
Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford
Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður.
Robert Lewandowski á möguleika á að slá eitt af metum Cristianos Ronaldo í kvöld þegar Bayern München tekur á móti Atlético Madrid.
Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004.
Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar frá Meistaradeildinni í dag.
Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið.
Chelsea fékk enga draumabyrjun í Meistaradeildinni í dag er þeir gerðu markalaust jafnetfli við Sevilla í E-riðlinum. Öll lið E-riðilsins eru því með jafn mörg stig því Krasnodar og Rennes gerðu einnig 1-1 jafntefli.
Andrea Pirlo byrjar þjálfaraferilinn vel í Meistaradeildinni en hann og lærisveinar hans í Juventus unnu 2-0 sigur á Dynamo Kiev í Úkraínu í dag.
Ísland er ein þeirra fjölmörgu þjóða heimssins sem á fulltrúa í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á þessu tímabili en riðlakeppnin hefst í dag.
Manchester United hefur ekki unnið leik í Meistaradeildinni síðan að liðið heimsótti Parc des Princes fyrir nítján mánuðum síðan en í kvöld mæta lærisveinar Ole Gunnars Solskjær aftur til Parísar.
Átján liða evrópsk úrvalsdeild gæti orðið til á næstunni með þátttöku stærstu og virtustu fótboltafélaga Evrópu.
Eiður Smári Guðjohnsen er eini íslenski fótboltakarlinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu.
Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni.
Ole Gunnar Solskjær kom stjörnuleikmanni sínum mikið á óvart á blaðamannafundi fyrir leik PSG og Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld.
Meistaradeildin í knattspyrnu fer aftur af stað í dag og umfjöllunin verður vegleg á Stöð 2 Sport í vetur og sú veisla hefst í kvöld.
Það er langt því frá að vera hundrað prósent að Thiago verði með í leiknum gegn Ajax í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Þetta sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, í samtali við heimasíðu félagsins.
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Bruno Fernandes verði með fyrirliðabandið annað kvöld er liðið mætir PSG á útivelli í Meistaradeildinni.
Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu.
Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp.
Ángel Di María og Ander Herrera, leikmenn Paris Saint-Germain, mæta sínum gömlu félögum í Manchester United í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem hefst á þriðjudaginn.
Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kielce frá Póllandi, átti mjög góðan leik er liðið vann sjö marka sigur í síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu. Hefur hann verið valinn í lið umferðarinnar.
Liverpool tókst ekki að verja Meistaradeildartitil sinn en mætir til leiks í ár með ríkjandi Evrópumeistara í sínu liði.
Real Madrid er sigursælasta félagið í Meistaradeildinni og hefur nú unnið sjö síðustu úrslitaleiki sína í keppninni.
Þrír leikir fóru fram í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ungverska stórliðið Pick Szeged tapaði fyrir Porto á útivelli. Þá sneri franska goðsögnin Luc Abalo aftur til Parísar er Elverum heimsótti Paris Saint-Germain.
Síðasta heimsókn Íslendings í Olympiacos til Englands var eftirminnileg í meira lagi.
Barcelona átti í litlum vandræðum með Zagreb frá Króatíu í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í 18 marka sigri Börsunga, lokatölur 45-27.
Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes.
Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast í Meistaradeildinni fyrir áramót og það tvisvar sinnum. Það hefur aldrei gerst áður.
Meistaradeildin í knattspyrnu fer af stað á nýjan leik á þriðjudaginn í næstu viku þegar riðlakeppnin hefst með átta leikjum í riðlum E til H. Vísir ætlar að telja niður í Meistaradeildina og í dag skoðum við magnaða meistara síðasta tímabils.
Í gær voru liðin fimm ár síðan að Þjóðverjinn Jürgen Klopp settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Liverpool. Það er óhætt að segja að það sé ein besta ráðning sögunnar.
Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza er liðið tapaði fyrir gríska liðinu AEK í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Gríska liðið vann með 24 stiga mun.