Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2018 23:24 Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. Vísir/Getty Bandarísk yfirvöld hafa ákært rússneskan ríkisborgara fyrir að standa í ráðabruggi gegn Bandaríkjunum. Er hann sagður hafa fjármagnað áætlun um að beita upplýsingahernaði til að hafa áhrif á kosningar til þings í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Um er að ræða hina fjörutíu og fjögurra gömlu Elenu Alekseevna Khuyaynova sem var yfirbókari verkefnisins Lakhta. Verkefnið hófst árið 2014 og er fjármagnað af rússneskum ólígarka sem er sagður standa forseta Rússlands, Vladimir Putin, nærri.Greint er frá þessu á vef Reuters en olígarkinn er sagður Evgeny Viktorovich Prigozhin en hann hefur áður komið við sögu í rannsókn bandarískra yfirvalda á hlut Rússa í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 þar sem Donald Trump hafði betur gegn Hillary Clinton. Bandarísk yfirvöld höfðu áður varað við því að aðilar í Rússlandi, Kína og Íran hefðu í hyggju að hafa áhrif á kosningar til þings í nóvember. Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. Greint er frá því að notast hafi verið við Twitter og Facebook-reikninga til að ýmist gagnrýna Repúblikana og lýsa yfir stuðningi við Donald Trump og því haldið að hann ætti að fá friðarverðlaun Nóbels fyrir viðræður sínar við Kim Jon Un, leiðtoga Norður Kóreu. Bandaríkin Íran Rússland Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa ákært rússneskan ríkisborgara fyrir að standa í ráðabruggi gegn Bandaríkjunum. Er hann sagður hafa fjármagnað áætlun um að beita upplýsingahernaði til að hafa áhrif á kosningar til þings í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Um er að ræða hina fjörutíu og fjögurra gömlu Elenu Alekseevna Khuyaynova sem var yfirbókari verkefnisins Lakhta. Verkefnið hófst árið 2014 og er fjármagnað af rússneskum ólígarka sem er sagður standa forseta Rússlands, Vladimir Putin, nærri.Greint er frá þessu á vef Reuters en olígarkinn er sagður Evgeny Viktorovich Prigozhin en hann hefur áður komið við sögu í rannsókn bandarískra yfirvalda á hlut Rússa í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016 þar sem Donald Trump hafði betur gegn Hillary Clinton. Bandarísk yfirvöld höfðu áður varað við því að aðilar í Rússlandi, Kína og Íran hefðu í hyggju að hafa áhrif á kosningar til þings í nóvember. Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. Greint er frá því að notast hafi verið við Twitter og Facebook-reikninga til að ýmist gagnrýna Repúblikana og lýsa yfir stuðningi við Donald Trump og því haldið að hann ætti að fá friðarverðlaun Nóbels fyrir viðræður sínar við Kim Jon Un, leiðtoga Norður Kóreu.
Bandaríkin Íran Rússland Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira