Leik á Ítalíu aflýst vegna óeirða Umspilsleik um fallsæti í ítölsku Serie-B var aflýst vegna óeirða í stúkunni í gær. Stuðningsmenn létu illum látum og köstuðu meðal annars blysum og sætum inn á völlinn. Fótbolti 23. júní 2025 12:17
Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða. Sport 23. júní 2025 11:30
Sænska undrabarnið á leiðinni til Barcelona Sænska undrabarnið Roony Bardghji hefur ákveðið að skrifa ekki undir nýjan samning hjá félagi sínu FCK, samkvæmt danska fjölmiðlinum Bold. Hann virðist á leið til Barcelona. Sport 23. júní 2025 10:47
Aldrei séð föður sinn jafn glaðan og sáttan í einu og sama verkefninu Íslenski landsliðsfyrirliðinn í fótbolta, Orri Steinn Óskarsson, segist aldrei hafa séð föður sinn Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, eins glaðan og sáttan í einu og sama verkefninu. Hann telur aðeins tímaspursmál þar til allt smelli hjá KR og segir líkingar föður síns, sem borið hefur á í viðtölum, ekki nýjar af nálinni. Íslenski boltinn 23. júní 2025 10:00
Sjáðu mörkin úr Bestu þar sem Gylfi Þór fór mikinn og glæsimark var skorað Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar að 12.umferð fór af stað. Gylfi Þór Sigurðsson kom að báðum mörkum Víkings Reykjavíkur fyrir norðan, glæsimark leit dagsins ljós á Kaplakrikavelli og vandræði Skagamanna halda áfram. Íslenski boltinn 23. júní 2025 08:32
Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“ Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Sport 23. júní 2025 07:40
Máluðu yfir andlit „svikarans“ Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Nico Williams yfirgefi uppeldisfélag sitt Athletic Bilbao en hann dreymir um að komast til Barcelona. Fótbolti 23. júní 2025 07:00
Hitaði upp fyrir EM með stórleik: Vildi ná þrennunni en þjálfarinn sagði nei Sædís Rún Heiðarsdóttir mætir væntanlega mjög kát til móts við íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í vikunni eftir að hafa átt stórleik í lokaleik Vålerenga fyrir EM-frí. Fótbolti 23. júní 2025 06:30
Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Fjölskylda Florian Wirtz græðir öll mikið á vistaskiptum hans frá Bayer Leverkusen til Liverpool. Enski boltinn 22. júní 2025 22:47
„Gæðin í liðinu munu alltaf skora mörk“ Víkingur styrkti stöðu sína á toppi Bestu deildar karla með 2-0 sigri á KA á norðan heiða nú í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2025 22:12
Uppgjör: ÍA-Stjarnan 0-3 | Stjarnan upp í þriðja sætið eftir sigur á botnliðinu Vandræði Skagamanna halda áfram en þeir steinlágu 3-0 á heimavelli á móti Stjörnumönnum í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2025 21:20
Uppgjör: KA-Víkingur 0-2 | Gylfi maðurinn á bak við sigur Víkinga Gylfi Þór Sigurðsson var bæði með mark og stoðsendingu þegar Víkingar náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld eftir 2-0 sigur á KA á Akureyri. Íslenski boltinn 22. júní 2025 21:10
Tíu leikmenn Real Madrid lönduðu fyrsta sigri Xabi Alonso Real Madrid vann í kvöld sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti félagsliða og um leið sinn fyrsta leik undir stjórn Xabi Alonso. Fótbolti 22. júní 2025 21:03
Fimmtán ára strákur sló met Martins Ödegaard Viking nýtti sér vel að bæði Brann og Rosenborg misstigu sig í toppbaráttu norsku deildarinnar og Íslendingaliðið er komið með níu stiga forskot á toppnum eftir 3-0 sigur á Fredrikstad í kvöld. Fótbolti 22. júní 2025 20:28
Taplausir ÍR-ingar juku forskot sitt á toppnum ÍR jók forskot sitt á toppi Lengjudeildar karla með því að ná í eitt stig á móti Keflavík í Reykjanesbænum í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2025 20:10
