
Ejub þjálfar yngri flokka hjá Stjörnunni
Ejub Purisevic hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun sjá um þjálfun yngri flokka hjá félaginu.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Ejub Purisevic hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun sjá um þjálfun yngri flokka hjá félaginu.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í gær. Hann mun stýra liðinu í Inkassodeild karla ásamt Eysteini Húna Haukssyni.
Gunnar Guðmundsson er nýr þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Félagið tilkynnti um ráðningu hans í kvöld.
Páll Viðar Gíslason mun stýra liði Þórs í Inkasso deild karla næsta sumar en hann var ráðinn þjálfari Þórsara í dag.
Inkasso-lið Keflavíkur verður með tvo þjálfara næsta sumar því Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn sem annar þjálfari liðsins.
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari íslenska nítján ára landsliðsins og fyrrum þjálfari liða eins og KA, Fram, ÍA og Keflavíkur, er einn af þeim sem koma til greina sem næsti landsliðsþjálfari Færeyja. Hörður Magnússon sagði frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar tvö.
Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan.
Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.
Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu.
Ída Marín Hermannsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val en þetta var staðfest í dag.
Tveir leikmenn úr Pepsi Max-deild karla æfa nú með Start í Noregi.
Það var ekki létt yfir írskum fjölmiðlamönnum sem fjölluðu um leik Íslands og Írland í undankeppni EM U21-árs í gær.
Breiðablik fær verðugt verkefni í dag þegar liðið leikur fyrri leik sinn við franska liðið PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli.
Þjálfari írska U21 landsliðsins segir farir sínar ekki sléttar af heimsókn síns liðs í Víkina í gær þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir íslenska U21 árs landsliðinu í undankeppni EM 2021.
Ágúst Gylfason, nýráðinn þjálfari Gróttu, segir fyrsta markmið félagsins vera að festa sig í úrvalsdeildinni en liðið leikur í fyrsta skipti í Pepsi Max deildinni á næstu leiktíð.
Atli Sveinn Þórarinsson er tekinn við Pepsi Max deildarliði Fylkis en Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann á blaðamannafundi Fylkis fyrr í dag.
Inkasso-lið Aftureldingar er í þjálfaraleit en í gær ákvað þjálfari liðsins, Arnar Hallsson, að láta af störfum.
Ágúst Þór Gylfason var í dag ráðinn þjálfari Gróttu sem verður nýliði í Pepsi Max-deild karla næsta sumar. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.
Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson.
Pepsi Max-deildarlið Gróttu er búið að ráða þjálfara og sá verður kynntur til leiks síðar í dag. Það er Ágúst Gylfason samkvæmt heimildum íþróttadeildar.
Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins.
Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn.
Allt bendir til þess að Atli Sveinn Þórarinsson verði næsti þjálfari Fylkis í Pepsi Max-deild karla og taki þar af leiðandi við af Helga Sigurðssyni.
Íslenska landsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði enga frægðarför til Svíþjóðar í dag.
Ólafur Jóhannesson hafnaði því að taka við Fylki.
Grindvíkingar farnir að undirbúa sig fyrir átökin í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.
Stjarnan er byrjuð að safna leikmönnum fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla.
Óskar Hrafn Þorvaldsson yfirgaf Seltirninga fyrir Breiðablik og nýliðarnir í Pepsi Max-deild karla á næstu leiktíð eru því þjálfaralausir.
Knattspyrnudeild KR mun fá nýjan formann á næsta ári því Kristinn Kjærnested hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa unnið fyrir deildina í 20 ár.
Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM.