Draga í efa ársreikninga Primera Air Aðaleigandi Primera-samstæðunnar vísar því á bug að ársreikningar félaga innan ferðaþjónustusamstæðunnar hafi farið í bága við lög og reglur. Endurskoðendur telja vafa leika á því hvort Primera Air hafi verið heimilt að innleysa Viðskipti innlent 14. nóvember 2018 07:30
Vél Icelandair snúið við vegna bilunar í hreyfli Var á leið til San Francisco. Innlent 13. nóvember 2018 20:50
Segja Boeing hafa þagað um gallann Flugvélaframleiðandi Boeing er sagður hafa setið á upplýsingum um gallann sem talinn er hafa valdið því að 737 Max-vél Lion Air fórst í lok síðasta mánaðar. Viðskipti erlent 13. nóvember 2018 11:49
Telur ólíklegt að Icelandair og WOW verði rekin sem tvö félög til frambúðar Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Isavia og reynslubolti í fluggeiranum telur ólíklegt að Icelandair og WOW Air verði rekin sem tvö mismunandi vörumerki til frambúðar í kjölfar samruna félaganna. Viðskipti innlent 11. nóvember 2018 11:15
Frakkar lögðu hald á flugvél Ryanair og ráku farþega frá borði Þetta var gert vegna deilna um fjárframlög til flugfélagsins. Yfirvöld Frakklands segja haldlagninguna vera lokaúrræði sem þeir hafi gripið til eftir að viðræður virkuðu ekki. Erlent 9. nóvember 2018 14:05
Fjárfestar fagna tilkynningu Icelandair Hlutabréfaverð í Icelandair hefur hækkað um næstum 7 prósent það sem af er degi. Viðskipti innlent 9. nóvember 2018 12:22
Vilja auka hlutafé um 960 milljónir til að fjármagna kaupin Boðað hefur verið til hluthafafundar hjá Icelandair Group vegna fyrirhugaðra kaupa félagsins á WOW Air. Viðskipti innlent 9. nóvember 2018 09:56
Hringsólaði til þess að losa eldsneyti fyrir lendingu Bilun kom upp í Bombardier einkaflugvél með fimm manns um borð. Vélinni lent heilu og höldnu í Keflavík Innlent 8. nóvember 2018 18:11
Gengi hinnar sveiflukenndu krónu vart haggast þrátt fyrir stórar fréttir úr viðskiptalífinu Sveiflur á gengi krónunnar í október voru miklar en gengið hefur verið stöðugt það sem af er nóvembermánuði. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 16:00
Rúmlega 20 milljarðar á ári í stækkun Keflavíkurflugvallar Isavia áætlar að fjárfesta fyrir um 90 milljarða króna í uppbyggingu og stækkun Keflavíkurflugvallar fram til ársins 2022. Viðskipti innlent 8. nóvember 2018 13:50
Skýrt í handbókum hvernig bregðast skuli við bili mælar Ef um alvarlega bilun væri að ræða væri búið að kyrrsetja vélarnar um allan heim. Innlent 7. nóvember 2018 20:45
Flugmönnum 737-Max ráðlagt að fylgja handbókinni Flugvélaframleiðandinn Boeing hefur sent Icelandair og öðrum flugfélögum sem fljúga 737 Max-vélum félagsins leiðbeiningar um hvernig skuli bregðast við gallanum sem talið er að hafi leitt til hraps vélar Lion Air á dögunum. Viðskipti innlent 7. nóvember 2018 12:02
Sigrún Björk nýr framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia Sigrún Björk Jakobsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia og hefur hún störf 4. desember. Viðskipti innlent 7. nóvember 2018 09:09
Arðsemin vegur meira en umsvif félagsins Air Atlanta og systurfélag þess áforma að endurnýja flugflotann á næstu árum. Íslenska leiguflugfélagið í sterkri stöðu eftir margra ára endurskipulagningu og uppbyggingu. Viðskipti innlent 7. nóvember 2018 07:30
Formaður Flugfreyjufélagsins segir óvissuna versta fyrir félagsmenn Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir þó nokkrar fyrirspurnir hafa borist félaginu vegna kaupa Icelandair á flugfélaginu WOW air sem tilkynnt var á mánudagsmorgun. Innlent 7. nóvember 2018 07:00
Icelandair óskar ekki eftir undanþágu Stjórnendur félagsins hyggjast ekki óska eftir undanþágu frá samkeppnislögum til þess að kaupin á WOW air komi til framkvæmda strax. Viðskipti innlent 7. nóvember 2018 06:15
Áhafnarmeðlimirnir á gólfinu látnir fjúka Umræddir áhafnarmeðlimir þóttust sofa á flugvallargólfi á sviðsettri mynd sem vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum vikum. Erlent 6. nóvember 2018 23:14
Bogi Nils segir ekki sjálfbært að miðaverð haldist lágt til lengdar Bogi Nils Bogason starfandi forstjóri Icelandair Group segir fargjöld Wow Air mjög lág og ráða má af orðum hans að þau muni hækka. Hann segir að margvísleg samlegðaráhrif fylgi kaupum Icelandair á Wow Air gangi þau eftir. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 20:00
Staða WOW air hafi verið verst geymda leyndarmál íslensks efnahagslífs Jóhannes Þór Skúlason formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir að kaup Icelandair Group á WOW air hafi að mestu eytt óvissuástandi innan ferðaþjónustunnar á Íslandi. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 18:43
Þurfti að ráða „hálfa þjóðina“ í vinnu til að fólk færi að hafa trú á WOW Einn af fyrstu starfsmönnum WOW Air segir fólk hafa haft litla trú á flugfélagi Skúla Mogensen til að byrja með. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 15:30
Skúli Mogensen: Einhverjir erfiðustu 72 tímar í lífi mínu Skúli Mogensen, stofnandi WOW Air, segir að síðustu þrír sólarhringar hafi verið einhverjir þeir erfiðustu í lífi hans. Ákvörðunin um að selja flugfélagið til Icelandair hafi verið honum þungbær en um leið segist hann telja að það hafi verið rétt ákvörðun. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 14:25
Segir óþarft að óttast fákeppni eftir samrunann Sameining Icelandair og WOW eru frábær tíðindi að mati hagfræðingsins Heiðars Guðjónssonar. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 12:15
Bréf Icelandair lækka á ný Það sem af er morgni hafa hlutabréf í Icelandair lækkað um næstum sex prósent. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 11:20
„Hvað verður um þessi 99 dollara flug til Reykjavíkur?“ Fjölmiðlar víða um heim hafa undanfarinn sólarhring eða svo fjallað um fyrirhuguð kaup Icelandair Group á flugfélaginu WOW air. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 08:02
Með flóknari samrunamálum hér á landi Samkvæmt reglum samkeppnisréttar getur samruni fyrirtækis á fallanda fæti, til dæmis fyrirtækis á barmi gjaldþrots, verið heimilaður þrátt fyrir að samruninn sé skaðlegur samkeppni. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 07:15
Kaupin minnka hættuna á stóráföllum Greinendur telja að kaup Icelandair Group á WOW air minnki líkurnar á því að íslensk ferðaþjónusta verði fyrir verulegum skakkaföllum í vetur. Viðskipti innlent 6. nóvember 2018 06:15
Biðla til Icelandair að velta ekki kostnaði á herðar neytenda Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum. Viðskipti innlent 5. nóvember 2018 20:45
Kaupin á WOW Air hrundu af stað mestu viðskiptum í Kauphöllinni síðan föstudaginn fyrir hrun Fjörugur dagur á markaði er nú að kvöldi kominn en gengi Icelandair Group hækkaði um 39,2% eftir að tilkynnt var um kaup félagsins á flugfélaginu WOW Air. Viðskipti innlent 5. nóvember 2018 20:30
Icelandair hækkaði um 39% í dag eftir að tilkynnt var um kaupin á WOW Air Hlutabréf í Icelandair Group hækkuðu um 39 prósent í Kauphöll Íslands í dag eftir að tilkynnt var kaup félagsins á öllu hlutafé í WOW Air. Kaupverðið er greitt með hlutabréfum í Icelandair. WOW Air verður sjálfstætt dótturfélag Icelandair. Félögin verða rekin áfram undir sömu vörumerkjum og engin breyting verður á rekstri þeirra fyrst um sinn. Viðskipti innlent 5. nóvember 2018 18:30