Fjör hjá Agnari í einangrun: „Þetta er það heimskulegasta sem ég hef gert“ Handknattleiksmaðurinn Agnar Smári Jónsson losnar úr einangrun í dag eftir að hafa smitast af Covid-19. „Þræleðlileg“ innslög hans úr einangruninni, í Seinni bylgjunni í gærkvöld, vöktu mikla kátínu. Handbolti 23. nóvember 2021 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 27-25 | Mosfellingum tókst ekki að losa hreðjatak Valsmanna Valur mætti Aftureldingu í lokaleik níundu umferðar Olís deildar-karla í handbolta. Valsmenn fóru með tveggja marka sigur af hólmi, lokatölur 27-25. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 22. nóvember 2021 21:30
Ég sá enga hrindingu í rauða spjaldinu Afturelding tapaði gegn Val 27-25. Valur var með yfirhöndina nánast allan leikinn sem skilaði sér í tveggja marka sigri. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll eftir leik. Sport 22. nóvember 2021 21:00
Afturelding 29 mörk í mínus á móti Val á árinu 2021 en getur lagað það í kvöld Valur tekur á móti Aftureldingu í kvöld í lokaleik níundu umferðar Olís deildar karla í handbolta en þetta ætti að vera öruggur heimasigur ef marka má fyrri viðureignir liðanna á þessu ári. Afturelding hefur því ýmislegt að sanna í kvöld. Handbolti 22. nóvember 2021 16:30
Þórey Rósa tékkar sig inn rétt fyrir flug Framkonan Þórey Rósa Stefánsdóttir verður í íslenska landsliðshópnum sem sem heldur til Tékklands í fyrramálið til að leika þar á æfingamóti í handbolta. Handbolti 22. nóvember 2021 14:54
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 22-26 | Víkingar enn stigalausir Gróttumenn gerðu góða ferð í Víkina í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21. nóvember 2021 20:36
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 30-27 | FH-ingar upp í 2. sætið FH komst upp í 2. sæti Olís-deildar karla með sigri á Fram, 30-27, í Kaplakrika í kvöld. Þetta var fimmti sigur FH-inga í síðustu sex leikjum. Fram, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er áfram í 7. sæti deildarinnar. Handbolti 21. nóvember 2021 20:25
Einar: Þvílíkt andleysi og karaktersleysi Einar Jónsson, þjálfari Fram, var langt frá því að vera sáttur með sína menn í fyrri hálfleik gegn FH í kvöld. Frammarar voru sjö mörkum undir að honum loknum, 17-10. Handbolti 21. nóvember 2021 20:23
Arnar Daði: Er ekki vanur að hrósa andstæðingnum Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var að vonum sáttur með sitt lið er þeir sigruðu sinn annan leik í röð á tímabilinu gegn Víking á útivelli sem leikinn var fyrr í kvöld. Handbolti 21. nóvember 2021 20:10
Umfjöllun og viðtöl: KA - Haukar 29-32 | Toppliðið sótti sigur norður Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís deildarinnar með þriggja marka sigri á KA á Akureyri í dag. Handbolti 21. nóvember 2021 19:20
Aron Kristjáns: Leikurinn var orðinn mjög líkamlegur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður í leikslok eftir nauman sigur gegn KA.Haukar voru yfir nær allan leikinn en KA sótti á undir lokin og komust einu marki yfir þegar rúmar þrjár mínútur lifðu leiks. Handbolti 21. nóvember 2021 18:54
Lærisveinar Guðjóns Vals höfðu betur í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag þegar Gummersbach tók á móti Aue. Handbolti 21. nóvember 2021 18:41
Þýski handboltinn: Fusche Berlin missteig sig í toppbaráttunni Fusche Berlin, missteig sig í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag en liðið gerði jafntefli við Stuttgart, lið Viggós Kristjánssonar og Andra Más Rúnarssonar, 32-32. Handbolti 21. nóvember 2021 14:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 32-25 | Sannfærandi sigur Eyjamanna Frábær seinni hálfleikur varð til þess að Eyjamenn unnu sannfærandi sjö marka sigur á nágrönnum sínum frá Selfossi. Handbolti 21. nóvember 2021 13:15
KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum eftir sigur á Spáni KA/Þór vann Elche í síðari leiknum, 21-22, í einvígi liðana í 32gja liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta kvenna. Elche vann fyrri leikinn með fjórum mörkum svo ljóst er að Norðankonur falla úr keppni. Handbolti 21. nóvember 2021 12:30
Bjarki Már markahæstur í jafntefli Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 20. nóvember 2021 20:49
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 23-25| Stjarnan marði nýliða HK Stjarnan endaði tveggja leikja taphrinu sína í Kórnum með tveggja marka sigri á HK 23-25. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og sá til þess að stigin tvö færu í Garðabæinn. Handbolti 20. nóvember 2021 18:36
Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Sport 20. nóvember 2021 17:56
Valskonur aftur á toppinn með sautján marka sigri Valur átti ekki í neinum vandræðum með Aftureldingu þegar liðin áttust við í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 20. nóvember 2021 17:52
KA/Þór tapaði fyrri leiknum á Spáni Íslandsmeistaralið KA/Þórs þurfti að þola fjögurra marka tap gegn Elche á Spáni í fyrri leik liðanna í 32gja liða úrslitum Evrópubikars kvenna í dag. Leiknum lauk með sigri Spánverjana 22-18. Síðari leikurinn er einnig spilaður ytra en hann fer fram á morgun. Handbolti 20. nóvember 2021 13:00
Umfjöllun: ÍBV - Panorama 29-24 | Eyjastúlkur í 16-liða úrslit ÍBV tryggði sig í 16-liða úrslit Evrópubikars kvenna í handbolta með fimm marka sigri á AEP Panorama frá Grikklandi. Handbolti 20. nóvember 2021 12:16
Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. Handbolti 19. nóvember 2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-26 | Fram hafði betur í spennuleik Fram komst á toppinn eftir eins marks sigur á Stjörnunni í spennuleik. Leikurinn var jafn nánast frá fyrstu mínútu og vann Fram að lokum 25-26. Handbolti 19. nóvember 2021 22:06
Stefán: Sýndum karakter að klára þennan leik með sigri Fram vann Stjörnuna með einu marki 25-26. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var afar ánægður með að vera kominn á toppinn í Olís deild kvenna. Handbolti 19. nóvember 2021 21:35
Umfjöllun: Panorama - ÍBV 20-26 | Eyjakonur í góðum málum ÍBV vann góðan sex marka sigur á Panorama frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld, lokatölur 26-20 ÍBV í vil. Handbolti 19. nóvember 2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-26 | Valsmenn snéru taflinu við í toppslagnum Haukar sitja enn á toppi olís deildarinnar eftir að hafa gert jafntefli, 26-26, við Val í leik í 10. umferðinni sem fram fór fyrr í kvöld á Ásvöllum. Valur situr í öðru sæti, einu stigi á eftir Haukum. Handbolti 18. nóvember 2021 22:57
Snorri Steinn: „Haukar voru skrefinu á undan okkur í leiknum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna, var nokkuð brattur eftir jafntefli liðsins gegn Haukum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 18. nóvember 2021 21:42
Kielce hafði betur gegn Börsungum í toppslagnum Íslendingalið Kielce frá Póllandi hafði betur gegn Barcelona, , er liðin mættust í toppslag B-riðils í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Kielce hefur nú þriggja stiga forystu á toppnum. Handbolti 18. nóvember 2021 21:19
Íslenskur sigur, jafntefli og tap í þýska handboltanum Þrír leikir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sigri, Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer köstuðu frá sér sigrinum og gerðu jafntefli og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum níunda leik á tímabilinu. Handbolti 18. nóvember 2021 19:45
Aron og félagar fjarlægjast toppliðin Aron Pálmarsson og félagar hans í danska liðinu Álaborg máttu þola þriggja marka tap er liðið heimsótti THW Kiel til þýskalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 31-28. Handbolti 18. nóvember 2021 19:21