Öflugt samstarf norrænna Fab Lab smiðja Stafrænar Fab Lab smiðjur eru mikilvægar við framkvæmd nýsköpunarstefnu og smiðjurnar hafa hlutverki að gegna í þróun iðnaðarstefnu. Skoðun 16. maí 2020 08:00
Samtök sprotafyrirtækja fagna skrefum stjórnvalda í þágu nýsköpunar Á Íslandi eru framúrskarandi tæknifyrirtæki sem mörg eru búin að vera í örum vexti undanfarin ár, svo sem Nox Medical, Vaki, Valka, Orf Líftækni og CCP svo einhver séu nefnd. Skoðun 12. maí 2020 08:30
Límtrésbitar úr íslensku timbri Nytjaskógrækt á sér ekki langa sögu á Íslandi en nú bendir margt til að á næstu áratugum verði hér hægt að byggja upp blómlegan timburiðnað með sjálfbærri skógrækt og sterkum innviðum. Skoðun 9. maí 2020 08:00
Róbótar vinna erfiðisverkin Carlos Mendoza skrifar um öruggt starfsumhverfi og bætta framleiðslustýringu með róbótum. Skoðun 8. maí 2020 12:00
Algengar ástæður þess að frumkvöðlafyrirtæki lifa ekki af fyrstu tvö árin Næstu misseri verður mikilvægt að hvetja fólk til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd, þar á meðal að stofna sín eigin fyrirtæki. Sumir munu sjá tækifæri til að láta gamlan draum rætast á meðan aðrir eru frumkvöðlar í eðli sínu og mæta breyttum heimi með nýjum hugmyndum. Atvinnulíf 8. maí 2020 11:00
Nike andlitshlífar búnar til á tveimur vikum Andlitshlífar Nike fyrir heilbrigðisstarfsmenn er eitt af fjölmörgum nýsköpunarverkefnum sem orðið hafa að veruleika á tímum kórónuveirunnar. Mun kraftur nýsköpunar, lausna og sveigjanleika lifa heimsfaraldurinn af? Atvinnulíf 7. maí 2020 11:00
Að skapa tækifæri – um land allt Við getum nýtt tækifærið sem Covid-19 faraldurinn hefur fært okkur og hugsað atvinnulíf á Íslandi upp á nýtt. Með því að opna hugann gagnvart störfum án staðsetningar er hægt að auka fjölbreytileika atvinnulífs og efla nýsköpun og atvinnuuppbyggingu um allt land. Skoðun 6. maí 2020 13:00
Nýsköpunarsjóður úthlutar til 74 verkefna Úthlutað var úr Nýsköpunarsjóði námsmanna á föstudaginn í fyrstu úthlutun ársins. Verkefnin sem hlutu styrki voru 74 talsins og námu styrkirnir alls 106 milljónum króna. Innlent 3. maí 2020 10:00
Nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja Aukin áhersla og áhugi er á nýsköpun innan opinbera geirans. Til þess að auka verðmætasköpun í samfélaginu og fara af krafti inn í fjórðu iðnbyltinguna þarf að ýta undir og styrkja nýsköpun af hendi hins opinbera. Skoðun 2. maí 2020 08:00
Próteinvinnsla úr lífmassa Fiskeldi eykst hröðum skrefum hér á landi og með því vex eftirspurn eftir próteini af miklum gæðum fyrir fóður. Jurtaprótein er notað í miklum mæli en minna af fiskmjöli þótt það sé talið betra. Skoðun 30. apríl 2020 08:30
Grænt ál er okkar mál Í yfir 130 ár hefur ál (Al) verið framleitt í álverum með „Hall-Hérault“-aðferðinni þar sem súrál (Al2O3) er rafgreint í ál með kolefnisforskautum (C). Koldíoxíð (CO2) og ál (Al) myndast þá samkvæmt efnajöfnunni 2Al2O3 + 3C -> 2Al + 3CO2. Skoðun 29. apríl 2020 10:00
Loftlagsmálin: Þurfum ekki að fara í fyrra horf „Covid19 færði okkur breytta heimsmynd og lækkandi kolefnisspor með minni samgöngum og meiri fjarvinnu," segir Eva Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Podium sem hvetur stjórnendur til að taka stærri skref í loftlagsmálum. Atvinnulíf 28. apríl 2020 09:00
Munum hrökkva lengi við þegar einhver hnerrar Margt mun breytast í kjölfar kórónuveirunnar segja framtíðarfræðingar og það eigi við bæði um atvinnulífið og hið opinbera. Atvinnulíf 27. apríl 2020 11:00
Græn hugverk eru auðlind Í tilefni Alþjóðahugverkadagsins, sem hefur verið haldinn 26. apríl ár hvert frá árinu 2000, er fullt tilefni til að vekja sérstaka athygli á mikilvægi hugverka og hugverkaréttinda fyrir nýsköpunarsamfélag nútímans. Skoðun 26. apríl 2020 09:00
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. Viðskipti innlent 22. apríl 2020 16:00
Framlög til sprotafyrirtækja og nýsköpunar aukin Rúmir tveir milljarðar fara til sköpunar um 3.500 sumarstarfa fyrir námsmenn og smærri fyrirtækjum sem gert var að hætta starfsemi verða boðnir styrkir. Innlent 21. apríl 2020 19:20
Landsvirkjun gefur grænt ljóst á framleiðslu húðvara við Mývatn Til stendur að vinna hráefni úr jarðhitavatni sem fellur til við orkuvinnslu á starfssvæði Landsvirkjunnar við Mývatn. Viðskipti innlent 20. apríl 2020 10:38
Nýsköpun: „Megum ekki fórna störfum og verðmætum framtíðarinnar“ Fyrirliggjandi aðgerðir stjórnvalda munu að óbreyttu ekki nýtast sprotafyrirtækjum segja Ásta S. Fjeldsted framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Ísak Einar Rúnarsson sérfræðingur á hagfræðisviði Viðskiptaráðs. Atvinnulíf 18. apríl 2020 12:00
Hugmyndir í heimsfaraldri? Við lifum á furðulegum tímum. Óboðinn vágestur, COVID-19, ræður ríkjum um þessar mundir. Skoðun 16. apríl 2020 11:00
Fjarvinna með börnin heima: Dó ekki ráðalaus og bjó til „virkni-bingó“ „Ég fann að ég þurfti eitthvað til að hjálpa mér og börnunum með hugmyndir yfir daginn og gerði því þetta litla virknibingó,“ segir Elín María Halldórsdóttir sem vinnur í fjarvinnu að heiman þessa dagana eins og svo margir. Atvinnulíf 25. mars 2020 07:00
Áskoranir leiða af sér lausnir Heimurinn stendur frammi fyrir nýjum áskorunum. Óþekktur vágestur hefur smeygt sér inn í samfélög með ófyrirséðum afleiðingum. Skoðun 20. mars 2020 13:00
Guðni og Eliza opnuðu Menigaskrifstofu í Varsjá Forsetahjónin íslensku, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, voru viðstödd opnun nýrrar skrifstofu íslenska fjártæknifyrirtækisins Meniga í pólsku höfuðborginni Varsjá í gær. Viðskipti innlent 5. mars 2020 09:23
Leggja tugi milljóna í íslenskt stefnumótaapp Sprotafyrirtækið The One, sem gefur út samnefnt stefnumótasmáforrit, hefur lokið 27 milljóna króna fjármögnun. Viðskipti innlent 3. mars 2020 11:21
Nýsköpun: Viðskiptavinir geta séð hvað bankarnir gera við peningana Í hvað nota bankarnir peningana frá viðskiptavinum? Nú geta neytendur í Bandaríkjunum valið sér banka sem falla best að þeirra eigin gildum og lífsviðhorfum. Atvinnulíf 3. mars 2020 10:30
Nýsköpun á krossgötum? Hafandi starfað á vettvangi "nýsköpunar“ yfir 20 ár þá tek ég undir með ráðherra málaflokksins að það var kominn tími til að hrista upp í stoðkerfi nýsköpunar, sem jafnvel starfsmenn stoðkerfisins sjálfs hafa sagt að væri of flókið til að þeir rati um. Skoðun 28. febrúar 2020 14:30
Lokun Nýsköpunarmiðstöðar er framfaraskref Í vikunni tilkynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð, ráðherra nýsköpunarmála, um að Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) yrði lokað um næstu áramót. Skoðun 28. febrúar 2020 10:00
Segir ekki verið að skera niður stuðning við nýsköpun Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, segir að stór ákvörðun á borð við þá að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands sé erfið. Slíka ákvörðun þurfi að undirbyggja vel þegar áhrifin eru augljós á jafnmargt starfsfólk og raun ber vitni. Innlent 25. febrúar 2020 17:23
„Fólk er auðvitað dálítið hissa“ Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, hefur tekið ákvörðun um að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður frá næstu áramótum. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 16:03
Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25. febrúar 2020 14:19
Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar. Atvinnulíf 20. febrúar 2020 14:45