
Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni
Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum.
Rúnar Kristinsson greindi frá þessu eftir áttunda deildarsigurinn í röð í Eyjum í kvöld.
KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar.
Athyglisvert viðtal við Englendinginn í kvöld.
KR er búið að vinna átta deildarleiki í röð og Skagamenn eru komnir aftur á beinu brautina.
Grindvíkingar voru ekki sáttir með dómaratríóið á leik liðsins gegn Stjörnunni í gærkvöldi.
Magnamenn sáu ekki til sólar í Laugardalnum í dag.
Fylkir tapaði 2-0 fyrir ÍA á Akranesi í dag. Helgi Sigurðsson sagði að sínum mönnum hafi gengið illa að spila boltanum á grasinu á Norðurálsvellinum, en Fylkir leikur heimaleiki sína á gervigrasi.
ÍA tók þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með tveggja marka sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í 12. umferð deildarinnar í dag.
ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag.
Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna.
FH hafði betur gegn Þrótti á glæsilegum Kaplakrikavelli.
Grindavík hefur skorað eitt mark síðan í lok maí.
Víkingur Ólafsvík vann 2-0 sigur á Aftureldingu í Ólafsvík í kvöld.
Þjálfari Grindavíkur var ánægður með sína drengi í kvöld.
Þórsarar eru í þriðja sætinu eftir tíu umferð í Inkasso-deildinni.
Óskar Hrafn Þorvaldsson er að gera góða hluti á Nesinu.
FH og Þróttur mætast á Kaplakrikavelli í kvöld en þetta er leikur á milli tveggja efstu liða Inkasso deildar kvenna í fótbolta.
Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði.
Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu.
Brynjar Ásgeir Guðmundsson spilar ekki einungis allar stöður á vellinum heldur hefur hann einnig tekið að sér þjálfun fjórðu deildarliðsins ÍH. Svo hefst níundi þáttur Fimleikafélagsins.
Valsmenn hafa saknað Patrick Pedersen í allt sumar og í gær sáum við af hverju.
Atvikið umdeilda úr stórleiknum frá því á miðvikudagskvöldið.
Hefur óskað eftir því að stíga til hliðar.
Fjölnismenn stefna upp í efstu deild á nýjan leik.
Patrick Pedersen sneri aftur í Pepsi Max deildina með látum og skoraði í sínum fyrsta leik í sumar þegar Valur lagði KA á heimavelli í 12. umferð deildarinnar.
Uppaldi Árbæingurinn verður áfram með Fylki út júlí.
Patrick Pedersen var ekki lengi að finna gamla takta í Pepsi Max deild karla. Hann skoraði mark strax í fyrsta leik með Val þegar Íslandsmeistararnir unnu KA á heimavelli sínum í kvöld.
Patrick Pedersen, markakóngur síðasta tímabils, spilar í kvöld væntanlega sinn fyrsta leik með Val í Pepsi Max deildinni í sumar.
Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu.