
Bréf stjóra þjálfarasamtaka NBA: Þið verðið að bjarga tímabilinu
Michael Goldberg, framkvæmdastjóri þjálfarasamtaka NBA, tók sig til og skrifaði opið bréf til eigenda NBA-liðanna, leikmannasamtakanna og leikmanna NBA-deildarinnar þar sem hann biðlar til allra deiluaðila um að ná samningum og bjarga NBA-tímabilinu.