Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. Sport 9. nóvember 2015 19:15
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. Sport 9. nóvember 2015 15:30
Helgi nældi í brons á HM Spjótkastarinn Helgi Sveinsson nældi í bronsverðlaun í spjótkasti á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Sport 30. október 2015 14:35
Arnar Helgi setti annað íslandsmet í Doha Hafnaði í 14. sæti í undanrásum í 400 metra hjólastólaspretti. Sport 27. október 2015 13:00
Einfættur maður stökk lengra en Ólympíumeistarinn á HM fatlaðra Þjóðverjinn Markus Rehm náði frábærum árangri á HM fatlaðra í Doha í Katar í dag þegar hann setti nýtt heimsmet og stökk 8,40 metra í langstökki. Sport 23. október 2015 15:45
Ætla mér að komast til Ríó Njarðvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson hefur leik á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Hann ætlar sér stóra hluti í Doha og setur stefnuna á að komast á Ólympíumótið í Ríó á næsta ári. Sport 22. október 2015 06:30
Síðasta helgin í steininum hjá Pistorius Fangelsistíma Oscar Pistorius fer að ljúka en hann losnar úr steininum eftir helgi. Sport 16. október 2015 09:30
Stefnan er sett á gullið Spjótkastarinn Helgi Sveinsson ætlar sér stóra hluti á HM fatlaðra sem fer fram í Katar í lok mánaðarins. Hann keppir í nýjum sameiginlegum flokki og samkeppnin verður því mun meiri en áður. Sport 16. október 2015 06:00
Arnar Helgi: Best að smíða stólinn sjálfur Arnar Helgi Lárusson ætlar að klífa upp heimslistann þegar hann keppir í hjólastólakappakstri á HM fatlaðra í Doha. Sport 15. október 2015 22:30
Bolt ætlar að hlaupa 200 metra á undir 19 sekúndum Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hefur hafið undirbúning sinn fyrir ÓL í Ríó á næsta ári. Sport 14. október 2015 21:45
Helgi og Arnar fulltrúar Íslands á HM í Katar Ísland á tvo fulltrúa á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fer fram í Doha í Katar 22.-31. október næstkomandi. Sport 25. september 2015 20:30
Kristinn Þór genginn í raðir Selfoss Hlaupagarpurinn Kristinn Þór Kristinsson er genginn í raðir Umf. Selfoss frá Umf. Samhygð. Sport 21. september 2015 18:30
Gatlin sigraði demantamótaröðina í 100 metra hlaupi Justlin Gatlin, spretthlauparinn knái, tryggði sér í gærkvöldi demantamótaröðstitilinn í 100 metra hlaupi karla eftir að hann vann síðasta hlaup ársins sem fram fer í Brussel í Belgíu. Sport 12. september 2015 11:30
Áhorfandi lést eftir að hafa fallið úr stúkunni Áhorfandi á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum lést þegar hann féll úr stúkunni á Turner Field vellinum á laugardagskvöldið. Sport 30. ágúst 2015 23:15
Þriðja árið í röð sem áhorfendamet er slegið á bikarúrslitaleik kvenna Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á bikarúrslitaleik kvenna en í gær en 2.435 voru á Laugardalsvellinum þegar Stjarnan og Selfoss mættust. Sport 30. ágúst 2015 22:30
Mare Dibaba heimsmeistari eftir háspennuhlaup Síðasti keppnisdagur heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum fer fram í Peking í Kína í dag. Sport 30. ágúst 2015 13:00
Eþíópískur sigur í 5000 metra hlaupinu Eþíópíska hlaupakonan Almaz Ayana var í dag heimsmeistari í 5000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Peking. Sport 30. ágúst 2015 12:23
Eaton bætti heimsmetið: Enginn unnið fleiri gull en Bolt Það var nóg um að vera á heimsmeistaramótinu í Peking í dag en Jamaíka vann bæði í karla og kvenna flokki í 4x100 metra hlaupinu. Sport 29. ágúst 2015 14:07
Bætti 28 ára heimsmeistaramótsmet Hollendingurinn Dafne Schippers tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum í Peking í dag og það þurfti eitt besta hlaup sögunnar til að vinna gullið. Sport 28. ágúst 2015 13:22
Ásdís með tvö ógild köst og er úr leik á HM Ásdís Hjálmsdóttir náði sér ekki á strik í dag í undankeppni í spjótkasti kvenna á heimsmeistaramótinu í Peking í Kína. Sport 28. ágúst 2015 13:19
Segway-maðurinn stórhættulegi bað Bolt afsökunar | Hittust aftur í dag Kínverjinn Song Tao varð óvænt heimsfrægur í gær þegar hann keyrði niður gullverðlaunahafann Usain Bolt þegar Bolt var að fagna sigri í 200 metra hlaupinu á HM í frjálsum í Peking í Kína. Sport 28. ágúst 2015 12:00
Bolt og Gatlin forðast hvor annan á móti í næsta mánuði Tvö einvígi spretthlauparanna Usain Bolt og Justin Gatlin í 100 og 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum voru í hópi hápunkta heimsmeistaramótsins. Sport 28. ágúst 2015 11:00
Ældi á brautina þegar hún kom í mark Íþróttafólkið sem keppir á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking hikar ekki við að gefa allt sitt í keppnina í Kína. Sport 28. ágúst 2015 09:30
Eaton lítur úr eins og ofurhetja með nýja íshattinn sinn | Myndir Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton er í fyrsta sæti eftir þrjár fyrstu greinar tugþrautarinnar á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking. Sport 28. ágúst 2015 09:29
Bolt: Gatlin borgaði Segway-manninum fyrir að keyra á mig Usain Bolt varð fyrir óvæntri "árás" ljósmyndara á Segway-hjóli í dag þegar hann fagnaði sigri í 200 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Sport 27. ágúst 2015 19:23
Myndatökumaður á Segway keyrði Bolt niður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á HM í frjálsum íþróttum í dag eftir 200 metra hlaupið. Sport 27. ágúst 2015 14:35
Bolt stakk Gatlin af á lokasprettinum Usain Bolt landaði tvennunni í spretthlaupunum á HM í Peking með því að vinna 200 metra hlaupið í dag. Sport 27. ágúst 2015 13:03
YouTube-spjótkastarinn sem sló í gegn í Peking Julius Yego er ein af stjörnum HM í frjálsum íþróttum í Peking í Kína. Sport 27. ágúst 2015 10:30
Níunda stórmót Ásdísar á sjö árum Íslenski spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur ekki misst úr stórmót í frjálsum íþróttum frá því á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Öflugasta frjálsíþróttakona landsins er aftur mætt til Peking og hefur keppni á morgun á sínu fimmta heimsmeistaramóti á ferlinum. Sport 27. ágúst 2015 07:00
Myndir af heimsmeisturum dagsins á HM í frjálsum í Peking Fimmti keppnisdagurinn á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína fór fram í dag og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Sport 26. ágúst 2015 22:44