
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hættir með Keflavík eftir tímabilið
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari liðsins, láti af störfum í lok tímabilsins. Keflavík situr á botni Bestu deildarinnar með tíu stig og aðeins einn sigur eftir 17 umferðir.