United-menn hafa góða ástæðu til að halda með City og Liverpool Vegna þeirra breytinga sem verða í ár á Meistaradeild Evrópu í fótbolta gæti verið full ástæða fyrir stuðningsmenn Manchester United að vonast eftir góðum árangri erkifjenda liðsins; Manchester City, Arsenal og Liverpool, í Evrópukeppnunum í ár. Fótbolti 13. febrúar 2024 13:16
Liðsrúta Real Madrid lenti í árekstri Real Madrid liðið er komið til Þýskalands þar sem spænska liðið spilar fyrri leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Ferðalagið gekk þó ekki alveg slysalaust fyrir sig. Fótbolti 13. febrúar 2024 10:00
Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12. febrúar 2024 15:31
Bellingham missir af fyrri leiknum gegn Leipzig Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham missir væntanlega af fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 12. febrúar 2024 09:31
UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. Fótbolti 21. desember 2023 10:30
Búið að ákveða leikdagana í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK Kaupmannahöfn spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Knattspyrnusamband Evrópu er nú búið að ákveða leikdagana í fyrsta hluta útsláttarkeppninni. Fótbolti 19. desember 2023 17:45
Orri mætir Manchester City Útsláttarkeppnin í Meistaradeild Evrópu hefst í febrúar og dregið var í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu hér á Vísi í dag. Fótbolti 18. desember 2023 11:16
Gagnrýnir Mbappé fyrir leti og eigingirni Fyrrverandi heims- og Evrópumeistarinn Christophe Duggary hefur gagnrýnt ofurstjörnuna Kylian Mbappé fyrir leti og eigingirni. Fótbolti 15. desember 2023 16:30
Brjálaður yfir fréttum að De Jong hafi gert sér upp veikindi Umboðsmaður Frenkies de Jong segir ekkert til í því að hann hafi gert sér upp veikindi til að missa af leik Barcelona gegn Antwerp í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 15. desember 2023 15:31
Orri áttaði sig á mikilvægi stundarinnar: Gerðu það sem flestir töldu ógerlegt Orri Steinn Óskarsson og liðsfélagar hans í FC Kaupmannahöfn skrifuðu söguna fyrir félagið í Meistaradeild Evrópu á dögunum í aðstæðum sem voru fyrir fram taldar ógerlegar fyrir liðið að skara fram úr í. Fótbolti 15. desember 2023 08:00
Óskamótherji Orra í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson náði þeim merka áfanga með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á dögunum. Liðið hefur lagt af velli stórlið á borð við Manchester United og Galatasaray á leið sinni þangað og vill Orri Steinn mæta einu tilteknu stórliði í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 14. desember 2023 23:32
Boltastrákur fékk góð ráð frá Guardiola 2017 og skoraði fyrir Man. City í gær Micah Hamilton fékk draumabyrjun með aðalliði Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 14. desember 2023 10:30
Hvað var Kieran Trippier með í buxunum? „Það var ein stór ráðgáta í þessum leik sem Gummi Ben pældi mikið í. Hvað var Kieran Trippier með í buxunum?“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. Enski boltinn 14. desember 2023 09:30
Sjáðu dramatíkina í dauðariðlinum og fleiri mörk úr Meistaradeildinni í gær Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og nú er endanlega ljóst hvaða lið komust áfram í sextán liða úrslitin, hvaða lið enduðu í Evrópudeildinni og hvaða lið þurfa ekki að gera ráð fyrir neinum Evrópuleikjum eftir áramót. Fótbolti 14. desember 2023 08:01
Porto áfram og Atletico tryggði sér efsta sætið Porto tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eftir sigur á Shaktar Donetsk í markaleik. Þá tryggði Atletico Madrid sér efsta sætið í E-riðli. Fótbolti 13. desember 2023 22:31
Newcastle úr leik í Evrópu eftir dramatík Newcastle er úr leik í Evrópu eftir 2-1 tap gegn Milan á heimavelli í kvöld. AC Milan fer í umspil um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 13. desember 2023 22:01
PSG í 16-liða úrslit eftir jafntefli í Þýskalandi PSG er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Dortmund í Þýskalandi í kvöld. Stigið dugir PSG til að tryggja sér annað sæti riðilsins. Fótbolti 13. desember 2023 21:58
Ungu mennirnir tryggðu City fullt hús stiga Manchester City lauk keppni í G-riðli Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir 3-2 sigur á Rauðu Stjörnunni í kvöld. Tveir ungir leikmenn City sáu um markaskorun liðsins. Fótbolti 13. desember 2023 19:40
Gamli FH-ingurinn búinn að koma FCK í sextán liða úrslit: „Mjög klókur þjálfari“ Ólafur Kristjánsson hefur mikið álit á þjálfara FC Kaupmannahafnar sem er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann segir að handbragð hans sjáist greinilega á liðinu. Fótbolti 13. desember 2023 15:00
Sjáðu mörkin sem ollu verstu niðurstöðu Man. Utd frá upphafi FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Manchester United féll hins vegar úr keppni. Mörkin úr leikjunum má sjá á Vísi. Fótbolti 13. desember 2023 10:31
Jói Kalli: Hræðilegt fyrir stuðningsmenn United að fylgjast með þessu Manchester United er úr leik í Evrópu og það fyrir jól. United datt út úr Meistaradeildinni í gær og komst heldur ekki í Evrópudeildina. Enski boltinn 13. desember 2023 09:30
FCK bauð stuðningsmönnum frían bjór eftir sigurinn Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri gegn Galatasaray á Parken. Í tilefni af sigrinum fengu stuðningsmenn liðsins frían bjór. Fótbolti 12. desember 2023 23:01
Madrídingar með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Real Madrid endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir ótrúlegan endurkomusigur gegn Union Berlin í C-riðli í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 22:16
Manchester United úr leik eftir tap gegn Bayern Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 0-1 tap gegn Bayern München í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 22:06
Orri og félagar í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn eru komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur gegn Galatasaray í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 22:00
Toppliðin skildu jöfn PSV og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í uppgjöri efstu tveggja liða B-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 19:42
Átta prósent líkur United í kvöld en Orri mun líklegri Manchester United-menn halda í veika von um að komast upp úr sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þeir þurfa meðal annars hjálp frá Orra Steini Óskarssyni og félögum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 12. desember 2023 14:00
Líkir undrabarni Arsenal við Wilshere Sextán ára ungstirni gæti spilað fyrir Arsenal þegar liðið mætir PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 13:31
Orri einn sá verðmætasti meðal ungra leikmanna á Norðurlöndum Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur verið að stimpla sig inn hjá bæði FC Kaupmannahöfn og íslenska landsliðinu á þessu ári. Fótbolti 12. desember 2023 10:00
„Held að það veiki klárlega stöðu Eriks ten Hag“ Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson segja að það veiki stöðu Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til liðsins hafa verið. Fótbolti 1. desember 2023 09:00