Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Ævintýraleikurinn Avowed kemur skemmtilega á óvart, þó hann sé í grunninn mjög beisik. Sagan er einkar áhugaverð og bardagakerfið skemmtilegt, þó það sé einfalt. Leikjavísir 28.2.2025 08:46
GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Strákarnir í GameTíví ætla í fjallgöngu í kvöld. Í leiknum Human Fall Flat munu strákarnir þurfa að vinna saman við að leysa þrautir og komast leiðar sinnir. Það mun líklega ganga mis-vel. Leikjavísir 24.2.2025 19:33
Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Henry af Skalitz er loksins snúinn aftur, sjö árum síðan við hittum hann fyrst. Upprunalegi Kingdom Come: Deliverance, sem kom út árið 2018, er einn af mínum uppáhalds leikjum og KCD2 er svo sannarlega ekki að valda vonbrigðum. Leikjavísir 12.2.2025 08:45
Ný Switch kynnt til leiks Nintendo, japanska tölvuleikjafyrirtækið víðfræga, kynnti í dag nýja leikjatölvu til leiks. Hún kallast Nintendo Switch 2 og á að sjást í hillum verslana einhvern tímann á þessu ári. Leikjavísir 16. janúar 2025 13:47
GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Strákarnir í GameTíví snúa aftur úr jólafríi í kvöld og nýja árið byrjar með látum. Þeir munu þurfa að berjast fyrir lífinu í sérstökum Squid Game-leik í Warzone. Leikjavísir 13. janúar 2025 19:31
Leikirnir sem beðið er eftir Á þessum myrkustu tímum ársins er fólki hollt að rísa upp úr hversdagslegri eymdinni og líta til framtíðar. Að hætta að hjakka sífellt í sama gamla, og djúpa, farinu og líta jákvæðum augum til betri tíma og nýrra tölvuleikja. Út við sjóndeildarhringinn má nefnilega sjá glitta í GTA 6 en vonum að það sé ekki hilling. Leikjavísir 8. janúar 2025 09:02
Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Fortnite-spilurum gefst nú tækifæri til að kaupa dansspor Laufeyjar Línar og dansa eins og tónlistarkonan í tölvuleiknum. Lífið 1. janúar 2025 16:21
Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Jólaleikur GameTíví mun einkennast af svikum og prettum. Þá ætla strákarnir að spila Liar's Bar og aðra smáleiki. Leikjavísir 16. desember 2024 19:33
Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Verðlaunahátíðin Game awards fóru fram í tíunda sinn í gær. Þar voru helstu leikir þessa árs heiðraðir en einnig var hitað upp fyrir leiki næstu ára. Þó nokkrir leikir voru kynntir til sögunnar í fyrsta sinn með stiklum. Leikjavísir 13. desember 2024 14:46
Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Aldís Amah Hamilton leikkona hefur verið tilnefnd til tölvuleikjaverðlauna BAFTA fyrir leik sinn í tölvuleiknum Senua’s Saga: Hellblade II sem besti leikari í aukahlutverki. Leikjavísir 10. desember 2024 21:18
Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur S.T.A.L.K.E.R. 2: Heart of Chornobyl er æðislegur leikur. Hann er þó töluvert gallaður enn sem komið er, en í rauninni á maður ekki að búast við öðru af Stalker-leik. Andrúmsloft leiksins stendur upp úr Leikjavísir 3. desember 2024 08:45
Feluleikur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví fara í feluleik í kvöld. Þá munu þeir spila Prop Hunt í fjölspilunarhluta Call of Duty: Black Ops 6. Leikjavísir 2. desember 2024 20:59
GameTíví í búðarleik Ringulreið mun ríkja hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þá munu þeir reyna fyrir sér í búðarleik. Leikjavísir 25. nóvember 2024 19:30
Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Tom er stjarneðlisfræðingur og einn hæfileikaríkasti spilari í heimi í íslenska tölvuleiknum Starborne: Frontier. Tom er búsettur í Adelaide í Ástralíu og flaug alla leiðina til Íslands til þess að heimsækja félaga sína hjá tölvuleikjafyrirtækinu Solid Clouds á Eiðistorgi og hitta aðra spilara leiksins. Lífið 23. nóvember 2024 07:04
GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Strákarnir Í GameTíví ætla að feta ótroðnar slóðir í kvöld. Þá munu þeir virða fyrir sér nýjustu uppfærslu Warzone, eftir að leikurinn var samtvinnaður Black Ops 6. Leikjavísir 18. nóvember 2024 19:30
Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Dragon Age Veilguard er fjórði og síðasti leikurinn í mjög svo vinsælli leikjaseríu. Thedas er í mikilli hættu, eins og yfirleitt, og spilarar þurfa að bjarga málunum með því að berjast gegn fornum guðum og illum áhangendum þeirra. Leikjavísir 14. nóvember 2024 08:45
PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sony hóf á dögunum sölu á nýrri útgáfu PlayStation 5 leikjatölvunnar, Ps5 Pro. Þessi útgáfa er töluvert öflugri en hina tvær og opnar á nýja möguleika þegar kemur að grafík og gæðum leikja, hvort uppfærslan borgi sig er þó spurning. Leikjavísir 12. nóvember 2024 08:45
Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Guðmundur Ari og Sverrir Bergmann sem ætla að berjast með strákunum í fjölspilun í Black Ops 6. Leikjavísir 11. nóvember 2024 19:32
GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Strákarnir í GameTíví munu berjast fyrir lífi sínu gegn hjörðum uppvakninga í kvöld. Nýjasti Call of Duty leikurinn, sem ber nafnið Black Ops 6 verður spilaður í streymi kvöldsins. Leikjavísir 4. nóvember 2024 19:32
Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Horizon Zero Dawn var þegar hann kom út árið 2017 mjög góður leikur. Hann er það enn og það má alveg spyrja hver þörfin var á uppfærslu. Ég gæfi samt mikið fyrir að vera að spila þennan leik í fyrsta sinn aftur. Leikjavísir 2. nóvember 2024 09:45
CCP kynnir nýjan leik til sögunnar Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur gefið út nýjan farsímaleik. Leikurinn ber nafnið EVE Galaxy Conquest og tilheyrir EVE-leikjaheim fyrirtækisins. Leikjavísir 31. október 2024 17:30
COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Call of Duty: Black Ops 6, eða Skyldan kallar: Myrkraverk 6, er að mínu viti meðal betri COD-leikja sem ég hef spilað um árabil. Einspilunin er sérstaklega skemmtilegt að þessu sinni en ég hef lengi verið mikill aðdáandi þeirra hluta þessara leikja. Leikjavísir 31. október 2024 09:20
Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Strákarnir í GameTíví fá til sín góða gesti í kvöld. Það eru þeir Steindi Jr. og Gunnar Nelson seeme ætla að leiða strákana til sigurs í Black Ops 6, nýjasta Call of Duty leiknum. Leikjavísir 28. október 2024 19:02
Íslendingar berjast hjá GameTíví Það verður sannkallaður Íslendingaslagur í Warzone í kvöld. Þeir Árni Torfason og Þórarinn Hjálmarsson ætla að leiða slaginn á streymi GameTíví og verða þeir með opna leiki fyrir alla sem vilja vera með. Leikjavísir 24. október 2024 19:03