
Spila til sigurs í Battlefield áður en stelpurnar herja á Verdansk
Það verður tvöfallt streymi hjá GameTíví í kvöld. Fyrst munu strákanir fá þýska Battlefield-spilarann Captum til liðs við sig og spila betun af Battlefield 2042, sem opnaði í morgun.