
KA barði frá sér eftir skellinn gegn Víkingi
KA vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Magna er liðin mætust í Boganum í kvöld. Leikurinn var liður í A-deild Lengjubikarsins en þar leika liðin í riðli tvö.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
KA vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Magna er liðin mætust í Boganum í kvöld. Leikurinn var liður í A-deild Lengjubikarsins en þar leika liðin í riðli tvö.
ÍA fer ekki til Barcelona í æfingaferð eins og til stóð. Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikning íþróttaliða.
Stærsta knattspyrnudeild landsins hefur ekki skert starfsemi sína vegna kórónuveirunnar. Blikar eru þó á varðbergi og hafa gripið til fyrirbyggjandi aðgerða.
Miðjumaðurinn snjalli hefur verið lánaður til FH út tímabilið.
Íslandsmeistarar KR eru með fullt hús stiga í A-deild Lengjubikarsins eftir 4-3 sigur á Leikni er liðin mættust í Frostaskjólinu í kvöld.
Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí.
Óttar Magnús Karlsson og félagar í Víkingi unnu 6-0 sigur á KA í Lengjubikarnum um helgina en bæði liðin spila í Pepsi Max deildinni í sumar.
Meistaraflokkur Breiðabliks kom færandi hendi til Reyðarfjarðar í gær þar sem liðið atti kappi við Leikni Fáskrúðsfjörð í Lengjubikarnum í fótbolta.
Samtals tíu mörk voru skoruð í seinni tveimur leikjum A-deild Lengubikarsins í dag.
Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni.
Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust.
HK vann 1-0 sigur á Þór í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag.
Vestri og Þróttur R., sem leika í 1. deild í sumar, unnu úrvalsdeildarlið í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld.
FH hefur fest kaup á knattspyrnumanninum efnilega Vuk Oskari Dimitrijevic frá Leikni Reykjavík. Vuk verður hins vegar áfram hjá Leikni enn um sinn, sem lánsmaður frá FH.
Dave Kitson, fyrrum liðsfélagi Brynjars Björns Gunnarssonar og Ívars Ingimarssonar hjá Reading, var staddur á Íslandi á dögunum og lenti í ýmsum ævintýrum. Hann mætti meðal annnars á æfingu hjá HK og hitti lögregluna.
Óskar Hrafn Þorvaldsson stýrir Breiðabliki gegn sínu gamla liði Gróttu í næsta mánuði þegar 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar fer fram. Hann ræddi um vistaskipti sín og margt fleira í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf.
Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þrennu í 4-1 sigri ÍA gegn Leikni R. í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld.
Ísland vann í kvöld 4-1 sigur á Sviss á æfingamóti fyrir U19-landslið kvenna í fótbolta á La Manga á Spáni.
Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnunni 2-2 jafntefli við Val í Lengjubikarnum í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Mörkin úr leiknum fylgja fréttinni.
Einn besti dómari í sögu Íslands, Garðar Örn Hinriksson, er í afar áhugaverðu viðtali í dag.
Það verða þrír leikir í enska bikarnum í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld. Þá er athyglisverður leikur á dagskrá í Lengjubikar karla.
Páll Kristjánsson hefur verið kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR en hann tekur við starfinu af Kristni Kjærnested.
Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki.
Einn þeirra um 300 Íslendinga sem eru í sóttkví er leikmaður Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta.
KR hefur unnið báða leiki sína í Lengjubikarnum og skorað ellefu mörk í þeim.
Alls eru þrír leikir búnir í Lengjubikar karla í dag. Valur vann ÍBV örugglega. Víkingur Ólafsvík átti aldrei roð í Fjölni og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Grindavík eftir að hafa komist í 2-0.
Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar.
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag.
Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í kvöld. Breiðablik kjöldró ÍA í Kópavoginum, lokatölur 7-1. Mörkin úr leiknum má finna í fréttinni. Þá voru einkar óvænt úrslit í leik Stjörnunnar og Vals.
Hildur Antonsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt á Pinatar-mótinu á Spáni í næstu viku.