Leikmenn Írans kaupa sér eigin skó vegna viðskiptabanns Bergþór Másson skrifar 15. júní 2018 16:41 Carlos Quieroz, þjálfari Írans. Getty/Vísir Leikmenn íranska landsliðsins sem eru samningsbundnir Nike fá enga skó frá stórfyrirtækinu og þurfa að skaffa sinn eigin skóbúnað á HM í Rússlandi. Ástæða þess er viðskiptabann Bandaríkjanna við Íran sem Donald Trump setti á á dögunum. Carlos Queiroz, þjálfari Íran, er virkilega ósáttur við Nike. Quieroz krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá Nike og segir að „þessi hrokafulli verknaður sem bitni á 23 drengjum sé fáránlegur og ónauðsynlegur.“ Nike gaf út yfirlýsingu sem greindi frá því að „sem bandarískt fyrirtæki, getum við ekki farið gegn bandarískum viðskiptalögum og séð leikmönnum íranska landsliðsins fyrir skóm á HM.“ Quieroz var ekki sáttur með þessa yfirlýsingu Nike. Honum finnst að Nike eigi bara að sjá leikmönnunum fyrir skóm og bendir á að allir viti af viðskiptabanninu og það væri þess vegna óþarfi að minnast á það í yfirlýsingunni. ESPN greinir frá að leikmenn Írans séu búnir að vera að æfa í eldri útgáfum og litargerðum Nike skóa. Sumir hafa fengið nýjustu gerðirnar lánaðar frá félögum eða hreinlega keypt sér þær sjálfir. HM 2018 í Rússlandi Íran Tengdar fréttir Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23 Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Leikmenn íranska landsliðsins sem eru samningsbundnir Nike fá enga skó frá stórfyrirtækinu og þurfa að skaffa sinn eigin skóbúnað á HM í Rússlandi. Ástæða þess er viðskiptabann Bandaríkjanna við Íran sem Donald Trump setti á á dögunum. Carlos Queiroz, þjálfari Íran, er virkilega ósáttur við Nike. Quieroz krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá Nike og segir að „þessi hrokafulli verknaður sem bitni á 23 drengjum sé fáránlegur og ónauðsynlegur.“ Nike gaf út yfirlýsingu sem greindi frá því að „sem bandarískt fyrirtæki, getum við ekki farið gegn bandarískum viðskiptalögum og séð leikmönnum íranska landsliðsins fyrir skóm á HM.“ Quieroz var ekki sáttur með þessa yfirlýsingu Nike. Honum finnst að Nike eigi bara að sjá leikmönnunum fyrir skóm og bendir á að allir viti af viðskiptabanninu og það væri þess vegna óþarfi að minnast á það í yfirlýsingunni. ESPN greinir frá að leikmenn Írans séu búnir að vera að æfa í eldri útgáfum og litargerðum Nike skóa. Sumir hafa fengið nýjustu gerðirnar lánaðar frá félögum eða hreinlega keypt sér þær sjálfir.
HM 2018 í Rússlandi Íran Tengdar fréttir Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00 Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23 Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ótrúleg dramatík þegar Íranir unnu á sjálfsmarki í uppbótartíma Carlos Queiroz stýrði Íran óvænt til sigurs í fyrsta leik á HM í Rússlandi en það verður erfitt að finna dramatískari endi á leik á þessu heimsmeistaramóti. Íran vann Marokkó 1-0 en sigurmark Írana skoraði framherji Marokkó. 15. júní 2018 17:00
Trump leggur 25 prósent toll á kínverskar vörur Talið er að verðmæti þeirra vara sem tollarnir nái til séu um fimmtíu milljarðar dollara. 15. júní 2018 13:23
Trump vill ekki hitta leiðtoga G7 ríkja Hann segir það sóun á tíma sínum í aðdraganda fundar hans og Kim Jong-un, þann 12. júní, og hann vill ekki láta þau lesa yfir sér. 7. júní 2018 10:43
Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05