Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli. Körfubolti 5. maí 2021 20:56
Meistardeildarsigur hjá Tryggva og sæti í undanúrslitum tryggt Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragzoa eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir sigur á Nizhny Novogrod, 78-86, í kvöld. Körfubolti 5. maí 2021 18:00
Helena sú fyrsta á öldinni til að vinna fjögur ár í röð Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi með öruggum sigri á Snæfell og einn leikmaður liðsins hefur nú unnið þennan titil samfellt frá vorinu 2018. Körfubolti 5. maí 2021 16:10
NBA dagsins: Fór á kostum á gólfinu fyrir neðan treyju föður síns Tim Hardaway Jr. eyddi mörgum kvöldstundum í að leika sér með körfubolta á gólfinu í íþróttahöll Miami Heat en í nótt mætti hann þangað sem stjörnuleikmaður í NBA-deildinni. Körfubolti 5. maí 2021 15:00
Giannis og félagar unnu annan sigurinn á Brooklyn Nets á nokkrum dögum Milwaukee Bucks hefur sýnt styrk sinn á móti hinum toppliðunum í Austurdeildinni að undanförnu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt dæmið um það var í nótt. Körfubolti 5. maí 2021 07:30
Segir Valsmenn þá einu sem geta stoppað Keflvíkinga Teitur Örlygsson segir að Valur sé eina liðið sem geti ógnað Keflavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4. maí 2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Snæfell 86-62 | Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn þriðja árið röð Þriðja árið í röð er Valur deildarmeistari í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Titillinn í ár var tryggður með öruggum 86-62 sigri á Snæfelli að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 4. maí 2021 22:45
„Höfum enn svigrúm til að verða betri“ „Þessu markmiði er náð sem er frábært. Við eigum einn deildarleik eftir sem við ætlum að klára og svo getum við farið að einbeita okkur að úrslitakeppninni,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, í samtali við Vísi eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með 86-62 sigri á Snæfelli í kvöld. Körfubolti 4. maí 2021 22:35
„Finnst við enn eiga fullt inni“ Helena Sverrisdóttir var hin kátasta þegar hún mætti í viðtal eftir að Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með öruggum sigri á Snæfelli, 86-62. Körfubolti 4. maí 2021 22:15
Elvar Már stiga- og stoðsendingahæstur allra þrátt fyrir tap Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í litáenska körfuboltanum í dag er lið hans, Siauliai, tapaði á heimavelli gegn Juventus, 94-112. Körfubolti 4. maí 2021 17:05
NBA dagsins: Segir að hin liðin í deildinni séu skíthrædd við Stephen Curry Stephen Curry hefur boðið upp á skotsýningu á endurkomutímabilinu sínu eftir að hann missti af nær öllu síðasta tímabili vegna meiðsla. Körfubolti 4. maí 2021 15:00
Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Körfubolti 4. maí 2021 14:31
Valskonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í kvöld Valur getur orðið deildarmeistari í Domino´s deildinni í kvöld þegar Snæfellskonur koma í heimsókn á Hlíðarenda. Körfubolti 4. maí 2021 13:01
Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. Körfubolti 4. maí 2021 12:00
Russell Westbrook var með 21 frákast og 24 stoðsendingar í nótt Russell Westbrook bauð upp á sögulegar tröllatölur í sigri Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Steph Curry átti enn einn stórleikinn og Los Angeles Lakers vann loksins og það án LeBrons James. Körfubolti 4. maí 2021 07:31
„Þetta er það sem við vitum að Hjálmar getur gert“ Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var að vonum sáttur í leikslok eftir að Valsmenn unnu sigur á Haukum í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 3. maí 2021 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 97-95 | Óvæntur sigur heimamanna Eftir fimm töp í röð vann ÍR loks leik er þeir höfðu betur gegn Stjörnunni í Hellinum í kvöld. ÍR var mest 17 stigum undir í seinni hálfleik en mest tveimur stigum yfir þegar á þurfti að halda. Lokatölur 97-95 í ótrúlegum leik í 20. umferð Dominos deildar karla. Körfubolti 3. maí 2021 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Þ. 85-100 | Annar leikhlutinn gerði gæfumuninn fyrir Þór Frábær annar leikhluti lagði grunninn að 85-100 sigri Þórs Þorlákshafnar á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik karla í kvöld. Hattarmenn náðu þó að setja spennu í leikinn áður en fjórði leikhluti hófst. Körfubolti 3. maí 2021 21:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 87-79 | Gestirnir í vondum málum Það var fallegt vorkvöld í hlíðunum þar sem heimamenn í Val tóku á móti Haukum. Valsmenn fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og KR og Grindavík. Með sigri myndu þeir færast upp í fjórða sætið. Haukarnir á botninum fyrir leikinn en pakkinn þar er þéttur og allt getur gerst í lokaumferðunum. Körfubolti 3. maí 2021 21:51
Svona lítur úrslitakeppnin út í 1. deildinni Síðasta umferðin í deildarkeppni fyrstu deildar karla fór fram í kvöld en Breiðablik var fyrir kvöldið komið upp í Domino's deildina. Körfubolti 3. maí 2021 21:30
Borce: Við vorum komnir með miklar áhyggjur Þjálfari ÍR Borce Ilievski gat verið ánægður með sína menn. Spilamennskan var kannski ekki upp á marga fiska framan af en það jafnvel skiptir ekki máli þegar sigurinn lendir þínum megin. Í þessu tilfelli þá unnu ÍR-ingar 97-95 sigur á Stjörnumönnum eftir að hafa verið mest 17 stigum undir í seinni háfleik. Körfubolti 3. maí 2021 21:24
Hugi biður Stojanovic afsökunar Hugi Halldórsson, þáttarstjórnandi hlaðvarsþáttarins The Mike Show, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í þættinum í gærkvöldi. Körfubolti 3. maí 2021 19:34
NBA dagsins: LeBron James og Luka Doncic pirraðir en Giannis í miklu stuði Pressan er að magnaðast á lið þeirra LeBrons James og Luka Doncic á lokakafla deildarkeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 3. maí 2021 15:00
Þórsarar þvertaka fyrir veðmálasvindl Körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún vísar ásökunum um veðmálasvindl í leik liðsins gegn Njarðvík í Domino's deild karla í gær á bug. Körfubolti 3. maí 2021 14:47
Sjöfaldur NBA meistari útskrifaðist úr háskóla um helgina Körfuboltastjarnan Robert Horry stóð við loforðið sem hann gaf móður sinni og fór aftur í skóla til að útskrifast. Körfubolti 3. maí 2021 13:31
Þjálfari KR-inga ekki fæddur þegar KR tapaði síðast fjórum heimaleikjum í röð KR-ingar töpuðu í gær fjórða heimaleiknum sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta en það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi. Körfubolti 3. maí 2021 11:30
Lakers tapaði þriðja leiknum í röð og Luka nálgast óðum leikbann Los Angeles Lakers, Dallas Mavericks og Boston Celtics eiga öll hættu á því að þurfa að komast inn í úrslitakeppnina í gegnum hina nýju umspilsleiki í lok deildarkeppninnar eftir að hafa tapað leikjum sínum í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 3. maí 2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-85 | Ótrúleg sigurkarfa Ólafs tryggði Grindavík sigur Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. Körfubolti 2. maí 2021 22:15
Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. Körfubolti 2. maí 2021 22:03
Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. Körfubolti 2. maí 2021 21:56