Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. Erlent 19. október 2018 23:24
Varnarmálaráðherra Ísrael vill gera innrás á Gasa Avigdor Liberman segir hægt að tryggja frið í fjögur til fimm ár með því að veita Hamasliðum alvarlegt högg. Erlent 16. október 2018 10:54
Telja að strengjabrúður Bandaríkjanna hafi staðið að baki hryðjuverkaárás Tuttugu og níu týndu lífi þegar fjórir menn hófu skothríð á skrúðgöngu hermanna í borginni Ahvaz í Íran um helgina. Þarlend samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en írönsk yfirvöld benda á Bandaríkin og vini þeirra. Erlent 24. september 2018 07:30
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ Erlent 3. september 2018 10:35
Hvað er auðgað úran og hvernig gæti Íran breytt því í atómsprengju? Oft er talað um auðgað úran og skilvindur í fréttum af kjarnorkuáætlun Írans, án þess að það sé skýrt frekar. Hér er stutt og einfölduð samantekt á því hvernig auðgun úrans tengist þróun kjarnavopna. Erlent 7. júní 2018 12:30
Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. Erlent 7. apríl 2018 11:00
Leiðtogar ESB standa við Íranssamninginn óháð því sem Trump gerir Á sama tíma vill ESB taka undir gagnrýni Bandaríkjanna á eldflaugatilraunir Írana til að styggja Bandaríkjamenn ekki um of. Erlent 19. október 2017 14:33
Kúveit kallar einnig sendiherra sinn heim frá Íran Mikil spenna er í heimshlutanum eftir að Sádi-Arabar tóku 47 manns af lífi, þeirra á meðal Shía klerkinn Nimr al-Nimr. Erlent 5. janúar 2016 10:11