Fyrirmyndarnemanda og fótboltastjörnu vísað úr landi Harðar aðgerðir Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum hafa risaáhrif á örlög margra sem hafa komið sér vel fyrir í Bandaríkjunum. Fótbolti 22. júní 2025 20:00
Tíu Þórsarar lönduðu fyrsta sigri sínum í þessum mánuði Þórsarar komust upp í fjórða sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Selfossi í níundu umferðinni í dag. Íslenski boltinn 22. júní 2025 18:22
Sigurður Bjartur: Ég fór beint í klippuna Sigurður Bjartur Hallsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í dag þegar FH vann 2-0 sigur á Vestra í fyrsta leik tólftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22. júní 2025 17:00
Instagram-drottningin mætir Íslandi á EM Alisha Lehmann, vinsælasta knattspyrnukona heims á samfélagsmiðlum, er í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi á EM sem hefst eftir tíu daga. Fótbolti 22. júní 2025 16:32
Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Þrír létust í hræðilegu slysi á knattspyrnuleik í Alsír í gær, þegar girðing á leikvangi brotnaði rétt eftir að flautað var til leiksloka og lið MC Alger hafði tryggt sér alsírska meistaratitilinn. Fótbolti 22. júní 2025 15:30
Félagarnir í sjokki: Sjáðu stórkostlegt mark Sigurðar Bjarts Sigurður Bjartur Hallsson skoraði sannkallað glæsimark fyrir FH þegar hann kom liðinu í 1-0 gegn Vestra í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 22. júní 2025 15:02
Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Lárus Orri Sigurðsson var ráðinn þjálfari ÍA í gær eftir fremur stuttar samningaviðræður við stjórnarmenn félagsins. Hann tekur við uppeldisliðinu í erfiðri stöðu, á ærið verkefni fyrir höndum þar og segir blendnar tilfinningar fylgja því að kveðja samstarfsfélaga í Stúkunni. Íslenski boltinn 22. júní 2025 14:01
Uppgjörið: FH - Vestri 2-0 | Upp um fjögur eftir magnað mark og skalla FH-ingar komu sér úr fallsæti og upp í 7. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í dag, að minnsta kosti tímabundið, með 2-0 sigri gegn Vestra í Kaplakrika. Íslenski boltinn 22. júní 2025 13:15
Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Hinn fertugi Santi Cazorla, fyrrverandi miðjumaður Arsenal, átti sinn þátt í því að koma uppeldisfélagi sínu Real Oviedo upp í efstu deild Spánar í gær, eftir 24 ára bið. Fótbolti 22. júní 2025 12:26
Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Norskur ljósmyndari sem ætlaði sér að ná myndum af brúðhjónunum og gestum, í brúðkaupi Arsenal-mannsins Martins Ödegaard og danskonunnar Helene Spilling Ödegaard, var gripinn af öryggisvörðum og borinn í burtu. Fótbolti 22. júní 2025 11:48
Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Fótbolti 22. júní 2025 11:00
Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar EM kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins tíu daga og nú er búið að tryggja að íslensku forsetahjónin geti klæðst landsliðstreyjum á mótinu. Fótbolti 22. júní 2025 10:00
„Þetta er bara það sem mig hefur langað alla ævi“ Draumur ungs knattspyrnuaðdáanda rættist í vikunni, þegar hann fékk óvænt að hitta einn besta fótboltamann sögunnar. Myndband af fundi þeirra hefur farið sem eldur í sinu um internetið. Lífið 22. júní 2025 09:20
Fyrrum Championship þjálfari starfar nú á flugvelli Luke Williams var þjálfari Swansea City fram til febrúar þessa árs, en er nú starfandi á flugvelli. Sport 22. júní 2025 09:02
Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Fótbolti 22. júní 2025 08:03