NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Davis meiddist á öxl

Aðeins sólarhring eftir að Anthony Davis tryggði New Orleans Pelicans sigurinn á Oklahoma City Thunder með flautukörfu meiddist hann á öxl.

Körfubolti
Fréttamynd

Allt byrjunarlið Atlanta Hawks valið „leikmaður" mánaðarins

Atlanta Hawks varð í janúar fyrsta liðið í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að vinna alla sautján leiki sína í einum mánuði og í gær skrifaði liðið einnig nýjan kafla í söguna þegar NBA-deildin valdi alla fimm byrjunarliðsleikmenn liðsins besta leikmenn Austurdeildarinnar í mánuðinum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Lakers vann Chicago Bulls í tvíframlengdum leik

Los Angeles Lakers endaði níu leikja taphrinu sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á Chicago Bulls í tvíframlengdum leik en tap hefði þýtt nýtt félagsmet yfir flest töp í röð. Memphis Grizzlies vann sinn fimmta leik í röð í nótt.

Körfubolti