
Aníta komin á Ólympíuleikana
Alþjóðafrjálsíþróttasambandið breytti lágmörkum fyrir nokkrar greinar í gær og með því komst Aníta Hinriksdóttir til Ríó á næsta ári.
Alþjóðafrjálsíþróttasambandið breytti lágmörkum fyrir nokkrar greinar í gær og með því komst Aníta Hinriksdóttir til Ríó á næsta ári.
Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR voru í dag valin íþróttafólk ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Thelma Björg var að vinna þessi verðlaun þriðja árið í röð.
Það er hart sótt að forseta Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, þessa dagana vegna starfa hans sem varaforseti.
Pétur Guðmundsson bætti bæði Íslandsmetin í kúluvarpi fyrir 25 árum síðan og hann mun standa fyrir afmælismóti Íslandsmetanna á morgun í nýju Laugardalshöllinni. Mótið kallast Afmæliskastmót PG.
Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út.
Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu.
Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit.
Rússneski spretthlauparinn Alexander Zverev, sem vann verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í London 2012 hefur verið dæmdur í níu mánaða bann.
Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum.
Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum.
Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó.
Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar.
Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi.
Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi.
Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina.
Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands.
Frjálsíþróttaheimurinn er á öðrum endanum eftir svarta skýrslu sem birt var í gær.
Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag.
Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum.
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson nældi í bronsverðlaun í spjótkasti á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag.
Hafnaði í 14. sæti í undanrásum í 400 metra hjólastólaspretti.
Þjóðverjinn Markus Rehm náði frábærum árangri á HM fatlaðra í Doha í Katar í dag þegar hann setti nýtt heimsmet og stökk 8,40 metra í langstökki.
Njarðvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson hefur leik á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Hann ætlar sér stóra hluti í Doha og setur stefnuna á að komast á Ólympíumótið í Ríó á næsta ári.
Fangelsistíma Oscar Pistorius fer að ljúka en hann losnar úr steininum eftir helgi.
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson ætlar sér stóra hluti á HM fatlaðra sem fer fram í Katar í lok mánaðarins. Hann keppir í nýjum sameiginlegum flokki og samkeppnin verður því mun meiri en áður.
Arnar Helgi Lárusson ætlar að klífa upp heimslistann þegar hann keppir í hjólastólakappakstri á HM fatlaðra í Doha.
Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hefur hafið undirbúning sinn fyrir ÓL í Ríó á næsta ári.
Ísland á tvo fulltrúa á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fer fram í Doha í Katar 22.-31. október næstkomandi.
Hlaupagarpurinn Kristinn Þór Kristinsson er genginn í raðir Umf. Selfoss frá Umf. Samhygð.
Justlin Gatlin, spretthlauparinn knái, tryggði sér í gærkvöldi demantamótaröðstitilinn í 100 metra hlaupi karla eftir að hann vann síðasta hlaup ársins sem fram fer í Brussel í Belgíu.