Óhugnaður í Kassanum Þetta er ekkert þægileg sýning. Þeir sem vilja fara í leikhús til að hlæja, skemmta sér og gleyma ættu sennilega ekkert að eltast við hana. En það var engin tilviljun að allir frumsýningargestir risu á fætur við sýningarlok á föstudaginn. Gagnrýni 4. mars 2013 06:00
Græskulaust gaman Styrkur Apatow er spéspegill hans á hversdagsleg vandræði hvítra Vesturlandabúa. Gagnrýni 3. mars 2013 15:30
Á enn eftir að skapa sér stíl Oyama hljómar enn þá of lík fyrirmyndunum. Hún hefur hins vegar alla burði til þess að geta tekið tónlistina áfram og gert eitthvað enn betra. Gagnrýni 3. mars 2013 15:00
Fegurðin í ljótleikanum Hilmir Snær sýnir stjörnuleik í heillandi mannlýsingu þó verkið sé eflaust ekki allra. Gagnrýni 28. febrúar 2013 06:00
All-þokkalega pottþétt! Stórfengleg upplifun þar sem öllum töfrum leikhússins er beitt. Ævintýraleg uppfærsla af Mary Poppins. Gagnrýni 25. febrúar 2013 17:00
Þetta er búið Ófyrirgefanleg afskræming á klassískri seríu. Banabiti Die Hard. Gagnrýni 25. febrúar 2013 14:00
Saga tveggja manna Saga Gunnars um þá Nonna og Jón Sveinsson er mikið og vandað verk. Vonandi er þessi bók bara upphafið, höfundur Nonnabókanna er enn þá að mörgu leyti ráðgáta. Gagnrýni 21. febrúar 2013 11:00
Meiri hlátur en grátur Fimm stjörnur á Kon-Tiki. Ógleymanleg mynd um hreint út sagt ótrúlegan atburð. Gagnrýni 16. febrúar 2013 15:30
Hressilegt heimabrugg Eva er þekkt og umdeild en hér sýnir hún á sér aðra hlið. Ljóðin hennar, sem eru hugleiðingar um lífið, eru fyrst og fremst snotur. Gagnrýni 15. febrúar 2013 11:30
Blúndur og púður í lokuðum heimi Segðu mér satt er fjörug sýning um öngstræti samskipta en vantaði kjöt á beinin. Gagnrýni 14. febrúar 2013 11:00
Lítil en ákveðin skref í rétta átt Ólöf Arnalds tekur ekki stór skref í tónlistarþróuninni, en gæði tónlistarinnar eru augljós. Gagnrýni 14. febrúar 2013 06:00
Í fótspor stórstjarnanna Þó að Geir Ólafsson sé umdeildur tónlistarmaður þá er ekki annað hægt en að dást að honum. Er hann ekki dæmi um mann sem leggur allt undir til að láta drauma sína rætast? Gagnrýni 13. febrúar 2013 12:00
Eldhress endurkoma The Last Stand mun seint teljast til lykilmynda Svakanaggsins, en er eldhress endurkomumynd og stendur undir öllum þeim væntingum sem til hennar eru gerðar. Gagnrýni 11. febrúar 2013 18:34
Guðlegar orrustur háðar við Hagatorg Troðfullur salurinn var vel með á nótunum á tónleikum Skálmaldar í Háskólabíói á laugardag. Frábært kvöld og fullt hús stiga. Gagnrýni 11. febrúar 2013 11:15
Útvarpsvænni Sin Fang Sindri í Sin Fang með sína bestu og aðgengilegustu plötu til þessa. Gagnrýni 8. febrúar 2013 06:00
Mjúk og róleg gæðatónlist Fjórir af meðlimum hljómsveitarinnar Ég með flotta plötu sem er allt öðruvísi en Ég. Gagnrýni 6. febrúar 2013 16:00
Hermikrákur af Guðs náð Liðsmenn The Bootleg Beatles voru fljótir að slá á mögulegar efasemdarraddir um ágæti þeirra er þeir mættu á svið í Eldborgarsalnum í Hörpu á sunnudagskvöld. Gagnrýni 6. febrúar 2013 06:00
Handverksmaðurinn Spielberg Ef til vill er erfitt fyrir Íslending norður í ballarhafi að tengja við aðdáun Bandaríkjamanna á þessum löngu látna pólitíkus, en myndin er góð kennslustund og aldrei leiðinleg. Gagnrýni 2. febrúar 2013 17:23
Engar fiðlur, takk Myrkir músíkdagar fóru vel af stað, sumt var óneitanlega magnað. Gagnrýni 2. febrúar 2013 06:00
Sameinaðir sprengdu þeir Hvellur er þrælskemmtileg og fróðleg mynd um stórmerkilegan atburð. Gagnrýni 30. janúar 2013 12:15
Framhaldsmynd, takk Það er stórmerkilegt að jafn vinsælli og rótgróinni kvikmyndastjörnu eins og Tom Cruise takist að sannfæra áhorfandann um að hann sé Jack Reacher. Gagnrýni 28. janúar 2013 13:00
Haneke á bremsunni Besta mynd Haneke til þessa. Hann er með einstakt auga og nær að gera þessa hversdagslegu sögu að fallegu listaverki. Gagnrýni 25. janúar 2013 14:30
Síðasta kvöldið í sukkinu Eftirminnileg frammistaða Ólafs Darra ber XL uppi. Ágæt mynd, en ekki nógu skemmtileg né nógu grípandi til að geta talist afbragðsgóð. Gagnrýni 21. janúar 2013 14:30
Frískleg raftónlistarplata Enn ein fín íslensk raftónlistarplata frá árinu 2012 með þeim Tönyu og Marlon Pollock. Gagnrýni 18. janúar 2013 16:30
Orðlausir draumar um ástina, vorið og þig Hjartaspaðar er ekki vitund tormeltara efni en orðlausa barnaefnið um Klaufabárðana, bara ennþá fyndnara og hefur að auki óvænta dýpt. Gagnrýni 18. janúar 2013 15:30
Tveir á toppnum The Master er enn eitt listaverkið frá undramanninum Paul Thomas Anderson. Gagnrýni 18. janúar 2013 14:00
Á skilið að fá meiri athygli Ef það er hægt að tala um ókost við sterkt tónlistarár eins og var í fyrra, þá er það kannski helst að margar fínar plötur ná ekki í gegn og fá ekki þá athygli sem þær eiga skilið. Sérðu mig í lit? kom út seint á síðasta ári en flaug frekar lágt. Gagnrýni 18. janúar 2013 06:00
Heilsteypt og fagurt Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari haslaði sér völl fyrir allnokkru sem einn besti hljóðfæraleikari þjóðarinnar. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með tónleikana sem hún hélt í Hafnarborg á sunnudagskvöldið. Gagnrýni 16. janúar 2013 06:00
Magnaðar mannraunir Áhorfendur mega búast við því að fá reglulega "eitthvað í augað". Mikilfengleg og hrollvekjandi. Leikhópurinn fær hæstu einkunn. Gagnrýni 15. janúar 2013 09:00