

Leikjavísir
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

GameTíví spilar Devil May Cry 5
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum.

Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni
KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir.

Bein útsending: Þriðja umferð Lenovo deildarinnar byrjar á LOL
Þriðja vika Lenovo deildarinnar hefst í kvöld og að venju byrjar hún á tveimur viðureignum í leiknum League of Legends.

Bein útsending: Önnur vika Lenovodeildainnar að klárast
Keppt verður í CS:GO og League of Legends.

Days Gone: Flest gert ágætlega en lítið frábærlega
Ég get ekki sagt annað að ég hafi skemmt mér vel í leiknum en hann inniheldur þó töluvert af göllum.

GameTíví spilar Days Gone
Ólafur Jóels í GameTíví tók sig til og spilaði leikinn Days Gone með Tryggva sér við hlið.

Bein útsending: Lenovo-deildin heldur áfram
Fjögur lið etja kappi.

Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni
Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive

Væntingunum verið stillt í hóf
Risavaxna tölvuleikjaráðstefnan E3 nálgast óðfluga og getgátur og vangaveltur um hvað stóru fyrirtækin ætli að kynna fara eins og eldur í sinu um veraldarvefinn.

Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar
Í dag verður keppt í Counter Strike.

Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað
Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum.

Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu
Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða.

Næsta Playstation tölvan kemur ekki út á þessu ári
Ef marka má orð yfirmanns hönnunar nýju leikjatölvunnar verður um verulega uppfærslu að ræða varðandi getu PS5, samanborið við PS4.


KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum
Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið.

Sekiro: Shadows Die Twice - „Reiði-Sammi“ tekur völdin
From Software, sem eru hvað þekktastir fyrir Souls seríuna og Bloodborne, eru mættir aftur með Sekiro: Shadows Die Twice.

1939 Games fær fjármögnun
Tölvuleikjafyrirtækið 1939 Games hefur safnað 3,6 milljónum dollara, rúmlega 440 milljónum króna, í fjármögnun.

Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum
Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna.

GameTíví spilar Battlefield V Firestorm
EA gaf nýverið út Firestorm viðbótina við Battlefield V.

GameTíví: Sekiro: Shadows Die Twice
Tryggvi og Óli í GameTíví tóku nýverið leikinn Sekiro: Shadows Die Twice frá From Software til skoðunar.

Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis
Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum.

The Division 2: Einkar vel heppnaður fjölspilunarleikur
Það fyrsta sem segja má um Divison 2 er að þetta er góður leikur.

Google ætlar að gerbreyta tölvuleikjaiðnaðinum
Tæknirisinn Google kynnti í gær Stadia, nýja tækni sem á að gera notendum kleift að spila hvaða tölvuleiki sem er á hvaða tæki sem er.

Anthem: Groundhog day tölvuleikjanna
Í grunninn er þetta góður leikur en stakir hlutar hans henta ekki öðrum og undarlegt og þreytandi verðlaunakerfi kemur verulega niður á honum.

GameTíví spilar Far Cry New Dawn
Tryggvi í GameTíví virti heimsendi fyrir sér í nýjasta Far Cry-leiknum, Far Cry New Dawn og sýndi hann einstaka hæfileika í akstri fjórhjóls og því að drepa glæpamenn.

Metro Exodus: Skemmtilegur en ekki gallalaus leikur
Þriðji leikur Metro seríunnar færir söguna úr neðanjarðarlestarkerfi Moskvu og þvert yfir allt Rússland.

GameTíví spilar Anthem
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTívi tóku nýverið Anthem, nýjasta leik Bioware til skoðunar.

Fyrsti leikurinn kominn út hjá Teatime
Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem stofnað var meðal annars af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, hefur gefið út sinn fyrsta snjallsímaleik en hann ber nafnið Hyperspeed.

GameTíví spilar Resident Evil 2 Remake-ið
Óli Jóels skellti sér nýverið til Raccoon City og spilaði endurgerðina af Resident Evil 2, sem kom fyrst út árið 1998 á PlayStation2.

GameTíví prófar Apex Legends
Tryggvi henti sér í nýjasta Battle Royale leikinn frá Reswapn en Apex Legends hefur notið mikillar hylli frá því hann kom út.