Stefnir í sögulegan sigur Færeyinga vegna smits Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 19. ágúst 2020 10:00
Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 19. ágúst 2020 09:00
KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. Íslenski boltinn 19. ágúst 2020 08:00
Dagskráin í dag: Síðari leikur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ásamt Pepsi Max og Lengjudeildinni Knattspyrnuveisla Stöð 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við sýnum þrjá leiki beint úr þremur mismunandi keppnum. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, Pepsi Max deild kvenna og Lengjudeild karla. Sport 19. ágúst 2020 06:00
PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. Fótbolti 18. ágúst 2020 20:58
Umfjöllun: Celtic - KR 6-0 | KR sá aldrei til sólar í Skotlandi KR tapaði stórt gegn Celtic ytra í kvöld í forkeppni Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 18. ágúst 2020 20:47
Meistaradeildarævintýri Söru með Lyon í beinni á Stöð 2 Sport Úrslit Meistaradeildar kvenna eru að fara í gang á föstudaginn og leikirnir verða sýndir í íslensku sjónvarpi. Fótbolti 18. ágúst 2020 15:30
„Það er ekki hægt að sjá það fyrir hvað Neymar og Mbappe gera“ Kylian Mbappe er leikfær og aðalhöfuðverkur Leipzig verður að stoppa bæði hann og Neymar í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18. ágúst 2020 14:00
Sara Björk um að vinna Meistaradeildina: Sá stóri hefur verið markmiðið mitt í mörg ár Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í franska liðinu Lyon þurfa að vinna þrjá leiki á níu dögum og þá er sigur í Meistaradeildinni í höfn sem eitthvað sem Söru hefur lengi dreymt um. Fótbolti 18. ágúst 2020 13:00
„Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. ágúst 2020 11:32
Undrabarnið Julian Nagelsmann og saga hans RB Leipzig er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Þjálfari liðsins er aðeins 33 ára gamall og líklega einn mest spennandi knattspyrnuþjálfari síðari ára. Fótbolti 18. ágúst 2020 10:00
Sjáðu Liverpool stjörnuna afgreiða KR-inga síðast þegar þeir mættu Celtic Liverpool stórstjarnan Virgil van Dijk var í aðalhlutverki og skoraði tvö mörk þegar KR heimsótti Celtic síðast. Celtic getur þó ekki stólað á hann á móti KR í kvöld. Fótbolti 18. ágúst 2020 09:00
„Himinn og haf“ á milli KR og Celtic Jim Bett segir að það sé frekar spurning um hve stór sigur Celtic gegn KR verður, heldur en hvort liðanna kemst áfram í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2020 08:00
Heldur einokun Lyon áfram? Franska knattspyrnufélagið Lyon hefur unnið Meistaradeild Evrópu undanfarin fjögur ár. Átta liða úrslit keppninnar hefjast í vikunni. Fótbolti 18. ágúst 2020 07:00
Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Sport 18. ágúst 2020 06:00
Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 17. ágúst 2020 19:46
Mótherjar Víkings senda stjórnvöldum tóninn - Úr sóttkví skömmu fyrir leik Slóvenska knattspyrnufélagið Olimpija Ljubljana harmar það að allir leikmenn liðsins þurfi að vera í tveggja vikna sóttkví nánast alveg fram að leiknum mikilvæga við Víking R. í forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 17. ágúst 2020 14:30
Óvíst hvort KR fái undanþágu frá sóttkví KR-ingar fljúga nú eftir hádegi til Skotlands þar sem þeir keppa við meistara Celtic annað kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Óvíst er hvort þeir þurfi að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Íslenski boltinn 17. ágúst 2020 11:30
Bernardo skýtur föstum skotum að „sorglegum“ stuðningsmönnum Liverpool Bernardo Silva, leikmaður Manchester City, skaut föstum skotum að stuðningsmönnum Liverpool á Twitter-síðu sinni í gær. Enski boltinn 17. ágúst 2020 10:00
Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. Fótbolti 16. ágúst 2020 10:45
Mögulega er Pep að flækja hlutina of mikið í stóru leikjunum Manchester City datt út úr Meistaradeild Evrópu í gær eftir 3-1 tap gegn franska liðinu Lyon í 8-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 16. ágúst 2020 09:15
Segir peninga ráða leiknum og hvetur knattspyrnusamböndin til að hugsa um leikmennina Kevin De Bruyne var einkar hreinskilinn og einlægur er hann mætti í viðtal eftir 3-1 tap Manchester City gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 16. ágúst 2020 08:00
Mbappé skaut á gagnrýnendur frönsku deildarinnar Kylian Mbappé, leikmaður Paris Saint-Germain og franska landsliðsins, skaut létt á gagnrýnendur frönsku deildarinnar á Twitter í gærvöld. Fótbolti 16. ágúst 2020 07:00
Sjáðu mörkin er Lyon komst áfram og ótrúlegt klúður Sterling Lyon tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Í fréttinni má sjá mörkin úr leiknum sem og ótrúlegt klúður Raheem Sterling í stöðunni 2-1 fyrir Lyon. Fótbolti 15. ágúst 2020 22:15
Dembele skaut Lyon áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Lyon og Manchester City mættust í síðusta leik 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fór það svo að franska liðið vann 3-1 sigur og mætir því Bayern Munich í undanúrslitum. Fótbolti 15. ágúst 2020 21:09
Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. Fótbolti 15. ágúst 2020 15:00
Muller segir yfirburði Bayern í gær meiri en Þýskalands yfir Brasilíu Thomas Muller, leikmaður Bayern, var einnig í liði Þýskalands sem sigraði Brasilíu 7-1 í undanúrslitum HM 2014 í Brasilíu. Fótbolti 15. ágúst 2020 12:00
Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. Fótbolti 15. ágúst 2020 10:45
Agüero ekki með gegn Lyon Manchester City verður án markahæsta leikmanns í sögu félagsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Enski boltinn 15. ágúst 2020 10:00
„Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 15. ágúst 2020 07:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti