Seinni bylgjan hitar upp: Hann er jókerinn sem að Víkinga vantaði Víkingur eða HK mun brátt geta státað sig af því að vera ekki lengur án stiga í Olís-deild karla í handbolta. Liðin mætast í sannkölluðum botnslag sem segja má að standi upp úr, eða kannski niður úr, í 10. umferð deildarinnar. Handbolti 26. nóvember 2021 12:01
Alexander fyrstur Íslendinga til að spila fimm hundruð leiki í bestu deild heims Alexander Petersson náði stórum tímamótum á dögunum þegar hann náði að spila sinn fimm hundraðasta leik í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 26. nóvember 2021 10:31
Þórsarar bíða enn eftir íþróttahúsinu sem þeir áttu að fá 1995 Haustið 1995 töldu Þórsarar á Akureyri sig vera að fá íþróttahús á félagssvæði sínu við Hamar. Þeir bíða hins vegar enn eftir því. Handbolti 26. nóvember 2021 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 32-23 | Selfyssingar sigruðu í frestuðum leik Selfyssingar tóku á móti Gróttu í frestuðum leik frá 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Jafnræði með liðunum til að byrja með. Selfyssingar tóku svo forskotið og létu það ekki af hendi. Lokatölur 32-23. Handbolti 25. nóvember 2021 22:00
Halldór Jóhann: Það eru ekki mörg lið sem vinna Gróttu með níu mörkum Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur með 9 marka sigur á Gróttu í frestuðum leik Olís-deildar karla. Selfyssingar voru með forskotið nánast allan leikinn og sigruðu örugglega, 32-23. Handbolti 25. nóvember 2021 21:20
Íslendingarnir áttu stórleik í liði Stuttgart | Melsungen hafði betur í Íslendingaslagnum Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson skoruðu saman 12 mörk fyrir Stuttgart er liðið vann fimm marka útisigur á Erlangen og Íslendingalið Melsunen vann nauman sigur gegn Rhein-Necker Löwen í Íslendingaslag. Handbolti 25. nóvember 2021 20:30
Teitur og félagar með þrjá sigra í röð Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska liðinu Flensburg unnu sinn þriðja Meistaradeildarleik í röð er liðið heimsótti Dinamo Búkarest í B-riðli í kvöld, 28-20. Handbolti 25. nóvember 2021 19:16
Stórt tap í úrslitaleiknum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri þurfti að sætta sig við 11 marka tap er liðið mætti Serbíu í úrslitaleik undankeppni Evrópumóts U18 ára landsliða kvenna í Sportski Centar “Vozdovac” í Belgrad, 31-20. Handbolti 25. nóvember 2021 18:29
Jóhann Gunnar sagði söguna af gleraugunum sem komu honum í smitgát Jóhann Gunnar Einarsson sagði frá kynnum sínum af kórónuveirunni í Seinni bylgjunni í vikunni. Handbolti 25. nóvember 2021 13:00
Kastaði eigin leikmanni til: „Helvítis viðbjóður. Grey stelpurnar“ Kallað hefur verið eftir því að rúmenskur þjálfari fari í bann frá handbolta eftir dreifingu myndbands þar sem hann sést skamma eina af konunum sem hann þjálfar og kasta henni svo til í átt að varamannabekknum. Handbolti 25. nóvember 2021 10:30
Þórir segir stress hafa kostað sig og stelpurnar ólympíugullið Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í norska landsliðinu í handbolta hefja keppni á HM á Spáni í næstu viku. Þær freista þess að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 2015. Handbolti 25. nóvember 2021 08:01
Ólafur Andrés hafði betur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar hans í Montpellier unnu öruggan marka sigur er liðið tók á móti Orra Frey Þorkelssyni og félögum hans í norksa liðinu Elverum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24. nóvember 2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-32 | Góður seinni hálfleikur skilaði ÍBV sigri ÍBV jafnaði Val að stigum í 2. sæti Olís-deildar karla í handbolta með sigri á Stjörnunni, 28-32, í Garðabænum í kvöld. Stjörnumenn voru einu marki yfir í hálfleik, 16-15, en Eyjamenn voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik sem þeir unnu, 17-12. Handbolti 24. nóvember 2021 20:33
Arnór Þór kemur inn í þjálfarateymi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður íslenska landsliðsins og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, mun koma inn í þjálfarateymi liðsins þegar hann leggur skóna á hilluna sumarið 2023. Handbolti 24. nóvember 2021 20:30
Patrekur: Hef engar áhyggjur af markvörslunni Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var mun sáttari með fyrri hálfleikinn en þann seinni gegn ÍBV í kvöld. Eyjamenn unnu leik liðanna í Mýrinni með fjögurra marka mun, 28-32. Handbolti 24. nóvember 2021 20:28
Enginn Aron er Álaborg hafði betur gegn Kiel | Sigvaldi skoraði tvö í endurkomusigri Kielce Nú er tveimur leikjum af fjórum sem fram fara í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld lokið. Aron Pálmarsson var fjarri góðu gamni vegna höfuðmeiðsla þegar Álaborg lagði þýska liðið Kiel, 35-33, og Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson unnu frábæran endurkomusigur gegn Barcelona, 29-27. Handbolti 24. nóvember 2021 19:19
Annarri umferð Olís deildar karla lýkur loksins í kvöld sextíu dögum of seint Stjarnan og ÍBV spila í kvöld lokaleikinn í annarri umferð Olís deildar karla í handbolta sem er svo sem ekkert sérstakt fréttaefni nema að níundu umferð deildarinnar lauk á mánudagskvöldið. Handbolti 24. nóvember 2021 16:00
Sérfræðingar SB ósammála um hvort Berglind átti að fá rauða spjaldið Seinni bylgjan ræddi rauða spjaldið sem Haukakonan Berglind Benediktsdóttir fékk þegar Haukarnir heimsóttu HK í Kórinn í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24. nóvember 2021 14:01
„Mitt heimili er aðdáandi númer eitt af Ragnheiði Júlíusdóttur“ Ragnheiður Júlíusdóttir átti mjög flottan leik þegar Fram vann 26-25 sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna en stórskyttan var með tíu mörk og sex stoðsendingar í leiknum. Seinni bylgjan ræddi frammistöðu Ragnheiðar í leiknum. Handbolti 24. nóvember 2021 11:00
Segir að bæjarfulltrúar á Akureyri hafi beðið Þór um að hætta með handbolta Bæjarfulltrúar á Akureyri hafa beðið hæstráðendur hjá Þór að hætta með handbolta vegna aðstöðuleysis. Handbolti 24. nóvember 2021 09:00
Kristján Örn markahæstur er PAUC kastaði frá sér sigrinum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo unnu níu marka sigur gegn Cocks, Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC gerðu klaufalegt jafntefli gegn Gorenje og Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten gerðu jafntefli þegar liðið tók á móti Nimes. Handbolti 23. nóvember 2021 21:23
Ýmir og félagar gerðu jafntefli | Arnór skoraði tvö í stóru tapi Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim báðum. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu gerðu jafntefli gegn Leipzig og Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö fyrir Bergischer er liðið steinlá gegn Wetzlar. Handbolti 23. nóvember 2021 19:37
Viktor Gísli og félagar fyrstir til að leggja toppliðið Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í danska liðinu GOG urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Benfica af velli í Evrópudeildinni í handbolta er liðin mættust í Portúgal. Lokatölur urðu 25-33, en liðin eru nu jöfn á toppi B-riðils. Handbolti 23. nóvember 2021 19:12
Frábær lokakafli stelpnanna og framundan úrslitaleikur um sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri vann þriggja marka sigur á Slóvakíu, 29-26, þökk sé frábærum endaspretti. Ísland skoraði átta af síðustu tíu mörkum leiksins. Handbolti 23. nóvember 2021 16:11
Sigurjón við hestaheilsu: „Gott að vera með svona læknafjölskyldur í liðinu“ „Það bara leið yfir mig. Læknarnir eru núna búnir að rannsaka mig í þaula og það er allt í standi,“ segir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta, sem endaði á sjúkrahúsi á föstudagskvöld eftir yfirlið. Handbolti 23. nóvember 2021 15:01
Talaði við konu Jóa fyrir Seinni bylgju þáttinn í gærkvöldi Það var þema í lagavalinu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og samnefnarinn var sérfræðingurinn Jóhann Gunnar Einarsson. Handbolti 23. nóvember 2021 14:30
Landsliðin hittust í Leifsstöð Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta héldu bæði erlendis í morgun. Svo skemmtilega vildi til að þau hittust í Leifsstöð. Fótbolti 23. nóvember 2021 14:02
Stelpurnar fara ekki aftur á músahótelið Stelpnalandslið Íslands í handbolta, sem statt er í Belgrad, þarf ekki að dvelja lengur á hótelinu sem það hefur verið á, þar sem músagangur á herbergjum hefur valdið usla. Handbolti 23. nóvember 2021 13:01
Viðbjóðsleg herbergi íslensku stelpnanna í Belgrad: „Mýs hlaupandi hérna út um allt hótel“ Íslensku stelpurnar í U17-landsliðinu í handbolta hafa þurft að búa við óboðlegar aðstæður á hóteli sínu í Serbíu þar sem þær eru staddar til að spila um sæti á EM 2023. Handbolti 23. nóvember 2021 11:01
„Hræðileg tilhugsun og má ekki gerast“ Willum Þór Þórsson er einn farsælast fótboltaþjálfari í sögu íslenskum fótboltans og sá eini sem hefur unnið allar fjórar deildirnar sem þjálfari. KR og Valur urðu bæði Íslandsmeistarar undir hans stjórn. Handbolti 23. nóvember 2021 10:30