Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13. september 2019 20:30
Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Innlent 13. september 2019 09:15
Tíu handteknir vegna drónaflugs við Heathrow Loftslagsaðgerðasinnar í Englandi segja að þeim hafi tekist að fljúga dróna inn á bannsvæði í kringum Heathrow-flugvöll í London í þeim tilgangi að trufla flugsamgöngur. Erlent 13. september 2019 08:59
Ferðamaður gripinn í flugvél með stolinn merkjafatnað úr fríhöfninni Erlendur ferðamaður var í vikunni handtekinn um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli eftir að hafa stolið fatnaði úr fríhöfninni að verðmæti nær 50 þúsund krónum. Innlent 13. september 2019 07:39
Íslenskur verkfræðingur stýrir gerð flugvallanna á Grænlandi Íslenskur verkfræðingur er orðinn verkefnastjóri grænlenskra stjórnvalda yfir mestu innviðauppbyggingu í sögu þessarar næstu nágannaþjóðar Íslendinga. Innlent 11. september 2019 20:52
Páfinn flaug með Atlanta Íslenska flugfélagið Air Atlanta flaug í gær með Frans páfa heim til Rómar úr ferðalagi hans til Afríku en í tilkynningu frá flugfélaginu kemur fram að páfinn hafi verið bæði vingjarnlegur og auðmjúkur. Innlent 11. september 2019 08:00
Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Innlent 10. september 2019 15:46
Nánast öllum flugferðum British Airways aflýst Nánast öllum flugferðum breska flugfélagsins British Airways í dag og á morgun hefur verið aflýst vegna verkfalls flugmanna félagsins sem hófst á miðnætti. Erlent 9. september 2019 08:07
Fyrstur til að fljúga gírókopter umhverfis heiminn Heimsmet gæti fallið á næstu dögum þegar Breti, sem nú er staddur hér á landi, verður fyrsti maðurinn til að ferðast umhverfis hnöttinn á gírókopter þyrlu. Á morgun flýgur hann frá Íslandi til Færeyja, áður en hann heldur til Bretlands og lokar þar hringnum. Þyrlan er opin og hann segist margoft hafa lent í vonskuveðri. Innlent 8. september 2019 20:00
Kom frá Madríd með 70 pakkningar af kókaíni innvortis Erlendur karlmaður var handtekinn á Keflavíkurflugvelli 1. september síðastliðinn fyrir að reyna að smygla tæpum 700 grömmum af kókaíni til landsins. Innlent 8. september 2019 08:12
Tvær konur á sextugsaldri í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Samkvæmt heimildum fréttastofu eru konurnar par á sextugsaldri og eru þær báðar frá Hollandi. Innlent 7. september 2019 18:30
Flugslysaæfing á Höfn gengur vel Í dag er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli. Æfingin er nú langt komin og hefur gengið vel það sem af er. Innlent 7. september 2019 13:35
WOW air ekki komið með lendingartíma í Keflavík Naumur tími er til stefnu og segir lögmaður félagsins að unnið sé út frá tveimur dagsetningum í næsta mánuði fyrir jómfrúarflugið. Viðskipti innlent 7. september 2019 12:32
Trú Ballarin mun hafa áhrif á stjórnarhætti WOW Air Búið er að greiða helming kaupverðs og hinn helmingurinn verður greiddur í næstu viku þegar tæknideild USAerospace verður búin að staðfesta að allur búnaður sé í lagi. Innlent 6. september 2019 20:49
Handteknar með hundrað pakkningar af kókaíní á Keflavíkurflugvelli Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar. Innlent 6. september 2019 15:18
Aðstandendur WAB air ekki af baki dottnir Kaup Michele Roosevelt Edwards, eða Michele Ballarin eins og hún er jafnan kölluð, á eignum þrotabús WOW air hafi ekki áhrif. Viðskipti innlent 6. september 2019 14:47
Fyrsta flugið verður í október, gefur ekki upp kaupverðið og leggur áherslu á góðan mat Endanlegt samkomulag hefur náðst á milli US Aerospace Associates LLC og skiptastjóra þrotabús WOW air um kaup félagsins á þeim eignum þrotabúsins sem tilheyra WOW vörumerkinu. Viðskipti innlent 6. september 2019 14:00
Svona var blaðamannafundur Ballarin Sú bandaríska hefur boðað til blaðamannafundar á Hótel Sögu í dag. Viðskipti innlent 6. september 2019 11:33
„Ekki hægt að tala um hernaðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli“ Það eru engar forsendur fyrir hersetu á Íslandi og er ekki hægt að líta á fyrirhugaða uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli sem aukin hernaðarumsvif. Þetta segir Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum. Innlent 5. september 2019 19:30
Smáríkið Ísland peð á taflborði heimsveldanna Mike Pence lagði ríka áherslu á mikilvægi Íslands í öryggis- og varnarmálum Bandaríkjanna. Innlent 5. september 2019 14:45
Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. Innlent 5. september 2019 11:04
Mike Pence lentur Air Force Two lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan eitt. Innlent 4. september 2019 13:00
Bandaríkin breiða úr sér í Evrópu Silja Bára Ómarsdóttir telur að öryggis-og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundum varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag. Innlent 4. september 2019 12:26
770 milljóna tap vegna gjaldþrots Primera Gjaldþrot flugfélagsins Primera Air reyndist ferðaskrifstofunni Heimsferðum þungt í uppgjör síðasta árs. Viðskipti innlent 4. september 2019 11:59
Þurftu að millilenda í Dublin vegna veikinda farþega Fluginu frá Alicante til Keflavíkur seinkaði um þrjá og hálfan tíma . Innlent 4. september 2019 09:58
Þurfti að lenda í Keflavík eftir að farþegi steig á plasthníf og féll Lenda þurfti flugvél frá British Airways á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna slyss sem farþegi varð fyrir um borð. Innlent 4. september 2019 09:19
Icelandair rær á önnur auglýsingamið Icelandair hefur ákveðið að slíta þriggja áratuga samstarfi sínu við Íslensku auglýsingastofuna. Viðskipti innlent 3. september 2019 16:08
Íslendingar megi ekki verða undirokaðir skósveinar í valdabrölti heimsveldis Smári sagðist ætla að fylgjast grannt með gangi mála og gera sitt besta til að ekkert fari úr böndunum. Hann virti fyrir sér viðbúnaðinn í morgunn. Innlent 3. september 2019 14:47
Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Innlent 3. september 2019 11:47
Flokkur herflugvéla í Keflavík vegna komu Pence Stórum og miklum flutningavélum úr herafla Bandaríkjanna var flogið til Keflavíkur í gærkvöldi og vakti koma þeirra mikla athygli. Innlent 3. september 2019 10:37