Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Búðu til þína eigin sólarvörn

Í mörgum sólarvörnum er oft að finna alls kyns efni sem ekki eru æskileg fyrir okkur, þó að þau valdi ekki skaða, þá og þegar, er ekki vitað um hvaða áhrif til langtíma þau hafa. Besta ráðið er þá bara að búa til sína eigin sólavörn

Heilsuvísir
Fréttamynd

Berbrjósta sjálfsmyndir

Þrjár vinkonur fóru í ferðalag fyrir tveimur árum og ákváðu að krydda aðeins sjálfsmyndirnar með því að vera berar að ofan.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Bláalonsþrautin 2014

Hjólreiðafélag Reykjavíkur og Bláa lónið halda fjallahjólakeppnina Blue Lagoon Challenge Laugardaginn 7.júní næstkomandi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hjartastyrkjandi tónleikar

Hjartagátt – styrktartónleikar eru bráðskemmtilegir og hjartastyrkjandi tónleikar þar sem margir af okkar helstu listamönnum koma fram og stuðla þar með að bættri aðstöðu sjúklinga og starfsfólks Hjartagáttar Landspítalans.

Heilsuvísir
Fréttamynd

135 kílómetra fyrir kílói af fitu

Á heimasíðu Matvæla- og næringafræðifélags Íslands má finna BMI-stuðuls reiknivél sem reiknar meðal annars út hversu marga kílómetra þú þarft að skokka til að brenna 1 kílói af fitu.

Heilsuvísir