Innkalla maukaðan hvítlauk eftir að glerbrot fannst í einni krukkunni Innnes hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun vörunnar Blue Dragon Minced Garlic(maukaður hvítlaukur)vegna þess að glerbrot hefur fundist í einni krukku. Viðskipti innlent 14. maí 2019 11:12
Innkalla tilbúna rétti vegna málmbúts Fyrirtækið Rotissier ehf. hefur, í samráði vði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað tilbúna rétti sem seldir eru undir merkjum HAPP í matvöruverslunum. Viðskipti innlent 10. maí 2019 16:39
Segir stærsta blómaframleiðanda landsins kvarta undan samkeppni Innlend blómaframleiðsla getur ekki staðið undir íslenskum blómamarkaði og innflutningur á afskornum blómum er nauðsynlegur segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Innlent 10. maí 2019 08:00
Apple Pay komið til Íslands Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú tengt greiðslukort sín við Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tæknirisans Apple. Með Apple Pay geta notendur iPhone, Apple Watch, iPad og Mac-tölva greitt fyrir vörur og þjónustu í verslunum víða um heim sem og á netinu. Viðskipti innlent 8. maí 2019 08:43
Grundvallarmunur á ostunum þó að þeir kunni að virðast sá sami undir fimm vörumerkjum Vörumerkin voru sögð villandi fyrir neytendur á samfélagsmiðlum í vikunni. Viðskipti innlent 7. maí 2019 14:46
Stilliró ónóg í Polo Hekla hefur innkallað nýlegar Volkswagen Polo-bifreiðar vegna galla í handbremsu. Viðskipti innlent 7. maí 2019 14:00
„Þetta er ekki dulbúið“ Upplýsingafulltrúi Toyota segir af og frá að samstarf Toyota og Páls Óskars sé dulbúið. Viðskipti innlent 6. maí 2019 16:38
Tíu dropar verða Tíu sopar Ólafur Örn Ólafsson, Ragnar Eiríksson og Bragi Skaftason standa í ströngu þessa dagana. Viðskipti innlent 3. maí 2019 15:00
Skiptiborð frá IKEA kunni að vera hættulegt IKEA varar við mögulegri hættu af kommóðunni og skiptiborðinu Sundvik, ef það er notað á rangan hátt. Viðskipti innlent 2. maí 2019 10:32
Lög tónlistarmanns Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða. Skoðun 30. apríl 2019 08:00
Smálánaþrotin námu hátt í hálfum milljarði Skiptum er lokið á þrotabúi fyrirtækjanna Smálána og Kredia sem bæði voru úrskurðuð gjaldþrota fyrir nokkrum árum. Lýstar kröfur í búin tvö námu á fimmta hundrað milljónum. Smálánaváin lifir enn úr dönsku skjóli. Innlent 30. apríl 2019 07:00
Trópí fyrir bí Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid. Viðskipti innlent 29. apríl 2019 13:15
Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung Gjaldþrot WOW air og árstíðabundin verðsveifla eru sagðar útskýringar þess að flugfargjöld til útgjalda hækkuðu um rúmlega fimmtung á milli mánaða. Viðskipti innlent 29. apríl 2019 11:47
Mörg hunduð prósenta verðhækkanir eigi sér langan aðdraganda Fjölbreyttari fargjaldaflokkar og alþjóðleg samkeppni eru meðal ástæðna þess að Icelandair hefur hækkað breytingargjald sitt á undanförnum mánuðum. Viðskipti innlent 26. apríl 2019 12:55
Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26. apríl 2019 06:00
Ópal segist hafa innkallað graflax um leið og niðurstaða um listeríusmit lá fyrir Matvælaframleiðandinn Ópal sjávarfang segist hafa innkallað graflax um leið og niðurstaða úr ræktun sýna vegna listeríusmits hafi legið fyrir, andstætt því sem gögn Matvælastofnunar sýna. Innlent 25. apríl 2019 19:00
Ópal innkallaði grafinn lax tveimur dögum eftir staðfest listeríusmit Ópal sjávarfang innkallaði grafinn lax tveimur dögum eftir að Matvælastofnun hafði staðfest listeríusmit í vörum fyrirtækisins. Stofnunin gerði alvarlega athugasemd við að fyrirtækið hafi í fyrstu eingöngu innkallað grafinn lax þrátt fyrir að listería hafi einnig fundist í reyktum laxi og fjallableikju. Innlent 25. apríl 2019 12:30
Segir lágvöruverslanir spyrna á móti verðhækkunum Verslunin Krónan hefur fengið 70 tilkynningar um verðhækkanir á vörum frá því síðasta haust. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir ýmsar ástæður liggja þar að baki bæði gengisbreytingar og launahækkanir. Innlent 24. apríl 2019 20:00
Rétt sé að sniðganga þá sem hækka verð Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir furðu á ákvörðun fyrirtækja sem hafa gefið út að þau hyggist hækka vöruverð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 18:57
VÍS hættir útleigu á barnabílstólum Tryggingafélagið VÍS ætlar að hætta útleigu á barnabílstólum en félagið hefur boðið viðskiptavinum sínum bílastóla til útleigu fyrir börnin sín undanfarin 25 ár. Innlent 24. apríl 2019 14:56
Minna á að fiskprótein í nýjum drykk geta valdið ofnæmisviðbrögðum Ölgerðin minnir á að COLLAB inniheldur vatnsrofin kollagenprótein úr íslensku fiskroði. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 14:27
Forstjóri ÍSAM telur hækkanirnar hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu Forstjóri ÍSAM segir tölvupóstinn, sem fyrirtækið sendi viðskiptavinum sínum til að boða verðhækkanir yrðu kjarasamningar samþykktir, hafa verið óheppilega tímasettan. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 13:56
OR telur áhrif úrskurðar um ólögmæti vatnsgjalds óveruleg Samkvæmt úrskurði sveitarstjórnarráðuneytisins var vatnsgjald Orkuveitu Reykjavíkur árið 2016 ólögmætt. Innlent 24. apríl 2019 08:30
Hefur áhyggjur af hótunum um verðhækkanir ÍSAM Framkvæmdastjóri Bónuss segir lágverðsverslunina viðkvæma fyrir tilkynningum um verðhækkanir eins og þá sem forstjóri ÍSAM sendi frá sér á dögunum. Innlent 24. apríl 2019 07:15
Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 07:15
Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. Innlent 23. apríl 2019 17:51
Nafninu og dósunum breytt Coca Cola hefur boðað breytingar á vörumerkinu á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 23. apríl 2019 17:25
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. Innlent 23. apríl 2019 15:33
Segir ógeðfellt að boða verðhækkun í miðri atkvæðagreiðslu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skorar á fyrirtæki að sýna samstöðu. Innlent 23. apríl 2019 10:06
Segir það neyðarúrræði að hækka vöruverð Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastjóri Gæðabaksturs, segir fyrirtækið knúið til að hækka verð. Tæpur helmingur útgjalda fyrirtækisins séu laun og hann vilji frekar ráðast í verðhækkanir en uppsagnir. Innlent 21. apríl 2019 20:00