
Ásdís komst í úrslit
Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun.
Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun.
Hafdís Sigurðardóttir komst ekki í úrslit í langstökki á EM í frjálsum íþróttum sem hófst í Amsterdam í dag.
Aníta Hinriksdóttir endaði í 4. sæti í sínum riðli í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam í dag.
EM í frjálsum íþróttum hófst í Amsterdam í dag og tveir íslenskir keppendur verða á ferðinni seinni partinn.
Þó svo rússneskir frjálsíþróttamenn séu í keppnisbanni og óvissa sé um að þeir fái að taka þátt á ÓL í Ríó þá heldur rússneska frjálsíþróttasambandið ótrautt áfram.
FH-ingurinn Ari Bragi Kárason er í frábæru formi þessa dagana og hann sýndi það á frjálsíþróttamótinu Cork City Games í Írlandi í gær. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni.
Þjálfari heimsmethafans í 1.500 metra hlaupi kvenna var handtekinn rétt fyrir utan Barcelona í gær.
FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir setti nýtt Íslandsmet í sleggjukasti á 74. Vormóti ÍR sem fór fram í gær.
Enn berast neikvæðar fréttir af lyfjaeftirlitsmálum í Rússlandi.
Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum.
Tristan Freyr Jónsson varð nú rétt í þessu Norðurlandameistari í tugþraut pilta 18-19 ára en mótið er haldið í Huddinge Svíþjóð.
Íslenskt frjálsíþróttafólk lét heldur betur mikið af sér kveða á erlendri grundu í gærkvöldi og þrjú Íslandsmet voru í hættu.
Spretthlauparinn setti piltamet í 200 metra hlaupi á móti í Svíþjóð.
Aníta Hinriksdóttir var nálægt því að bæta þriggja ára gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi.
Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina.
Blikarnir Irma Gunnarsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson eru í forystu eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum sem fer fram á Selfossi og heldur áfram í dag.
Aníta Hinriksdóttir er meðal þeirra sextán íslenskra keppenda sem keppa á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram á Möltu í næsta mánuði.
Enski spjótkastarinn Goldie Sayers segist hafa íhugað að draga sig úr keppni á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst fái Rússar að taka þátt.
Það stefnir í hörku keppni á Laugardalsvelli í kvöld á JJ-móti Ármanns. Hafdís Sigurðardóttir UFA er komin til landsins frá Svíþjóð, þar sem hún æfir nú og mun keppa í langstökki klukkan 19:30 í kvöld. Fágætt tækifæri til að sjá þessa glæsilegu íþróttakonu stökkva í Laugardalnum í kvöld.
Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju.
Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí.
Hefur þó enn tíma til að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Ríó í sumar.
Vitaly Mutko, Íþróttamálaráðherra Rússa, segir að notkun lyfsins meldóníum hafi verið gríðarlega algeng meðan rússnesk íþróttafólks en lyfið fór á bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins, WADA, þann 1. janúar 2016.
Rússnesk frjálsíþróttayfirvöld eru að reyna að hreinsa til hjá sér en nú er önnur stjarna fallin.
Þrír Íslendingar voru á meðal keppenda á HM í hálfmaraþoni í Cardiff í Wales í dag. Þetta voru ÍR-ingarnir Kári Steinn Karlsson, Arnar Pétursson og Ármann Eydal Albertsson.
Árangur Anítu á HM innanhúss meðal þess besta sem íslenskt frjálsíþróttafólk hefur gert.
Usain Bolt hefur gefið út að hann muni ekki keppa á leikunum í Tókýó eftir fjögur ár.
Aníta Hinriksdóttir var ekki nógu sátt eftir að hafna í fimmta sæti í 800 metra hlaupi á HM innanhúss.
Gunnar Páll Jóakimsson er stoltur af sinni stelpu sem náði fimmta sæti á HM innanhúss í kvöld.
Aníta Hinriksdóttir hljóp á 2:02,58 mínútum og varð í fimmta sæti eins og á EM í fyrra.