„Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Dagbjartur Sigurbrandsson vann langþráðan Íslandsmeistaratitil um síðustu helgi, litla systir hans er ekki lengur með montréttinn á heimilinu og hann fer vongóður inn í úrtökumót haustsins. Golf 13.8.2025 11:30
Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Kyfingurinn stórefnilegi Gunnlaugur Árni Sveinsson er kominn áfram í 64 manna úrslit U.S. Amateur mótinu sem fer fram í Kaliforníu þessa dagana. Golf 13.8.2025 07:17
Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson átti góða byrjun á US Amateur Championship mótinu sem haldið er á The Olympic Club í San Fransisco og er í fimmta sæti, tveimur höggum á eftir efstu kylfingum eftir fyrsta hring. Golf 12.8.2025 09:32
Axel leiðir að öðrum degi loknum Axel Bóasson, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, situr einn á topp í Íslandsmótsins í golfi þegar búið er að spila tvo hringi. Hann deildi efsta sætinu með Dagbjarti Sigurbrandssyni eftir fyrsta daginn en náði forskotinu með því að spila á tveimur höggum undir pari í dag. Golf 8. ágúst 2025 19:03
Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG tók afgerandi forystu í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Hvaleyrarvellinum í Hafnarfirði í dag. Var þetta annar dagur Íslandsmótsins og spilaði Hulda á 71 höggum í dag og er fjórum höggum undir pari. Golf 8. ágúst 2025 18:45
Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Atvinnukylfingurinn Hlynur Bergsson úr GKG vann sinn fyrsta sigur á Nordic Tour mótaröðinni sem talin er vera sú þriðja sterkasta í Evrópu. Hann hafði spilað á 17 mótum á árinu og hafði best náð níunda sæti. Golf 8. ágúst 2025 18:00
Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Stjórn Golfklúbbs Borgarness samþykkti sérstaka beiðni á dögunum en missa fyrir vikið framkvæmdastjórann sinn í smá tíma. Golf 8. ágúst 2025 13:31
Samdi við kríuna um að koma sér á brott Íslandsmótið í golfi hófst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í gærmorgun og hefur sérlega mikið verið lagt í umgjörð mótsins í ár. Golf 8. ágúst 2025 10:01
Hulda Clara og Karen Lind efstar Kylfingarnir Hulda Klara Gestsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir, báðar úr GKG, eru leiða eftir fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer að þessu sinni fram á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis. Golf 7. ágúst 2025 19:40
Axel og Dagbjartur leiða Kylfingarnir Axel Bóasson og Dagbjartur Sigurbrandsson leiða Íslandsmótið í golfi þegar fyrsta hring er lokið. Golf 7. ágúst 2025 19:31
Smokkamaðurinn enn ófundinn Óprúttinn aðili sem ók inn á Svarfhólsvöll aðfaranótt síðasta föstudags, vann skemmdir á vellinum og skildi eftir sig smokk, er enn ófundinn. Innlent 7. ágúst 2025 16:17
Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Íslandsmótið i golfi 2025 hófst í morgun. Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ, setti mótið með formlegum hætti. Golf 7. ágúst 2025 10:25
Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Rástímar hafa nú verið birtir fyrir Íslandsmótið í golfi en öll augu kylfinga verða á Hafnarfirðinum næstu daga. Golf 6. ágúst 2025 15:31
Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Vallarstarfsmaður Golfklúbbs Þorlákshafnar varð fyrir golfbolta í gær. Höggið mun hafa verið þungt, og lent örskammt frá höfði starfsmannsins. Innlent 6. ágúst 2025 15:13
Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðargolfmót Nesklúbbsins, fór fram í dag. Allir kylfingar klæddust bleiku. Golf 4. ágúst 2025 18:32
Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Aðstaða fyrir áhorfendur á Íslandsmótinu í golfi verður einkar vegleg þetta árið. Að erlendri fyrirmynd verður risaskjá komið fyrir á Hvaleyrarvelli og sérstakt áhorfendasvæði verður opnað, ásamt veitingatjaldi sem rúmar hundrað manns. Frítt er inn á mótið fyrir alla sem vilja fylgjast með. Golf 4. ágúst 2025 14:47
Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Nesklúbburinn verður með sitt árlega góðgerðarmót, Einvígið á Nesinu, á Frídegi verslunarmanna. Þetta í tuttugasta og níunda skipti sem það fer fram. Golf 1. ágúst 2025 12:46
Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Óprúttinn aðili ók um golfvöllinn Svarfhólsvöll með þeim afleiðingum að skemmdir urðu á grasinu í nótt. Viðkomandi skildi jafnframt smokk eftir á vellinum og ók niður stöng. Innlent 1. ágúst 2025 11:53
Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur nú unnið þrjú af risamótunum fjórum á golfferli sínum eftir sigur hans í Opna meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Golf 31. júlí 2025 10:00
Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson kann greinilega ýmislegt fyrir sér í golfíþróttinni og um helgina komst hann í Einherjaklúbbinn. Golf 28. júlí 2025 09:31
Donald Trump sást svindla á golfvellinum Donald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Skotlandi í opinberri heimsókn en hún snerist reyndar að stórum hluta um golfvöllinn hans og kynningu á honum. Golf 28. júlí 2025 08:30
Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler komst ekki aðeins í fréttirnar fyrir frábæra frammistöðu sína á Opna meistaramótinu á dögunum því atvik tengt einu höggi hans fór einnig á mikið flug á netinu. Golf 28. júlí 2025 06:31
Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Einhverjir hafa ýjað að því að Ted Scott sé mögulega í besta starfinu í golfheiminum i dag. Golf 25. júlí 2025 06:30
Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Charlie Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á bandaríska áhugamannamóti unglinga, U.S. Junior Amateur. Golf 23. júlí 2025 17:32