
Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM
Ísland og Svíþjóð skildu jöfn, 31-31, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í handbolta karla í kvöld. Leikið var í Kristianstad. Svíar tryggðu sér jafntefli með því að skora síðustu tvö mörk leiksins.