
Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Skiljanlega var létt yfir Luis Enrique, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Hann nýtti tækifærið og skaut létt á þá sem hafa efast um styrk frönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 8. maí 2025 13:30
Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Einn fremsti fótboltamaður sem Ísland hefur alið, Ásgeir Sigurvinsson, fagnar stórafmæli í dag. Hann er sjötugur. Fótbolti 8. maí 2025 13:02
Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum hrósuðu Gianluigi Donnarumma, markverði Paris Saint-Germain, fyrir frammistöðu hans í sigrinum á Arsenal í gær. Fótbolti 8. maí 2025 12:31
Sveindís kvödd á sunnudaginn Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg hefur nú formlega tilkynnt að Sveindís Jane Jónsdóttir yfirgefi félagið í sumar, þegar samningur hennar rennur út. Fótbolti 8. maí 2025 11:30
Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Grindavíkurvöllur hefur verið metinn öruggur til æfinga og keppni og því virðist ekkert því til fyrirstöðu að Grindvíkingar taki þar á móti Fjölni úr Grafarvogi á laugardaginn, í fyrsta heimaleik sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 8. maí 2025 11:02