
Blake Griffin ætlar að ná sér í titil með stórskotaliði Brooklyn
Körfuboltamaðurinn Blake Griffin hefur náð samkomulagi við Brooklyn Nets og mun klára tímabilið með liðinu í NBA-deildinni.
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.
Körfuboltamaðurinn Blake Griffin hefur náð samkomulagi við Brooklyn Nets og mun klára tímabilið með liðinu í NBA-deildinni.
Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt.
Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt.
Stjörnuleikur NBA hefur seinustu ár verið hluti af stórri og bráðskemmtilegri helgi þar sem bestu leikmenn NBA deildarinnar mætast í einskonar sýningarleik. Þetta árið hefur dagskráin þó verið stytt úr heilli helgi niður í sex tíma.
Phoenix Suns er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta og eftir síðustu leikina fyrir Stjörnuleikinn þá eru Suns menn komnir upp í annað sætið í Vesturdeildinni.
Fyrirliðar stjörnuliða NBA-deildarinnar, LeBron James og Kevin Durant, kusu í liðin sín í nótt en stjörnuleikur NBA fer fram á sunnudaginn kemur.
Síðustu leikirnir fyrir Stjörnuleikshelgina fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og eitthvað var um það að stjörnuleikmenn liðanna voru hvíldir. Boston Celtics er komið á sigurgöngu og leikmenn Phoenix Suns unnu stórsigur á Golden State Warriors.
Það voru þrennur af ýmsum gerðum í NBA deildinni í körfubolta í nótt og það þarf heldur ekki að koma á óvart að Damian Lillard hafa klárað enn einn leikinn fyrir Portland Trail Blazers.
Á ýmsu gekk þegar gamla NBA-stjarnan Shaquille O'Neal þreytti frumraun sína í AEW (All Elite Wrestling) fjölbragðaglímunni í gær. Shaq og Jad Cargill mættu þá Cody Rhodes og Red Velvet.
James Harden fór á kostum á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli. Philadelphia 76ers vann uppgjör bestu liða deildanna og Los Angeles Lakers tapaði naumlega á hvíldarkvöldi LeBron James.
Það er orðið ljóst að Nikola Jokic, miðherji Denver Nuggets, ætlar að gera tilkall til þess að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar í ár.
Besti leikmaður Phoenix Suns var rekinn út úr húsi en það dugði ekki Los Angeles Lakers til að stoppa heitasta lið NBA-deildarinnar.
James Harden náði sinni sjöundu þrennu í búningi Brooklyn Nets í nótt þegar Brooklyn Nets vann 124-113 sigur á San Antonio Spurs í framlengdum leik. Það var þó eitt mjög sögulegt við þessa þrennu.
Brooklyn Nets og Dallas Mavericks eru bæði að komast í gírinn í NBA-deildinni í körfubolta en topplið deildarinnar Utah Jazz fór ekki í góða ferð suður til Louisiana.
Milwaukee Bucks og Charlotte Hornets buðu bæði upp á geggjaðan endasprett í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og sýndu að margt getur breyst á lokamínútum leikjanna.
Stephen Curry hefur verið duglegur að safna að sér NBA-metum tengdum þriggja stiga körfum en hann missti eitt slíkt met aftur í nótt.
Íslandsvinurinn Jeremy Lin henti fram sprengju í færslu á samfélagsmiðlum um helgina og þjálfari Golden State Warriors vill frekari rannsókn á málinu.
Los Angeles Lakers er aðeins að rétta úr kútnum eftir slæman kafla og átti ekki í miklum vandræðum með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt.
NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar.
Í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig Giannis Antetokounmpo tókst að tryggja Milwaukee Bucks sigur á New Orleans Pelicans með því að skora fimm síðustu stigin. Pelíkanarnir skoruðu ekki síðustu tvær mínútur leiksins en voru yfir áður en að því kom.
Zlatan Ibrahimovic segir að LeBron James eigi ekki að vera að blanda sér í pólitísk umræðuefni heldur halda sig við það sem hann sé góður í – að spila körfubolta.
Malik Beasley, leikmaður Minnesota Timberwolves, hefur verið úrskurðaður í 12 leikja bann í NBA-deildinni eftir að hann hlaut dóm fyrir að miða byssu á fólk.
Gríska undrið Giannis Antetokounmpo hafði á ný betur gegn Zion Williamson í uppgjöri þeirra þegar Milwaukee Bucks unnu 129-125 sigur á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hafa ríkjandi meistarar NBA-deildarinnar í körfubolta, Los Angeles Lakers, dalað og nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum.
Það var nóg um falleg tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Vísir birtir að vanda tíu bestu tilþrifin í NBA dagsins.
Bandaríska körfuboltastjarnan Kyrie Irving vill að Kobe Bryant verði minnst sérstaklega með því að gera nýtt merki NBA-deildarinnar sem yrði byggt á mynd af Kobe.
Leikmenn Utah Jazz halda áfram að fara á kostum sem besta lið NBA-deildarinnar það sem af er leiktíð. Þeir unnu meistara LA Lakers af miklu öryggi í nótt, 114-89.
Brooklyn Nets héldu flugi sínu áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með sigri á Sacramento Kings. Luka Doncic skoraði tvær þriggja stiga körfur á lokasekúndunum í sigri Dallas Mavericks á Boston Celtics.
Slóveninn Luka Doncic setti niður tvær þriggja stiga körfur á síðustu sextán sekúndunum og tryggði með því Dallas Mavericks sætan 110-107 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
LeBron James klikkaði á vítaskoti sem hefði getað tryggt LA Lakers sigur í nótt, sem og þriggja stiga skoti í lok framlengingarinnar, í 127-124 tapi gegn Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta.