GameTíví keppir í Frantics Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví spiluðu nýverið nýjasta leik Playlink-seríunnar sem heitir Frantics. Leikjavísir 25. apríl 2018 10:58
God of War: Leikur ársins kominn snemma Í stuttu máli sagt þá er God of War geggjaður leikur. Leikjavísir 25. apríl 2018 10:45
GameTíví spilar God of War Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví heilsuðu nýverið upp á gamlan félaga, Kratos Leikjavísir 20. apríl 2018 21:00
GameTíví keppir í Gang Beasts Þeir Óli og Tryggvi létu öllum illum látum í leiknum Gang Beasts á dögunum þar sem mikið var lagt undir. Leikjavísir 20. apríl 2018 11:22
GTA V er arðvænasta skemmtanaafurð sögunnar Rúmlega 90 milljónir eintaka hafa selst og Take Two, framleiðendur leiksins, hafa þénað um sex milljarða dala af honum. Leikjavísir 10. apríl 2018 10:34
Far Cry 5: Sprell sem maður á þó einhvern veginn að taka alvarlega Far Cry 5 er algjört rugl. Það er brjálæðislega mikið um að vera og allar persónur leiksins eru brjálaðar. Ég elska það. Leikjavísir 6. apríl 2018 11:15
Óli Jóels með allt niðrum sig í Fortnite Eftir að Tryggvi kíkti á leikinn Fortnite, og stóð sig vægast sagt illa, ætlaði Óli Jóels nú aldeilis að sýna honum í tvo heimana. Leikjavísir 27. mars 2018 10:00
Surviving Mars: Elon Musk veit ekkert hvað hann er að fara út í Það er ekki auðvelt að koma upp byggð manna á Mars ef marka má Surviving Mars. Leikjavísir 23. mars 2018 20:30
Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. Leikjavísir 20. mars 2018 16:09
Fyrsta Íslandsmeistaramótið í PUBG Allt að 49 lið munu keppa í hverjum leik. Leikjavísir 20. mars 2018 15:01
Drake, Travis Scott og JuJu spiluðu Fortnite með Ninja og slógu áhorfsmet Tónlistarmennirnir Drake og Travis Scott ásamt NFL-leikmanninum JuJu Smith-Schuster gengu óvænt til liðs við tölvuleikjastreymandann Ninja í útsendingu á streymisvefnum Twitch í fyrrinótt. Leikjavísir 16. mars 2018 12:28
GameTíví spilar Doom VFR Tryggvi barðist við djöfla og drýsla á mars í miklum hasar en árangurinn lét sitja á sér. Leikjavísir 15. mars 2018 12:03
GameTíví spilar Fortnite Þeir Tryggvi og Óli í GameTíví gripu í leikinn Fortnite og fóru yfir hvað þessi gífurlega vinsæli leikur hefur upp á að bjóða. Leikjavísir 12. mars 2018 20:00
GameTíví dómur: EA Sports UFC 3 Óli Jóels í GameTíví fékk á dögunum hann Jón Hákon Þórsson á sett til að dæma leikinn EA Sports UFC 3 sem kom út í síðasta mánuði. Leikjavísir 9. mars 2018 22:02
Kingdom Come Deliverance: Stórkostleg hræra af böggum Kingdom Come: Deliverance er í senn stórkostlegur og böggaður í drasl, ef svo má að orði komast. Leikjavísir 25. febrúar 2018 09:00
GameTíví dæmir Need for Speed Payback Strákarnir í GameTíví hafa kveðið upp dóm sinn í nýjasta leiknum í leikjaröðinni Need for Speed. Leikjavísir 22. febrúar 2018 10:46
GameTíví spilar Monster Hunter World Óli Jóels og kötturinn Tryggvi hentu sér í svakalega bardaga í nýja Monster Hunter leiknum. Leikjavísir 16. febrúar 2018 16:30
UFC 3: Betri og skemmtilegri en breytinga er þörf EA Sports UFC 3 er betri en síðasti leikurinn í seríunni og hefur ýmislegt verið bætt. Sá hluti leiksins sem þurfti þó hvað mest á endurbótum að halda hefur ekki verið snertur. Leikjavísir 14. febrúar 2018 08:45
GameTíví spilar Shadow of the Colossus Óli Jóels tók sig til á dögunum og kynnti hinn unga Tryggva fyrir klassíkinni Shadow of the Colossus. Leikjavísir 12. febrúar 2018 11:16
Shadow of the Colossus: Frábær endurgerð á klassískum leik Eitt af því sem heillar svo mikið við SOTC er hvað þetta er í raun hreinn leikur. Leikjavísir 8. febrúar 2018 08:45
GameTíví: Leiðin í Division 1 í FIFA 18 Strákarnir eru nú komnir upp í níundu deild og er farið að draga til tíðinda hjá þeim. Leikjavísir 5. febrúar 2018 17:16
Monster Hunter World: Skrímslin falla í tugatali Það ætti enginn að verða fyrir vonbrigðum með Monster Hunter World, ef hinn sami er tilbúinn til að gefa sér góðan tíma í hann og þó hann sé stundum pirrandi. Leikjavísir 2. febrúar 2018 10:30
Umdeildar örmillifærslur aftur væntanlegar í Star Wars: Battlefront II Fjármálastjóri EA segir að örmillifærslurnar komi aftur á næstu mánuðum. Þær voru fjarlægðar rétt fyrir útgáfu vegna mikillar reiði spilara. Leikjavísir 31. janúar 2018 12:34
GameTíví: Leiðin í Division 1 í FIFA 18 Næsti þátturinn í ferðalagi þeirra Óla Jóels og Tryggva úr GameTíví í fyrstu deild Ultimate Team í FIFA 18 er kominn í loftið. Leikjavísir 27. janúar 2018 19:12
Fá 48 tíma til að vinna saman tölvuleik Samband íslenskra leikjaframleiðenda (IGI) heldur leikjadjamm í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Þátttakendur fá 48 klukkustundir til að vinna að nýjum leik. Innlent 26. janúar 2018 07:00
GameTíví spilar íslenska leikinn Thors Power Thors Power: The Game, byggir á Hafþóri Júlíusi Björnssyni og er gerður í stíl gamalla platform leikja eins og til dæmis Mega Man. Leikjavísir 24. janúar 2018 13:28
Fylgstu með „milljón dollara orrustu“ í Eve Online Spilarar í tölvuleiknum Eve Online taka nú þátt í því sem kallað hefur verið "milljón dollara orrusta“ í sólkerfinu 9-4R. Leikjavísir 23. janúar 2018 23:06
Nintendo gerir Switch fjarstýringar úr pappa Meðal annars geta spilarar búið til veiðistöng, mótorhjólastýri og jafnvel píanó. Leikjavísir 18. janúar 2018 16:51
GameTíví spilar Dead Rising 4 Þeir Óli og Tryggvi skelltu sér á uppvakningaveiðar á dögunum og spiluðu leikinn Dead Rising 4. Leikjavísir 16. janúar 2018 11:38